Katarliðið í furðulegum sex mánaða æfingabúðum fyrir HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2022 13:30 Katar heldur heimsmeistarakeppnina í fótbolta í nóvember og desember á þessu ári og liðið þeirra mætir vel undirbúið til leiks. Getty/Nicola Sua Heimsmeistaramótið í fótbolta fer fram í Katar seinna á þessu ári og þetta verður stórfurðuleg heimsmeistarakeppni sem klárast rétt fyrir jól. Katar er fyrsta múslimaþjóðin í Austurlöndum nær sem heldur þetta risamót en það þýddi að færa þurfti mótið af heitasta tímanum. Mótið fer því ekki fram um sumar heldur í nóvember og desember þar sem hitinn er bærilegri. Það er ekki bara leiktíminn og leikstaðurinn sem er furðulegur heldur verður undirbúningur heimamanna einnig að teljast það líka. Qatar World Cup 2022: National team's six-month training camp 'strange' https://t.co/fofgAF55Ae— BBC Football News (@BBCFoot) July 28, 2022 Katarbúar kölluðu saman 27 manna hóp í síðasta mánuði og hann mun æfa saman og spila æfingarleiki allt fram að móti. Sex mánaða æfingabúðir takk fyrir. Fyrsti leikur Katar á heimsmeistaramótinu er á móti Ekvador 21. nóvember. Katar byrjaði æfingar sínar á Spáni en fluttu sig síðan yfir til Austurríki þar sem liðið mun taka þátt í fjögurra þjóða æfingamóti með Marokkó, Gana og Jamaíka. „Hugmyndin er ekki algjörlega út í hött en þetta er samt mjög furðulegt,“ er haft eftir ónefndum leikmanni breska ríkisútvarpsins úr katörsku deildinni. "It is a strange thing to do."By the time the @FIFAWorldCup starts on 21 November, Qatar's national team will have been in a training camp for SIX months.Not everyone in the @QSL_EN agrees with the plan: https://t.co/V01WwCWxzg #WorldCup2022 pic.twitter.com/P9gT36bVAM— Shamoon Hafez (@ShamoonHafez) July 28, 2022 „Þetta er bara of langur tími. Þeir hefðu átt að gera þetta á styttri tíma. Það er mjög erfitt fyrir leikmenn andlega að taka þá út úr keppnisleikjum liða sinna,“ sagði sá sami. „Það er erfitt að vera svona lengi saman. Leikmennirnir gætu brunnið út andlega og þeir ættu að stytta þessar æfingarbúðir sínar,“ sagði viðmælandi BBC Sport. Fyrir tuttugu árum síðan þá fór lið Suður-Kóreu í fimm mánaða æfingabúðir fyrir HM á heimavelli þar sem liðið endaði á að komast alla leið í undanúrslitin Á dagskrá hjá Katar er að fara vel yfir taktík og leikskipulag auk þess að þétta hópinn. Auk leiksins á móti Ekvador þá mætir Katar einnig liðum Senegal (25. nóvember) og Hollands (29. nóvember) í riðli sínum á HM. HM 2022 í Katar Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Fleiri fréttir Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Sjá meira
Katar er fyrsta múslimaþjóðin í Austurlöndum nær sem heldur þetta risamót en það þýddi að færa þurfti mótið af heitasta tímanum. Mótið fer því ekki fram um sumar heldur í nóvember og desember þar sem hitinn er bærilegri. Það er ekki bara leiktíminn og leikstaðurinn sem er furðulegur heldur verður undirbúningur heimamanna einnig að teljast það líka. Qatar World Cup 2022: National team's six-month training camp 'strange' https://t.co/fofgAF55Ae— BBC Football News (@BBCFoot) July 28, 2022 Katarbúar kölluðu saman 27 manna hóp í síðasta mánuði og hann mun æfa saman og spila æfingarleiki allt fram að móti. Sex mánaða æfingabúðir takk fyrir. Fyrsti leikur Katar á heimsmeistaramótinu er á móti Ekvador 21. nóvember. Katar byrjaði æfingar sínar á Spáni en fluttu sig síðan yfir til Austurríki þar sem liðið mun taka þátt í fjögurra þjóða æfingamóti með Marokkó, Gana og Jamaíka. „Hugmyndin er ekki algjörlega út í hött en þetta er samt mjög furðulegt,“ er haft eftir ónefndum leikmanni breska ríkisútvarpsins úr katörsku deildinni. "It is a strange thing to do."By the time the @FIFAWorldCup starts on 21 November, Qatar's national team will have been in a training camp for SIX months.Not everyone in the @QSL_EN agrees with the plan: https://t.co/V01WwCWxzg #WorldCup2022 pic.twitter.com/P9gT36bVAM— Shamoon Hafez (@ShamoonHafez) July 28, 2022 „Þetta er bara of langur tími. Þeir hefðu átt að gera þetta á styttri tíma. Það er mjög erfitt fyrir leikmenn andlega að taka þá út úr keppnisleikjum liða sinna,“ sagði sá sami. „Það er erfitt að vera svona lengi saman. Leikmennirnir gætu brunnið út andlega og þeir ættu að stytta þessar æfingarbúðir sínar,“ sagði viðmælandi BBC Sport. Fyrir tuttugu árum síðan þá fór lið Suður-Kóreu í fimm mánaða æfingabúðir fyrir HM á heimavelli þar sem liðið endaði á að komast alla leið í undanúrslitin Á dagskrá hjá Katar er að fara vel yfir taktík og leikskipulag auk þess að þétta hópinn. Auk leiksins á móti Ekvador þá mætir Katar einnig liðum Senegal (25. nóvember) og Hollands (29. nóvember) í riðli sínum á HM.
HM 2022 í Katar Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Fleiri fréttir Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu