Gleðin við völd á æfingu hjá stelpunum okkar fyrir leikinn mikilvæga gegn Ítalíu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. júlí 2022 14:31 Mikið fjör, mikið gaman í Crewe. Vísir/Vilhelm Ísland mætir Ítalíu í gríðarlega mikilvægum leik í D-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta á morgun. Gleðin var við völd á síðustu æfingu fyrir leik en ljóst er að Ísland þarf sigur ætli liðið sér áfram í 8-liða úrslit þar sem ógnarsterkt lið Frakklands bíður í lokaleik riðilsins. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis er í Crewe á Englandi þar sem stelpurnar dvelja milli leikja. Hann tók nokkrar myndir af æfingu dagsins sem má sjá hér að neðan. Mikil gleði ríkti á æfingasvæðinu í Crewe en reikna má þó með stelpunum okkar öllu alvarlegri er leikurinn gegn Ítalíu verður flautaður á. Líkt gegn Belgíu verður leikið á akademíuvelli Manchester City á morgun. Guðný Árnadóttir, Guðrún Arnardóttir og Alexandra Jóhannsdóttir.Vísir/Vilhelm Einn, tveir og ...Vísir/Vilhelm Guðný Árnadóttir og Agla María Albertsdóttir.Vísir/Vilhelm Spurning hvort Berglind Björg Þorvaldsdóttir sé að reyna segja okkur eitthvað.Vísir/Vilhelm Mismunandi dagsverkin.Vísir/Vilhelm Alltaf gaman að hita upp.Vísir/Vilhelm Spennandi og gaman að sjá hvað gerist.Vísir/Vilhelm Sandra Sigurðardóttir er klár í slaginn.Vísir/Vilhelm Dagný Brynjarsdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir elska gott þungarokk en Sveindís Jane er einnig friðarsinni.Vísir/Vilhelm Telma Ívarsdóttir, einn af þremur markvörðum Íslands.Vísir/Vilhelm Svava Rós Guðmundsdóttir hefur fengið nóg og vill fá tveggja mínútna brottvísun á mótherja sína. Því miður er ekki um handboltaleik að ræða.Vísir/Vilhelm Skokkið góða.Vísir/Vilhelm Hin víðsfræga FIFA 11 upphitunaræfing.Vísir/Vilhelm Og meira.Vísir/Vilhelm Hallbera Guðný Gísladóttir ætlar að gleypa boltann er hann kemur niður.Vísir/Vilhelm Fótbolti EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir „Þetta eru leikmenn sem vilja bara vinna og það skapar ákveðnar kröfur“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, vildi leggja áherslu á jákvæðu hlutina eftir að hafa fengið að melta jafnteflisleikinn á móti Belgum á EM í Englandi. 13. júlí 2022 12:00 Alls ekkert „fake“ hjá stelpunum okkar Guðrún Þórbjörg Sturlaugsdóttir er styrktarþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta og hún eins og aðrir í hópnum tala vel um andann og stemmninguna í liðinu á EM í Englandi. 13. júlí 2022 11:00 Mamma Karólínu er ekki öfundsjúk út í mömmu Gló Karólína Lea Vilhjálmsdóttir á mömmu á Íslandi og hefur síðan fundið sér aðra mömmu úti hjá Bayern München. Báðar mömmurnar eru mættar á EM í Englandi, önnur til að horfa en hin spilar með íslenska liðinu eins og Karólína. 13. júlí 2022 09:00 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis er í Crewe á Englandi þar sem stelpurnar dvelja milli leikja. Hann tók nokkrar myndir af æfingu dagsins sem má sjá hér að neðan. Mikil gleði ríkti á æfingasvæðinu í Crewe en reikna má þó með stelpunum okkar öllu alvarlegri er leikurinn gegn Ítalíu verður flautaður á. Líkt gegn Belgíu verður leikið á akademíuvelli Manchester City á morgun. Guðný Árnadóttir, Guðrún Arnardóttir og Alexandra Jóhannsdóttir.Vísir/Vilhelm Einn, tveir og ...Vísir/Vilhelm Guðný Árnadóttir og Agla María Albertsdóttir.Vísir/Vilhelm Spurning hvort Berglind Björg Þorvaldsdóttir sé að reyna segja okkur eitthvað.Vísir/Vilhelm Mismunandi dagsverkin.Vísir/Vilhelm Alltaf gaman að hita upp.Vísir/Vilhelm Spennandi og gaman að sjá hvað gerist.Vísir/Vilhelm Sandra Sigurðardóttir er klár í slaginn.Vísir/Vilhelm Dagný Brynjarsdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir elska gott þungarokk en Sveindís Jane er einnig friðarsinni.Vísir/Vilhelm Telma Ívarsdóttir, einn af þremur markvörðum Íslands.Vísir/Vilhelm Svava Rós Guðmundsdóttir hefur fengið nóg og vill fá tveggja mínútna brottvísun á mótherja sína. Því miður er ekki um handboltaleik að ræða.Vísir/Vilhelm Skokkið góða.Vísir/Vilhelm Hin víðsfræga FIFA 11 upphitunaræfing.Vísir/Vilhelm Og meira.Vísir/Vilhelm Hallbera Guðný Gísladóttir ætlar að gleypa boltann er hann kemur niður.Vísir/Vilhelm
Fótbolti EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir „Þetta eru leikmenn sem vilja bara vinna og það skapar ákveðnar kröfur“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, vildi leggja áherslu á jákvæðu hlutina eftir að hafa fengið að melta jafnteflisleikinn á móti Belgum á EM í Englandi. 13. júlí 2022 12:00 Alls ekkert „fake“ hjá stelpunum okkar Guðrún Þórbjörg Sturlaugsdóttir er styrktarþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta og hún eins og aðrir í hópnum tala vel um andann og stemmninguna í liðinu á EM í Englandi. 13. júlí 2022 11:00 Mamma Karólínu er ekki öfundsjúk út í mömmu Gló Karólína Lea Vilhjálmsdóttir á mömmu á Íslandi og hefur síðan fundið sér aðra mömmu úti hjá Bayern München. Báðar mömmurnar eru mættar á EM í Englandi, önnur til að horfa en hin spilar með íslenska liðinu eins og Karólína. 13. júlí 2022 09:00 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
„Þetta eru leikmenn sem vilja bara vinna og það skapar ákveðnar kröfur“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, vildi leggja áherslu á jákvæðu hlutina eftir að hafa fengið að melta jafnteflisleikinn á móti Belgum á EM í Englandi. 13. júlí 2022 12:00
Alls ekkert „fake“ hjá stelpunum okkar Guðrún Þórbjörg Sturlaugsdóttir er styrktarþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta og hún eins og aðrir í hópnum tala vel um andann og stemmninguna í liðinu á EM í Englandi. 13. júlí 2022 11:00
Mamma Karólínu er ekki öfundsjúk út í mömmu Gló Karólína Lea Vilhjálmsdóttir á mömmu á Íslandi og hefur síðan fundið sér aðra mömmu úti hjá Bayern München. Báðar mömmurnar eru mættar á EM í Englandi, önnur til að horfa en hin spilar með íslenska liðinu eins og Karólína. 13. júlí 2022 09:00