Hvetja fólk til að yfirgefa brekkuna á miðnætti Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 29. júlí 2022 21:02 Stjórn baráttuhópsins Öfgar. Aðsent Baráttuhópurinn Öfgar sendi nú fyrr í kvöld frá sér yfirlýsingu þar sem þær hvetja þjóðhátíðargesti að yfirgefa brekkuna þegar meintur gerandi stígur á svið. Gestir sýni þannig stuðning við þolendur í verki. Hópurinn segist hafa talið að tími þolenda væri nú loksins kominn í kjölfar margra ára baráttu og berskjöldunar af hálfu þolenda. Þær segja að með því að bjóða meintum geranda upp á svið sé þjóðhátíðarnefnd að koma í veg fyrir að þolendavæn þjóðhátíð geti átt sér stað. Þær segja meinta gerandann sem um ræðir hafa nýtt sér valdastöðu sína og veist að æru þolanda sem hafi kært hann fyrir nauðgun. „Seinna málið fór ekki jafn hátt í umræðunni því við sem samfélag brugðumst þolendum með því að kokgleypa við aðförinni sem stóð yfir vikum saman. Hann bjó til uppskrift fyrir alla hina og mörgum árum síðar eru þessar aðferðir meintra gerenda enn við lýði,“ segir í tilkynningunni. Þjóðhátíðarnefnd og tónlistarfólk hafi sannað með þögn sinni að þolendur skipti þau ekki máli. Slaufunarmenning gagnvart meintum gerendum sé ekki til en henni sé þess í stað beint að þolendum. Hópurinn hvetur þjóðhátíðargesti sem standi með þolendum til þess „að yfirgefa brekkuna þegar hann stígur á svið. Hlutleysi er ekki til. Hlutleysi þýðir afstaða með meintum geranda,“ segir í lok tilkynningarinnar. Þjóðhátíð í Eyjum Vestmannaeyjar Kynferðisofbeldi Mest lesið Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Erlent Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Innlent Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Innlent „Draumar geta ræst“ Innlent Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Erlent Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Innlent Fleiri fréttir Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Einum veittir stunguáverkar og annar varð fyrir hópárás „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Sjá meira
Hópurinn segist hafa talið að tími þolenda væri nú loksins kominn í kjölfar margra ára baráttu og berskjöldunar af hálfu þolenda. Þær segja að með því að bjóða meintum geranda upp á svið sé þjóðhátíðarnefnd að koma í veg fyrir að þolendavæn þjóðhátíð geti átt sér stað. Þær segja meinta gerandann sem um ræðir hafa nýtt sér valdastöðu sína og veist að æru þolanda sem hafi kært hann fyrir nauðgun. „Seinna málið fór ekki jafn hátt í umræðunni því við sem samfélag brugðumst þolendum með því að kokgleypa við aðförinni sem stóð yfir vikum saman. Hann bjó til uppskrift fyrir alla hina og mörgum árum síðar eru þessar aðferðir meintra gerenda enn við lýði,“ segir í tilkynningunni. Þjóðhátíðarnefnd og tónlistarfólk hafi sannað með þögn sinni að þolendur skipti þau ekki máli. Slaufunarmenning gagnvart meintum gerendum sé ekki til en henni sé þess í stað beint að þolendum. Hópurinn hvetur þjóðhátíðargesti sem standi með þolendum til þess „að yfirgefa brekkuna þegar hann stígur á svið. Hlutleysi er ekki til. Hlutleysi þýðir afstaða með meintum geranda,“ segir í lok tilkynningarinnar.
Þjóðhátíð í Eyjum Vestmannaeyjar Kynferðisofbeldi Mest lesið Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Erlent Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Innlent Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Innlent „Draumar geta ræst“ Innlent Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Erlent Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Innlent Fleiri fréttir Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Einum veittir stunguáverkar og annar varð fyrir hópárás „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Sjá meira
Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum