Tíu ferðamannastaðir verði áhættumetnir Bjarki Sigurðsson skrifar 8. júlí 2022 13:01 Reynisfjara er meðal þeirra staða sem óskað er eftir að verði áhættumetnir. Dagur Gunnarsson Verkefnastjórn um öryggismál stjórnvalda og ferðaþjónustu aðila hefur óskað eftir því Fimmvörðuháls, Laugavegur, Þingvellir, Stuðlagil, Reynisfjara, Sólheimasandur, Sólheimajökull, Hvannadalshnjúkur, Reykjadalur og Djúpalónssandur verði öll áhættumetin fyrir ferðamenn. Einnig þurfi að útbúa viðbragðsáætlanir fyrir svæðin. Verkefnastjórnin var skipuð af Menningar- og viðskiptaráðuneytinu en í stjórninni sátu Þórarinn Örn Þrándarson, Margrét Halldóra Hallgrímsdóttir, Skarphéðinn Berg Steinarsson, Björn Ingi Jónsson, Jóhannes Þór Skúlason, Jónas Guðmundsson, Hákon Ásgeirsson og Sunna Þórðardóttir. Þórarinn var skipaður formaður stjórnarinnar. Stjórnin leggur til þess að hafin verði vinna við að kanna kosti og möguleika þess að innleiða lög um öryggi á fjölförnum ferðamannastöðum líkt og gilda um varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum. Sterk rök hnígi til þess að efla varnir og öryggi með hliðsjón af núverandi öryggisþörf og tíðni slysa. Þá verði í kjölfarið að hefja vinnu við smíði reglugerðar þar sem áhættusvæði eru nánar skilgreind og reglubundið áhættumat umræddra svæða gert skylt. Nokkuð hefur verið um ferðamenn í sjálfheldu á ferðamannastöðum landsins, þá sérstaklega í Reynisfjöru. Tveir erlendir ferðamenn hafa látið lífið í fjörunni seinustu tólf mánuði. Unnið er að því að setja upp aðvörunarljós í fjörunni. Reynisfjara Þingvellir Hvannadalshnjúkur Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Sjá meira
Verkefnastjórnin var skipuð af Menningar- og viðskiptaráðuneytinu en í stjórninni sátu Þórarinn Örn Þrándarson, Margrét Halldóra Hallgrímsdóttir, Skarphéðinn Berg Steinarsson, Björn Ingi Jónsson, Jóhannes Þór Skúlason, Jónas Guðmundsson, Hákon Ásgeirsson og Sunna Þórðardóttir. Þórarinn var skipaður formaður stjórnarinnar. Stjórnin leggur til þess að hafin verði vinna við að kanna kosti og möguleika þess að innleiða lög um öryggi á fjölförnum ferðamannastöðum líkt og gilda um varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum. Sterk rök hnígi til þess að efla varnir og öryggi með hliðsjón af núverandi öryggisþörf og tíðni slysa. Þá verði í kjölfarið að hefja vinnu við smíði reglugerðar þar sem áhættusvæði eru nánar skilgreind og reglubundið áhættumat umræddra svæða gert skylt. Nokkuð hefur verið um ferðamenn í sjálfheldu á ferðamannastöðum landsins, þá sérstaklega í Reynisfjöru. Tveir erlendir ferðamenn hafa látið lífið í fjörunni seinustu tólf mánuði. Unnið er að því að setja upp aðvörunarljós í fjörunni.
Reynisfjara Þingvellir Hvannadalshnjúkur Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Sjá meira