Ten Hag: Óásættanleg hegðun hjá Ronaldo Valur Páll Eiríksson skrifar 3. ágúst 2022 11:01 Ten Hag og Ronaldo fara yfir málin í leiknum við Rayo Vallecano. Jan Kruger/Getty Images Hollendingurinn Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, segir ekki ásættanlegt að Cristiano Ronaldo og fleiri leikmenn liðsins hafi farið snemma af æfingaleik liðsins við Rayo Vallecano um liðna helgi. Ronaldo var gagnrýndur fyrir að yfirgefa völlinn snemma en David De Gea og Bruno Fernandes eru sagðir á meðal þeirra sem voru með í för. Miðlar í Manchester greindu síðan frá því að ten Hag hafi lagt blessun sína yfir það að þeir færu snemma til að sleppa við umferð eftir leik. Ten Hag vísar þessu á bug í viðtali við hollenska fjölmiðla. „Það voru fleiri en hann sem fóru og ég sætti mig alls ekki við þetta,“ sagði ten Hag við Viaplay í Hollandi. „Mér finnst þetta óásættanleg hegðun, fyrir alla. Við erum lið og liðsheild. Menn þurfa að standa með sínu liði allt til enda,“ sagði ten Hag enn fremur. Erik ten Hag gaat in op het gedrag van Cristiano Ronaldo. Net als andere spelers ging hij afgelopen weekend na de rust naar huis toe. Hoe gaat de trainer van Manchester United hiermee om? Het hele interview is later te zien in de Viaplay-uitzendingen van de Premier League. pic.twitter.com/gIFJcL8QQE— Viaplay Sport Nederland (@viaplaysportnl) August 3, 2022 Ronaldo hefur verið orðaður við brottför frá United í sumar þar sem hann er sagður vilja fara til liðs í Meistaradeild Evrópu. Það hefur hins vegar gengið illa hjá honum að finna félag. Óljóst er hvað verður en ten Hag lét hafa eftir sér um helgina að Ronaldo þyrfti að æfa meira með liðinu og ná upp leikæfingu áður en hann spilaði undir sinni stjórn. Manchester United hefur leik í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag er Brighton & Hove Albion heimsækir Old Trafford. Enski boltinn Mest lesið „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Fótbolti Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Fótbolti Fleiri fréttir „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Sjá meira
Ronaldo var gagnrýndur fyrir að yfirgefa völlinn snemma en David De Gea og Bruno Fernandes eru sagðir á meðal þeirra sem voru með í för. Miðlar í Manchester greindu síðan frá því að ten Hag hafi lagt blessun sína yfir það að þeir færu snemma til að sleppa við umferð eftir leik. Ten Hag vísar þessu á bug í viðtali við hollenska fjölmiðla. „Það voru fleiri en hann sem fóru og ég sætti mig alls ekki við þetta,“ sagði ten Hag við Viaplay í Hollandi. „Mér finnst þetta óásættanleg hegðun, fyrir alla. Við erum lið og liðsheild. Menn þurfa að standa með sínu liði allt til enda,“ sagði ten Hag enn fremur. Erik ten Hag gaat in op het gedrag van Cristiano Ronaldo. Net als andere spelers ging hij afgelopen weekend na de rust naar huis toe. Hoe gaat de trainer van Manchester United hiermee om? Het hele interview is later te zien in de Viaplay-uitzendingen van de Premier League. pic.twitter.com/gIFJcL8QQE— Viaplay Sport Nederland (@viaplaysportnl) August 3, 2022 Ronaldo hefur verið orðaður við brottför frá United í sumar þar sem hann er sagður vilja fara til liðs í Meistaradeild Evrópu. Það hefur hins vegar gengið illa hjá honum að finna félag. Óljóst er hvað verður en ten Hag lét hafa eftir sér um helgina að Ronaldo þyrfti að æfa meira með liðinu og ná upp leikæfingu áður en hann spilaði undir sinni stjórn. Manchester United hefur leik í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag er Brighton & Hove Albion heimsækir Old Trafford.
Enski boltinn Mest lesið „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Fótbolti Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Fótbolti Fleiri fréttir „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Sjá meira