Helvítis kokkurinn: Heimalagaðar humar tacos með habanero-pico de gallo Elísabet Hanna skrifar 8. júní 2022 07:00 Ívar elskar heimalagað humar taco. Vísir Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. Uppskriftina úr þættinum má sjá hér að neðan. Klippa: Helvítis kokkurinn - Heimalagaðar humar tacos með habanero-pico de gallo Humar 1 kg skelflettur humar 2 msk olía 2 msk smjör salt og pipar 2 hvítlauksrif Pico de gallo 2 buff tómatar 1/2 rauðlaukur 1 stk habanero 1 msk olía salt og pipar 1/2 búnt kóríander safi úr einu súraldin (lime) Lárperumauk 3 lárperur ¼ rauð paprika ¼ gul paprika 1/2 rauð paprika lime salt Tacos 300 gr hveiti 1 tsk salt 2 msk olía 1/2 tsk lyftiduft 120 ml sódavatn Meðlæti: Sýrður rjómi Íssalat vorlaukur kóríander Njótið vel.Vísir Aðferð: Skerið tómata í teninga, saxið rauðlauk, kóríander og habanero. Blandið saman við olíu og lime safa og kryddið með salti og pipar. Blandið taco deig hægt í hrærivél þangað til allt er blandað vel saman. Kælið deigið í 30 mínútur. Takið deigið út og skerið í 8 hluta og fletjið út hluntana með kökukefli. Bakið hverja köku á þurri pönnu í 1 mín á hvorri hlið þangað til þær eru gullbrúnar. Setjið taco í viskastykki og leggið til hliðar til að halda þeim volgum. Afhýðið lárperur, skerið í sneiðar og blandið saman við saxaða papriku og lime safa. Steikið humar á háum hita í 3-4 mín á pönnu með olíu, kryddið með salti og pipar. Rétt áður en humar er klár skal setja smjörið og hvítlaukinn á pönnuna og slökkva undir. Pennslið taco með sýrðum rjóma, setjið íssalat í botninn og fyllið með humar, pico de gallo og lárperumauki. Saxið ferskt kóriander ofan á og vorlauk. Setjið saman og njótið. Helvítis kokkurinn eru matreiðsluþættir sem koma út á Vísi og Stöð 2+ í sumar. Hægt er að fylgjast nánar með á Instagram. Helvítis kokkurinn Matur Uppskriftir Humar Taco Tengdar fréttir Helvítis kokkurinn: Kjúklingasamloka með Bourbon-Beikon sultu Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 1. júní 2022 07:01 Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn Ívar Örn Hansen er að fara af stað með matreiðsluþættina Helvítis kokkurinn hér á Vísi og á Stöð 2+ þar sem hann eldar bragðgóðan mat á mannamáli og sleppir öllu kjaftæðinu. Sjálfur er hann mikill matarunnandi sem elskar að gleðja aðra með góðum mat. 28. maí 2022 12:31 Mest lesið Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið „Meðan hún var í ferlinu að tapa lífinu sínu þá var hún að undirbúa mig“ Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Bíó og sjónvarp Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira
Uppskriftina úr þættinum má sjá hér að neðan. Klippa: Helvítis kokkurinn - Heimalagaðar humar tacos með habanero-pico de gallo Humar 1 kg skelflettur humar 2 msk olía 2 msk smjör salt og pipar 2 hvítlauksrif Pico de gallo 2 buff tómatar 1/2 rauðlaukur 1 stk habanero 1 msk olía salt og pipar 1/2 búnt kóríander safi úr einu súraldin (lime) Lárperumauk 3 lárperur ¼ rauð paprika ¼ gul paprika 1/2 rauð paprika lime salt Tacos 300 gr hveiti 1 tsk salt 2 msk olía 1/2 tsk lyftiduft 120 ml sódavatn Meðlæti: Sýrður rjómi Íssalat vorlaukur kóríander Njótið vel.Vísir Aðferð: Skerið tómata í teninga, saxið rauðlauk, kóríander og habanero. Blandið saman við olíu og lime safa og kryddið með salti og pipar. Blandið taco deig hægt í hrærivél þangað til allt er blandað vel saman. Kælið deigið í 30 mínútur. Takið deigið út og skerið í 8 hluta og fletjið út hluntana með kökukefli. Bakið hverja köku á þurri pönnu í 1 mín á hvorri hlið þangað til þær eru gullbrúnar. Setjið taco í viskastykki og leggið til hliðar til að halda þeim volgum. Afhýðið lárperur, skerið í sneiðar og blandið saman við saxaða papriku og lime safa. Steikið humar á háum hita í 3-4 mín á pönnu með olíu, kryddið með salti og pipar. Rétt áður en humar er klár skal setja smjörið og hvítlaukinn á pönnuna og slökkva undir. Pennslið taco með sýrðum rjóma, setjið íssalat í botninn og fyllið með humar, pico de gallo og lárperumauki. Saxið ferskt kóriander ofan á og vorlauk. Setjið saman og njótið. Helvítis kokkurinn eru matreiðsluþættir sem koma út á Vísi og Stöð 2+ í sumar. Hægt er að fylgjast nánar með á Instagram.
Helvítis kokkurinn Matur Uppskriftir Humar Taco Tengdar fréttir Helvítis kokkurinn: Kjúklingasamloka með Bourbon-Beikon sultu Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 1. júní 2022 07:01 Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn Ívar Örn Hansen er að fara af stað með matreiðsluþættina Helvítis kokkurinn hér á Vísi og á Stöð 2+ þar sem hann eldar bragðgóðan mat á mannamáli og sleppir öllu kjaftæðinu. Sjálfur er hann mikill matarunnandi sem elskar að gleðja aðra með góðum mat. 28. maí 2022 12:31 Mest lesið Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið „Meðan hún var í ferlinu að tapa lífinu sínu þá var hún að undirbúa mig“ Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Bíó og sjónvarp Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira
Helvítis kokkurinn: Kjúklingasamloka með Bourbon-Beikon sultu Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 1. júní 2022 07:01
Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn Ívar Örn Hansen er að fara af stað með matreiðsluþættina Helvítis kokkurinn hér á Vísi og á Stöð 2+ þar sem hann eldar bragðgóðan mat á mannamáli og sleppir öllu kjaftæðinu. Sjálfur er hann mikill matarunnandi sem elskar að gleðja aðra með góðum mat. 28. maí 2022 12:31