„Þetta verður frábær fótboltaveisla“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2022 11:01 Þýsku stelpurnar fagna marki í undanúrslitaleiknum á móti Frakklandi. AP/Rui Vieira England og Þýskaland mætast í úrslitaleik Evrópumótsins í Lundúnum á sunnudaginn og þjálfari Þjóðverja lofar veislu á Wembley leikvanginum. Martina Voss-Tecklenburg er búin að koma þýska liðinu í úrslitaleik EM í fyrsta sinn í níu ár, leikinn sem Þjóðverjar unnu á sex Evrópumótum í röð frá 1995 til 2013. Nú er mótherjinn heimakonur í enska landsliðinu sem hafa farið á kostum á mótinu. Enska landsliðið hefur aldrei unnið Evrópumeistaratitilinn en varð í öðru sæti bæði 1984 og 2009. 'It will be a great football feast': Germany relishing England test in Euros final video https://t.co/vPB5QGXei9— The Guardian (@guardian) July 28, 2022 Síðasti úrslitaleikur enska landsliðsins var einmitt á móti Þjóðverjum á EM í Finnlandi þar sem Þjóðverjar unnu 6-2 sigur fyrir framan tæplega sextán þúsund manns. Nú er búist við níutíu þúsund áhorfendum á úrslitaleikinn og flestir verða á bandi þeirra ensku. „Þetta er klassískur leikur og verður ótrúlegur úrslitaleikur,“ sagði Martina Voss-Tecklenburg, þjálfari þýska landsliðsins, eftir sigurinn á Frökkum í undanúrslitaleiknum. „Okkur hlakkar til að spila þennan leik og ég held að það geri allir bæði í Englandi og í Þýskalandi. ,“ sagði Martina. „Við verðum að spila á Wembley fyrir framan áttatíu eða níutíu þúsund manns. Flestir munu styðja þær og verða á móti okkur en við skiljum það og tökum þeirri áskorun,“ sagði Martina. „Enska liðið hefur verið magnað í þessu móti og í öllum leik hafa þær sýnt dýnamískan leik, skoraði mikið af mörkum og hafa svo mikið sjálfstraust. Þær vita hvað þær þurfa að vera en Svíar sýndu það á fyrstu þrjátíu mínútunum hvernig þú særir þær. Það verður okkar verkefni. Þetta verður frábær fótboltaveisla,“ sagði Martina Voss-Tecklenburg. EM 2022 í Englandi Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Sjá meira
Martina Voss-Tecklenburg er búin að koma þýska liðinu í úrslitaleik EM í fyrsta sinn í níu ár, leikinn sem Þjóðverjar unnu á sex Evrópumótum í röð frá 1995 til 2013. Nú er mótherjinn heimakonur í enska landsliðinu sem hafa farið á kostum á mótinu. Enska landsliðið hefur aldrei unnið Evrópumeistaratitilinn en varð í öðru sæti bæði 1984 og 2009. 'It will be a great football feast': Germany relishing England test in Euros final video https://t.co/vPB5QGXei9— The Guardian (@guardian) July 28, 2022 Síðasti úrslitaleikur enska landsliðsins var einmitt á móti Þjóðverjum á EM í Finnlandi þar sem Þjóðverjar unnu 6-2 sigur fyrir framan tæplega sextán þúsund manns. Nú er búist við níutíu þúsund áhorfendum á úrslitaleikinn og flestir verða á bandi þeirra ensku. „Þetta er klassískur leikur og verður ótrúlegur úrslitaleikur,“ sagði Martina Voss-Tecklenburg, þjálfari þýska landsliðsins, eftir sigurinn á Frökkum í undanúrslitaleiknum. „Okkur hlakkar til að spila þennan leik og ég held að það geri allir bæði í Englandi og í Þýskalandi. ,“ sagði Martina. „Við verðum að spila á Wembley fyrir framan áttatíu eða níutíu þúsund manns. Flestir munu styðja þær og verða á móti okkur en við skiljum það og tökum þeirri áskorun,“ sagði Martina. „Enska liðið hefur verið magnað í þessu móti og í öllum leik hafa þær sýnt dýnamískan leik, skoraði mikið af mörkum og hafa svo mikið sjálfstraust. Þær vita hvað þær þurfa að vera en Svíar sýndu það á fyrstu þrjátíu mínútunum hvernig þú særir þær. Það verður okkar verkefni. Þetta verður frábær fótboltaveisla,“ sagði Martina Voss-Tecklenburg.
EM 2022 í Englandi Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Sjá meira