Helvítis kokkurinn: Nauta ribeye með röst kartöflum Elísabet Hanna skrifar 20. júlí 2022 14:21 Nautakjötið er girnilegt hjá Ívari. Helvítis kokkurinn. Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. Í þetta skiptið er það Nauta ribeye með röst kartöflum með bearnaise sósu og grilluðu grænmeti . Uppskriftina úr þættinum má sjá hér að neðan: Klippa: Helvítis kokkurinn: Nauta ribeye með röst kartöflum Ribeye 1 kg nauta ribeye 3 msk olía 2 msk smjör 2 hvítlauksrif salt og pipar Rösti kartöflur 2 stórar bökunnar kartöflur 100 gr rófa 2 msk olía 1 msk smjör salt og pipar Grillað grænmeti 1/2 eggaldin 1/2 zuccini 1 rauð paprika 1 gul paprika 3 msk olía salt og pipar Bearnaise sósa 3 eggjarauður 300 gr smjör Cayenne pipar á hnífsoddi 1 tsk estragon 1 msk bearnaise essense nautakraftur eftir smekk vatn Þvílíkt lostæti!Helvítis kokkurinn. Aðferð: Skerið kartöflur og rófur í strimla beint ofan í kalt vatn og látið þær standa í 1 klst í kæli til að ná sterkju burt. Sigtið allt vatn frá og þerrið með viskastykki. Mótið strimlana í kökur og steikið upp úr olíu í 5 mínútur á hvorri hlið, kryddið með salti og pipar og bætið síðan smjöri á pönnu áður en slökkt undir. Skerið grænmetið í hæfilega bita til steikingar, penslið með olíu og kryddið með salti og pipar. Eldið á grillpönnu á háum hita. Skerið ribeye í steikur og leyfið þeim að ná stofuhita. Saltið og piprið kjöt fyrir steikingu. Steikið kjötið á pönnu á öllum hliðum í nokkrar mínútur upp úr olíunni. Á þessu stigi er best að setja kjöthitamæli í steikina. Því næst seturðu smjörið og hvítlauksrifið á pönnuna og baðið steikina upp úr smjörinu með skeið þangað til kjötið hefur náð réttu hitastigi, slökkvið undir pönnunni og leyfið kjötinu að jafna sig á pönnunni. Útbúið sósuna á meðan. Bræðið smjörið á lágum hita á meðan þú hrærir eggjarauðurnar í hitabaði. Blandið smjöri hægt út í eggjarauðurnar þegar réttri áferð er náð. Blandið cayenne pipar, estragon, essense og krafti út í og smá vatni ef sósan er of þykk. Njótið vel kæru lesendur! Helvítis kokkurinn Matur Uppskriftir Nautakjöt Grillréttir Tengdar fréttir Helvítis kokkurinn: Pulled pork samloka Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 6. júlí 2022 07:01 Helvítis kokkurinn: Rauðvínssoðnir lambaskankar Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og kemur inn vikulega. 29. júní 2022 07:00 Helvítis kokkurinn: Pasta með cajun kjúlla Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 22. júní 2022 09:00 Helvítis kokkurinn: Heimalagaðar humar tacos með habanero-pico de gallo Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 8. júní 2022 07:00 Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fleiri fréttir Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Sjá meira
Í þetta skiptið er það Nauta ribeye með röst kartöflum með bearnaise sósu og grilluðu grænmeti . Uppskriftina úr þættinum má sjá hér að neðan: Klippa: Helvítis kokkurinn: Nauta ribeye með röst kartöflum Ribeye 1 kg nauta ribeye 3 msk olía 2 msk smjör 2 hvítlauksrif salt og pipar Rösti kartöflur 2 stórar bökunnar kartöflur 100 gr rófa 2 msk olía 1 msk smjör salt og pipar Grillað grænmeti 1/2 eggaldin 1/2 zuccini 1 rauð paprika 1 gul paprika 3 msk olía salt og pipar Bearnaise sósa 3 eggjarauður 300 gr smjör Cayenne pipar á hnífsoddi 1 tsk estragon 1 msk bearnaise essense nautakraftur eftir smekk vatn Þvílíkt lostæti!Helvítis kokkurinn. Aðferð: Skerið kartöflur og rófur í strimla beint ofan í kalt vatn og látið þær standa í 1 klst í kæli til að ná sterkju burt. Sigtið allt vatn frá og þerrið með viskastykki. Mótið strimlana í kökur og steikið upp úr olíu í 5 mínútur á hvorri hlið, kryddið með salti og pipar og bætið síðan smjöri á pönnu áður en slökkt undir. Skerið grænmetið í hæfilega bita til steikingar, penslið með olíu og kryddið með salti og pipar. Eldið á grillpönnu á háum hita. Skerið ribeye í steikur og leyfið þeim að ná stofuhita. Saltið og piprið kjöt fyrir steikingu. Steikið kjötið á pönnu á öllum hliðum í nokkrar mínútur upp úr olíunni. Á þessu stigi er best að setja kjöthitamæli í steikina. Því næst seturðu smjörið og hvítlauksrifið á pönnuna og baðið steikina upp úr smjörinu með skeið þangað til kjötið hefur náð réttu hitastigi, slökkvið undir pönnunni og leyfið kjötinu að jafna sig á pönnunni. Útbúið sósuna á meðan. Bræðið smjörið á lágum hita á meðan þú hrærir eggjarauðurnar í hitabaði. Blandið smjöri hægt út í eggjarauðurnar þegar réttri áferð er náð. Blandið cayenne pipar, estragon, essense og krafti út í og smá vatni ef sósan er of þykk. Njótið vel kæru lesendur!
Helvítis kokkurinn Matur Uppskriftir Nautakjöt Grillréttir Tengdar fréttir Helvítis kokkurinn: Pulled pork samloka Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 6. júlí 2022 07:01 Helvítis kokkurinn: Rauðvínssoðnir lambaskankar Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og kemur inn vikulega. 29. júní 2022 07:00 Helvítis kokkurinn: Pasta með cajun kjúlla Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 22. júní 2022 09:00 Helvítis kokkurinn: Heimalagaðar humar tacos með habanero-pico de gallo Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 8. júní 2022 07:00 Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fleiri fréttir Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Sjá meira
Helvítis kokkurinn: Pulled pork samloka Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 6. júlí 2022 07:01
Helvítis kokkurinn: Rauðvínssoðnir lambaskankar Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og kemur inn vikulega. 29. júní 2022 07:00
Helvítis kokkurinn: Pasta með cajun kjúlla Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 22. júní 2022 09:00
Helvítis kokkurinn: Heimalagaðar humar tacos með habanero-pico de gallo Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 8. júní 2022 07:00