Mætti sem áhorfandi á EM en breyttist í skyndi í leikmann íslenska landsliðsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2022 22:30 Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving á æfingu íslenska liðsins í dag ásamt Telmu Ívarsdóttur. Vísir/Vilhelm Það kemur alltaf leikmaður í stað þeirra sem detta út. Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving fékk því tækifærið þegar Cecilía Rán Rúnarsdóttir puttabrotnaði á æfingu fyrir helgi. Evrópumótið var því búið hjá Cecilíu áður en það byrjaði. Fyrsta Evrópumót markvarðarins Auðar byrjaði eins óvænt og mögulegt er. Hún fékk ekki bara óvæntar fréttir sjálf heldur kom hún síðan starfsliði KSÍ á óvænt með því birtast strax á liðshótelinu. Auður var nefnilega kominn út til Manchester til að fylgjast með leikjum íslenska liðsins en það var skiljanlega enginn fótboltabúningur með í för. Þegar kallið kom þá var Auður fljót að mæta á hótel íslenska liðsins en það þurfti aftur á móti að redda fyrir hana öllum búnaði eins og takkaskóm og markamannshönskum. Það tókst og íslenska liðið var því strax komið með þriðja markmanna á fyrstu æfingunni eftir að Cecilía datt út. Auður er einu ári eldri en Cecilía. Hún er nú næstyngsti leikmaður hópsins alveg eins og Cecilía Rán var. Auður, sem er fædd árið 2002, er uppalin í Val en hafði leikið með ÍBV undanfarin tvö ár. Hún er hins vegar með Aftureldingu í Bestu deildinni í sumar. Auður var í hópnum í gær í jafnteflisleiknum á móti Belgíu. Sandra Sigurðardóttir stóð í markinu og Telma Ívarsdóttir var líka varamarkvörður. EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Fótbolti Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Sport Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Sjá meira
Fyrsta Evrópumót markvarðarins Auðar byrjaði eins óvænt og mögulegt er. Hún fékk ekki bara óvæntar fréttir sjálf heldur kom hún síðan starfsliði KSÍ á óvænt með því birtast strax á liðshótelinu. Auður var nefnilega kominn út til Manchester til að fylgjast með leikjum íslenska liðsins en það var skiljanlega enginn fótboltabúningur með í för. Þegar kallið kom þá var Auður fljót að mæta á hótel íslenska liðsins en það þurfti aftur á móti að redda fyrir hana öllum búnaði eins og takkaskóm og markamannshönskum. Það tókst og íslenska liðið var því strax komið með þriðja markmanna á fyrstu æfingunni eftir að Cecilía datt út. Auður er einu ári eldri en Cecilía. Hún er nú næstyngsti leikmaður hópsins alveg eins og Cecilía Rán var. Auður, sem er fædd árið 2002, er uppalin í Val en hafði leikið með ÍBV undanfarin tvö ár. Hún er hins vegar með Aftureldingu í Bestu deildinni í sumar. Auður var í hópnum í gær í jafnteflisleiknum á móti Belgíu. Sandra Sigurðardóttir stóð í markinu og Telma Ívarsdóttir var líka varamarkvörður.
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Fótbolti Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Sport Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Sjá meira