Helvítis kokkurinn: Nauta ribeye með röst kartöflum Elísabet Hanna skrifar 20. júlí 2022 14:21 Nautakjötið er girnilegt hjá Ívari. Helvítis kokkurinn. Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. Í þetta skiptið er það Nauta ribeye með röst kartöflum með bearnaise sósu og grilluðu grænmeti . Uppskriftina úr þættinum má sjá hér að neðan: Klippa: Helvítis kokkurinn: Nauta ribeye með röst kartöflum Ribeye 1 kg nauta ribeye 3 msk olía 2 msk smjör 2 hvítlauksrif salt og pipar Rösti kartöflur 2 stórar bökunnar kartöflur 100 gr rófa 2 msk olía 1 msk smjör salt og pipar Grillað grænmeti 1/2 eggaldin 1/2 zuccini 1 rauð paprika 1 gul paprika 3 msk olía salt og pipar Bearnaise sósa 3 eggjarauður 300 gr smjör Cayenne pipar á hnífsoddi 1 tsk estragon 1 msk bearnaise essense nautakraftur eftir smekk vatn Þvílíkt lostæti!Helvítis kokkurinn. Aðferð: Skerið kartöflur og rófur í strimla beint ofan í kalt vatn og látið þær standa í 1 klst í kæli til að ná sterkju burt. Sigtið allt vatn frá og þerrið með viskastykki. Mótið strimlana í kökur og steikið upp úr olíu í 5 mínútur á hvorri hlið, kryddið með salti og pipar og bætið síðan smjöri á pönnu áður en slökkt undir. Skerið grænmetið í hæfilega bita til steikingar, penslið með olíu og kryddið með salti og pipar. Eldið á grillpönnu á háum hita. Skerið ribeye í steikur og leyfið þeim að ná stofuhita. Saltið og piprið kjöt fyrir steikingu. Steikið kjötið á pönnu á öllum hliðum í nokkrar mínútur upp úr olíunni. Á þessu stigi er best að setja kjöthitamæli í steikina. Því næst seturðu smjörið og hvítlauksrifið á pönnuna og baðið steikina upp úr smjörinu með skeið þangað til kjötið hefur náð réttu hitastigi, slökkvið undir pönnunni og leyfið kjötinu að jafna sig á pönnunni. Útbúið sósuna á meðan. Bræðið smjörið á lágum hita á meðan þú hrærir eggjarauðurnar í hitabaði. Blandið smjöri hægt út í eggjarauðurnar þegar réttri áferð er náð. Blandið cayenne pipar, estragon, essense og krafti út í og smá vatni ef sósan er of þykk. Njótið vel kæru lesendur! Helvítis kokkurinn Matur Uppskriftir Nautakjöt Grillréttir Tengdar fréttir Helvítis kokkurinn: Pulled pork samloka Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 6. júlí 2022 07:01 Helvítis kokkurinn: Rauðvínssoðnir lambaskankar Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og kemur inn vikulega. 29. júní 2022 07:00 Helvítis kokkurinn: Pasta með cajun kjúlla Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 22. júní 2022 09:00 Helvítis kokkurinn: Heimalagaðar humar tacos með habanero-pico de gallo Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 8. júní 2022 07:00 Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fleiri fréttir Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu Sjá meira
Í þetta skiptið er það Nauta ribeye með röst kartöflum með bearnaise sósu og grilluðu grænmeti . Uppskriftina úr þættinum má sjá hér að neðan: Klippa: Helvítis kokkurinn: Nauta ribeye með röst kartöflum Ribeye 1 kg nauta ribeye 3 msk olía 2 msk smjör 2 hvítlauksrif salt og pipar Rösti kartöflur 2 stórar bökunnar kartöflur 100 gr rófa 2 msk olía 1 msk smjör salt og pipar Grillað grænmeti 1/2 eggaldin 1/2 zuccini 1 rauð paprika 1 gul paprika 3 msk olía salt og pipar Bearnaise sósa 3 eggjarauður 300 gr smjör Cayenne pipar á hnífsoddi 1 tsk estragon 1 msk bearnaise essense nautakraftur eftir smekk vatn Þvílíkt lostæti!Helvítis kokkurinn. Aðferð: Skerið kartöflur og rófur í strimla beint ofan í kalt vatn og látið þær standa í 1 klst í kæli til að ná sterkju burt. Sigtið allt vatn frá og þerrið með viskastykki. Mótið strimlana í kökur og steikið upp úr olíu í 5 mínútur á hvorri hlið, kryddið með salti og pipar og bætið síðan smjöri á pönnu áður en slökkt undir. Skerið grænmetið í hæfilega bita til steikingar, penslið með olíu og kryddið með salti og pipar. Eldið á grillpönnu á háum hita. Skerið ribeye í steikur og leyfið þeim að ná stofuhita. Saltið og piprið kjöt fyrir steikingu. Steikið kjötið á pönnu á öllum hliðum í nokkrar mínútur upp úr olíunni. Á þessu stigi er best að setja kjöthitamæli í steikina. Því næst seturðu smjörið og hvítlauksrifið á pönnuna og baðið steikina upp úr smjörinu með skeið þangað til kjötið hefur náð réttu hitastigi, slökkvið undir pönnunni og leyfið kjötinu að jafna sig á pönnunni. Útbúið sósuna á meðan. Bræðið smjörið á lágum hita á meðan þú hrærir eggjarauðurnar í hitabaði. Blandið smjöri hægt út í eggjarauðurnar þegar réttri áferð er náð. Blandið cayenne pipar, estragon, essense og krafti út í og smá vatni ef sósan er of þykk. Njótið vel kæru lesendur!
Helvítis kokkurinn Matur Uppskriftir Nautakjöt Grillréttir Tengdar fréttir Helvítis kokkurinn: Pulled pork samloka Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 6. júlí 2022 07:01 Helvítis kokkurinn: Rauðvínssoðnir lambaskankar Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og kemur inn vikulega. 29. júní 2022 07:00 Helvítis kokkurinn: Pasta með cajun kjúlla Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 22. júní 2022 09:00 Helvítis kokkurinn: Heimalagaðar humar tacos með habanero-pico de gallo Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 8. júní 2022 07:00 Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fleiri fréttir Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu Sjá meira
Helvítis kokkurinn: Pulled pork samloka Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 6. júlí 2022 07:01
Helvítis kokkurinn: Rauðvínssoðnir lambaskankar Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og kemur inn vikulega. 29. júní 2022 07:00
Helvítis kokkurinn: Pasta með cajun kjúlla Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 22. júní 2022 09:00
Helvítis kokkurinn: Heimalagaðar humar tacos með habanero-pico de gallo Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 8. júní 2022 07:00
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist