Alls ekkert „fake“ hjá stelpunum okkar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júlí 2022 11:00 Íslensku stelpurnar hafa mjög gaman af því að vers saman í landsliðsverkefnum og þar er gleðin við völd. Vísir/Vilhelm Guðrún Þórbjörg Sturlaugsdóttir er styrktarþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta og hún eins og aðrir í hópnum tala vel um andann og stemmninguna í liðinu á EM í Englandi. Þegar Guðrún Þórbjörg, sem er kölluð Dúna, mætti í viðtal fyrir æfingu liðsins þá var um að gera að forvitnast aðeins um lífið innan hópsins. Hún segir allan hópinn ná vel saman og skiptir þar engu um hvern eða hverja er að ræða. Guðrún Þórbjörg Sturlaugsdóttir.Vísir/Vilhelm „Við erum öllum mjög náin og strákarnir hanga alveg með okkur alveg eins og við stelpurnar. Þetta er mjög gaman og þær eru geggjaðar stelpurnar,“ sagði Guðrún. Einhverjir hafa hreinlega velt fyrir sér hvort að það geti hreinlega verið svona gaman hjá liðinu. Út á við lítur þetta út eins og fullkomnasti mórall sem hefur sést hjá landsliði í langan tíma. „Þetta er alls ekkert „fake“, ég get alveg sagt ykkur það. Það er frábær stemmning í liðinu og það er alveg ótrúlegt. Þær ná ótrúlega vel saman, eru ótrúlegar jákvæðar og það er geggjað hugarfar hjá þeim öllum,“ sagði Guðrún. Hún var allt í einu kominn út úr skugganum og í sviðsljósið þegar hún var boðuð í viðtöl við íslensku fjölmiðlanna. „Þetta er smá sem ég þarf að venjast en bara gaman,“ sagði Guðrún um það verkefni. Ísland leikur annan leik sinn á Evrópumótinu á móti Ítalíu á fimmtudaginn kemur. EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Sport „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Handbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Fótbolti Fleiri fréttir Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Sjá meira
Þegar Guðrún Þórbjörg, sem er kölluð Dúna, mætti í viðtal fyrir æfingu liðsins þá var um að gera að forvitnast aðeins um lífið innan hópsins. Hún segir allan hópinn ná vel saman og skiptir þar engu um hvern eða hverja er að ræða. Guðrún Þórbjörg Sturlaugsdóttir.Vísir/Vilhelm „Við erum öllum mjög náin og strákarnir hanga alveg með okkur alveg eins og við stelpurnar. Þetta er mjög gaman og þær eru geggjaðar stelpurnar,“ sagði Guðrún. Einhverjir hafa hreinlega velt fyrir sér hvort að það geti hreinlega verið svona gaman hjá liðinu. Út á við lítur þetta út eins og fullkomnasti mórall sem hefur sést hjá landsliði í langan tíma. „Þetta er alls ekkert „fake“, ég get alveg sagt ykkur það. Það er frábær stemmning í liðinu og það er alveg ótrúlegt. Þær ná ótrúlega vel saman, eru ótrúlegar jákvæðar og það er geggjað hugarfar hjá þeim öllum,“ sagði Guðrún. Hún var allt í einu kominn út úr skugganum og í sviðsljósið þegar hún var boðuð í viðtöl við íslensku fjölmiðlanna. „Þetta er smá sem ég þarf að venjast en bara gaman,“ sagði Guðrún um það verkefni. Ísland leikur annan leik sinn á Evrópumótinu á móti Ítalíu á fimmtudaginn kemur.
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Sport „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Handbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Fótbolti Fleiri fréttir Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Sjá meira