Gefur allan HM-gróðann sinn til góðgerðamála Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2022 09:31 Alphonso Davies fagnar marki Bayern München með Sadio Mane um helgina. Getty/Stefan Matzke Kanadíski landsliðsmaðurinn Alphonso Davies er mjög þakklátur fyrir hvað kanadíska þjóðin gaf honum og ætlar hann að borga til baka í vetur. Kanadíska landsliðið er á leiðinni á sitt fyrsta heimsmeistaramót í 36 ár eða síðan að landsliðið var með í eina skiptið á HM í Mexíkó 1986. Davies, sem spilar með stórliði Bayern München og er frægasti leikmaður landsliðsins, gaf í gær út þá yfirlýsingu að hann ætlaði að gefa allan HM-gróðann sinn til góðgerðamála. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) „Kanada tók svo vel á móti mér og minni fjölskyldu og gaf mér tækifæri til að eiga betra líf,“ skrifaði Alphonso Davies á samfélagsmiðla. „Það gaf mér tækifæri til að lifa drauma mína. Það er mikill heiður að spila fyrir Kanada og ég vil gefa til baka. Ég hef því ákveðið að ég mun gefa til góðgerðamála allt sem ég fæ fyrir að spila á HM í ár,“ skrifaði Davies. Hinn 21 árs gamli Davies fæddist í flóttamannabúðum í Gana eftir að fjölskylda hans hafði flúið borgarastyrjöld í Líberíu. Fjölskyldan kom til Kanada þegar hann var fimm ára gamall og settist fyrst að í Edmonton. Davies sýndi fljótt mikla hæfileika og hefur þegar spilað 32 landsleiki fyrir Kanada. Hann er með 12 mörk og 15 stoðsendingar í þeim. Davies missti af sex síðustu leikjum Kanada í undankeppninni vegna veikinda í kjölfarið á því að hafa fengið kórónuveiruna. Hann snéri aftur í apríl og var kosinn leikmaður ársins í Norður-og Mið-Ameríku. Það á auðvitað eftir að koma í ljós hvað þetta verður mikill peningur en það fer eftir því hversu langt kanadíska landsliðið fer á mótinu. Þýski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira
Kanadíska landsliðið er á leiðinni á sitt fyrsta heimsmeistaramót í 36 ár eða síðan að landsliðið var með í eina skiptið á HM í Mexíkó 1986. Davies, sem spilar með stórliði Bayern München og er frægasti leikmaður landsliðsins, gaf í gær út þá yfirlýsingu að hann ætlaði að gefa allan HM-gróðann sinn til góðgerðamála. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) „Kanada tók svo vel á móti mér og minni fjölskyldu og gaf mér tækifæri til að eiga betra líf,“ skrifaði Alphonso Davies á samfélagsmiðla. „Það gaf mér tækifæri til að lifa drauma mína. Það er mikill heiður að spila fyrir Kanada og ég vil gefa til baka. Ég hef því ákveðið að ég mun gefa til góðgerðamála allt sem ég fæ fyrir að spila á HM í ár,“ skrifaði Davies. Hinn 21 árs gamli Davies fæddist í flóttamannabúðum í Gana eftir að fjölskylda hans hafði flúið borgarastyrjöld í Líberíu. Fjölskyldan kom til Kanada þegar hann var fimm ára gamall og settist fyrst að í Edmonton. Davies sýndi fljótt mikla hæfileika og hefur þegar spilað 32 landsleiki fyrir Kanada. Hann er með 12 mörk og 15 stoðsendingar í þeim. Davies missti af sex síðustu leikjum Kanada í undankeppninni vegna veikinda í kjölfarið á því að hafa fengið kórónuveiruna. Hann snéri aftur í apríl og var kosinn leikmaður ársins í Norður-og Mið-Ameríku. Það á auðvitað eftir að koma í ljós hvað þetta verður mikill peningur en það fer eftir því hversu langt kanadíska landsliðið fer á mótinu.
Þýski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira