„Að spila gegn Stjörnunni er eins og að spila á móti sjálfum sér“ Andri Már Eggertsson skrifar 3. ágúst 2022 21:40 Jón Sveinsson, þjálfari Fram, var svekktur með jafntefli Vísir/Diego Jón Sveinsson, þjálfari Fram, var svekktur með að hafa ekki tekið þrjú stig gegn Stjörnunni eftir öfluga byrjun þar sem Fram skoraði tvö mörk á fyrstu fimmtán mínútunum. „Menn eru hundsvekktir að hafa ekki unnið þennan leik. Við lentum marki undir en svöruðum því með tveimur mörkum og framan af síðari hálfleik stjórnuðum við leiknum og fengum færi sem okkur tókst ekki að nýta,“ sagði Jón Sveinsson og hélt áfram. „Við vitum það að Stjarnan er stórhættulegt lið og þetta er eins og að spila á móti sjálfum sér þar sem þetta eru lík lið. Bæði lið eru öflug sóknarlega og alltaf líkleg til að skora mörk sem kom á daginn en ég hefði viljað sjá mína menn klára leikinn með þriðja markinu.“ Tiago Fernandes skoraði tvö afar falleg mörk með skömmu millibili á fyrsta korteri leiksins sem Jón var afar ánægður með. „Tiago er frábær leikmaður og hefur sýnt það í allt sumar. Hins vegar fannst mér við detta niður eftir að við komumst yfir og Stjarnan spilaði vel um miðjan fyrri hálfleik en Ólafur [Íshólm Ólafsson] varði vel og við héldum fyrri hálfleikinn út.“ Fram var með yfirhöndina um miðjan síðari hálfleik og var Jón svekktur með að hans menn hafi ekki tekist að nýta færin. „Okkur tókst bara ekki að setja hann framhjá Haraldi [Björnssyni] við fengum færi til þess en Stjarnan gerði vel í að halda okkur frá markinu og það er alltaf leikur þegar það munar aðeins einu marki.“ Jóni þótti það afar svekkjandi að fá á sig jöfnunarmark úr hornspyrnu. „Við missum manninn sem átti að vera á þessu svæði og þá riðlaðist augnablikið en höfðum engan annan kost og vorum mögulega ekki á tánum,“ sagði Jón Sveinsson að lokum. Fram Besta deild karla Stjarnan Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Leik lokið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Enski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Í beinni: Tottenham - Wolves | Stigalausir Úlfar mæta Spurs Í beinni: Fram - FHL | Framarar geta bjargað sér Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Leik lokið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Sjá meira
„Menn eru hundsvekktir að hafa ekki unnið þennan leik. Við lentum marki undir en svöruðum því með tveimur mörkum og framan af síðari hálfleik stjórnuðum við leiknum og fengum færi sem okkur tókst ekki að nýta,“ sagði Jón Sveinsson og hélt áfram. „Við vitum það að Stjarnan er stórhættulegt lið og þetta er eins og að spila á móti sjálfum sér þar sem þetta eru lík lið. Bæði lið eru öflug sóknarlega og alltaf líkleg til að skora mörk sem kom á daginn en ég hefði viljað sjá mína menn klára leikinn með þriðja markinu.“ Tiago Fernandes skoraði tvö afar falleg mörk með skömmu millibili á fyrsta korteri leiksins sem Jón var afar ánægður með. „Tiago er frábær leikmaður og hefur sýnt það í allt sumar. Hins vegar fannst mér við detta niður eftir að við komumst yfir og Stjarnan spilaði vel um miðjan fyrri hálfleik en Ólafur [Íshólm Ólafsson] varði vel og við héldum fyrri hálfleikinn út.“ Fram var með yfirhöndina um miðjan síðari hálfleik og var Jón svekktur með að hans menn hafi ekki tekist að nýta færin. „Okkur tókst bara ekki að setja hann framhjá Haraldi [Björnssyni] við fengum færi til þess en Stjarnan gerði vel í að halda okkur frá markinu og það er alltaf leikur þegar það munar aðeins einu marki.“ Jóni þótti það afar svekkjandi að fá á sig jöfnunarmark úr hornspyrnu. „Við missum manninn sem átti að vera á þessu svæði og þá riðlaðist augnablikið en höfðum engan annan kost og vorum mögulega ekki á tánum,“ sagði Jón Sveinsson að lokum.
Fram Besta deild karla Stjarnan Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Leik lokið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Enski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Í beinni: Tottenham - Wolves | Stigalausir Úlfar mæta Spurs Í beinni: Fram - FHL | Framarar geta bjargað sér Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Leik lokið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Sjá meira
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn