„Þetta verður frábær fótboltaveisla“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2022 11:01 Þýsku stelpurnar fagna marki í undanúrslitaleiknum á móti Frakklandi. AP/Rui Vieira England og Þýskaland mætast í úrslitaleik Evrópumótsins í Lundúnum á sunnudaginn og þjálfari Þjóðverja lofar veislu á Wembley leikvanginum. Martina Voss-Tecklenburg er búin að koma þýska liðinu í úrslitaleik EM í fyrsta sinn í níu ár, leikinn sem Þjóðverjar unnu á sex Evrópumótum í röð frá 1995 til 2013. Nú er mótherjinn heimakonur í enska landsliðinu sem hafa farið á kostum á mótinu. Enska landsliðið hefur aldrei unnið Evrópumeistaratitilinn en varð í öðru sæti bæði 1984 og 2009. 'It will be a great football feast': Germany relishing England test in Euros final video https://t.co/vPB5QGXei9— The Guardian (@guardian) July 28, 2022 Síðasti úrslitaleikur enska landsliðsins var einmitt á móti Þjóðverjum á EM í Finnlandi þar sem Þjóðverjar unnu 6-2 sigur fyrir framan tæplega sextán þúsund manns. Nú er búist við níutíu þúsund áhorfendum á úrslitaleikinn og flestir verða á bandi þeirra ensku. „Þetta er klassískur leikur og verður ótrúlegur úrslitaleikur,“ sagði Martina Voss-Tecklenburg, þjálfari þýska landsliðsins, eftir sigurinn á Frökkum í undanúrslitaleiknum. „Okkur hlakkar til að spila þennan leik og ég held að það geri allir bæði í Englandi og í Þýskalandi. ,“ sagði Martina. „Við verðum að spila á Wembley fyrir framan áttatíu eða níutíu þúsund manns. Flestir munu styðja þær og verða á móti okkur en við skiljum það og tökum þeirri áskorun,“ sagði Martina. „Enska liðið hefur verið magnað í þessu móti og í öllum leik hafa þær sýnt dýnamískan leik, skoraði mikið af mörkum og hafa svo mikið sjálfstraust. Þær vita hvað þær þurfa að vera en Svíar sýndu það á fyrstu þrjátíu mínútunum hvernig þú særir þær. Það verður okkar verkefni. Þetta verður frábær fótboltaveisla,“ sagði Martina Voss-Tecklenburg. EM 2022 í Englandi Mest lesið „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Körfubolti „Við ætlum auðvitað að vinna þetta allt“ Sport Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fótbolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Körfubolti Dagskráin í dag: Málin brotin til mergjar í Körfuboltakvöldi Sport Fleiri fréttir Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Sjá meira
Martina Voss-Tecklenburg er búin að koma þýska liðinu í úrslitaleik EM í fyrsta sinn í níu ár, leikinn sem Þjóðverjar unnu á sex Evrópumótum í röð frá 1995 til 2013. Nú er mótherjinn heimakonur í enska landsliðinu sem hafa farið á kostum á mótinu. Enska landsliðið hefur aldrei unnið Evrópumeistaratitilinn en varð í öðru sæti bæði 1984 og 2009. 'It will be a great football feast': Germany relishing England test in Euros final video https://t.co/vPB5QGXei9— The Guardian (@guardian) July 28, 2022 Síðasti úrslitaleikur enska landsliðsins var einmitt á móti Þjóðverjum á EM í Finnlandi þar sem Þjóðverjar unnu 6-2 sigur fyrir framan tæplega sextán þúsund manns. Nú er búist við níutíu þúsund áhorfendum á úrslitaleikinn og flestir verða á bandi þeirra ensku. „Þetta er klassískur leikur og verður ótrúlegur úrslitaleikur,“ sagði Martina Voss-Tecklenburg, þjálfari þýska landsliðsins, eftir sigurinn á Frökkum í undanúrslitaleiknum. „Okkur hlakkar til að spila þennan leik og ég held að það geri allir bæði í Englandi og í Þýskalandi. ,“ sagði Martina. „Við verðum að spila á Wembley fyrir framan áttatíu eða níutíu þúsund manns. Flestir munu styðja þær og verða á móti okkur en við skiljum það og tökum þeirri áskorun,“ sagði Martina. „Enska liðið hefur verið magnað í þessu móti og í öllum leik hafa þær sýnt dýnamískan leik, skoraði mikið af mörkum og hafa svo mikið sjálfstraust. Þær vita hvað þær þurfa að vera en Svíar sýndu það á fyrstu þrjátíu mínútunum hvernig þú særir þær. Það verður okkar verkefni. Þetta verður frábær fótboltaveisla,“ sagði Martina Voss-Tecklenburg.
EM 2022 í Englandi Mest lesið „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Körfubolti „Við ætlum auðvitað að vinna þetta allt“ Sport Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fótbolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Körfubolti Dagskráin í dag: Málin brotin til mergjar í Körfuboltakvöldi Sport Fleiri fréttir Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Sjá meira