Helvítis kokkurinn: Pasta með cajun kjúlla Elísabet Hanna skrifar 22. júní 2022 09:00 Ljúffengt pasta fyrir alla. Skjáskot Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. Í þetta skiptið er það alfredo pasta með blackened cajun kjúlla og tómat bruchetta. Uppskriftina úr þættinum má sjá hér að neðan: Klippa: Helvitis kokkurinn - Pasta með Cajun kjúlla Cajun kjúlli 4 kjúklingabringur 1/2 msk svartur pipar 1 msk hvítlauksduft 1 msk cayenne pipar 1 msk oregano 1 msk chilli 1 msk cumin 2 msk paprikuduft salt 2 msk smjör 2 msk olía Pasta með Alfredo sósu 400 gr tagliatelle pasta 3 msk smjör 2 msk olía 1 skallot laukur 2 hvítlauksrif 400 ml rjómi 100 gr rifinn parmesan ostur salt og pipar Bruchetta 4 sneiðar grillað súrdeigsbrauð 1 rif hvítlaukur 200 gr piccolo tómatar 1/2 búnt basil salt og pipar 1 msk olía 1/2 skallot laukur Namm!Helvítis kokkurinn Aðferð: Blandið kryddum saman og veltið kjúklingabringum upp úr. Steikið kjúkling á pönnu með smjöri og olíu í 7-9 mínútur á hvorri hlið. Skerið tómata, lauk og basil og blandið saman við olíu. Kryddið með salti og pipar. Penslið brauðið með olíu og nuddið brauðið með hvítlauk. Grillið brauðið og raðið tómatblöndunni ofan á. Skerið niður lauk og hvítlauk og kraumið á pönnu með olíu og smjöri í 5 mín. Bætið rjóma og parmesan osti út í og látið suðu koma upp. Kryddið með salti og pipar. Sjóðið pasta í saltvatni. Sigtið pasta og blandið út í sósu. View this post on Instagram A post shared by Helvítis Kokkurinn (@helvitis_kokkurinn) Njótið! Helvítis kokkurinn Matur Pastaréttir Tengdar fréttir Helvítis kokkurinn: Fish & Ships Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 15. júní 2022 07:01 Helvítis kokkurinn: Heimalagaðar humar tacos með habanero-pico de gallo Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 8. júní 2022 07:00 Helvítis kokkurinn: Kjúklingasamloka með Bourbon-Beikon sultu Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 1. júní 2022 07:01 Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn Ívar Örn Hansen er að fara af stað með matreiðsluþættina Helvítis kokkurinn hér á Vísi og á Stöð 2+ þar sem hann eldar bragðgóðan mat á mannamáli og sleppir öllu kjaftæðinu. Sjálfur er hann mikill matarunnandi sem elskar að gleðja aðra með góðum mat. 28. maí 2022 12:31 Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Fleiri fréttir Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Sjá meira
Í þetta skiptið er það alfredo pasta með blackened cajun kjúlla og tómat bruchetta. Uppskriftina úr þættinum má sjá hér að neðan: Klippa: Helvitis kokkurinn - Pasta með Cajun kjúlla Cajun kjúlli 4 kjúklingabringur 1/2 msk svartur pipar 1 msk hvítlauksduft 1 msk cayenne pipar 1 msk oregano 1 msk chilli 1 msk cumin 2 msk paprikuduft salt 2 msk smjör 2 msk olía Pasta með Alfredo sósu 400 gr tagliatelle pasta 3 msk smjör 2 msk olía 1 skallot laukur 2 hvítlauksrif 400 ml rjómi 100 gr rifinn parmesan ostur salt og pipar Bruchetta 4 sneiðar grillað súrdeigsbrauð 1 rif hvítlaukur 200 gr piccolo tómatar 1/2 búnt basil salt og pipar 1 msk olía 1/2 skallot laukur Namm!Helvítis kokkurinn Aðferð: Blandið kryddum saman og veltið kjúklingabringum upp úr. Steikið kjúkling á pönnu með smjöri og olíu í 7-9 mínútur á hvorri hlið. Skerið tómata, lauk og basil og blandið saman við olíu. Kryddið með salti og pipar. Penslið brauðið með olíu og nuddið brauðið með hvítlauk. Grillið brauðið og raðið tómatblöndunni ofan á. Skerið niður lauk og hvítlauk og kraumið á pönnu með olíu og smjöri í 5 mín. Bætið rjóma og parmesan osti út í og látið suðu koma upp. Kryddið með salti og pipar. Sjóðið pasta í saltvatni. Sigtið pasta og blandið út í sósu. View this post on Instagram A post shared by Helvítis Kokkurinn (@helvitis_kokkurinn) Njótið!
Helvítis kokkurinn Matur Pastaréttir Tengdar fréttir Helvítis kokkurinn: Fish & Ships Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 15. júní 2022 07:01 Helvítis kokkurinn: Heimalagaðar humar tacos með habanero-pico de gallo Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 8. júní 2022 07:00 Helvítis kokkurinn: Kjúklingasamloka með Bourbon-Beikon sultu Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 1. júní 2022 07:01 Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn Ívar Örn Hansen er að fara af stað með matreiðsluþættina Helvítis kokkurinn hér á Vísi og á Stöð 2+ þar sem hann eldar bragðgóðan mat á mannamáli og sleppir öllu kjaftæðinu. Sjálfur er hann mikill matarunnandi sem elskar að gleðja aðra með góðum mat. 28. maí 2022 12:31 Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Fleiri fréttir Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Sjá meira
Helvítis kokkurinn: Fish & Ships Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 15. júní 2022 07:01
Helvítis kokkurinn: Heimalagaðar humar tacos með habanero-pico de gallo Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 8. júní 2022 07:00
Helvítis kokkurinn: Kjúklingasamloka með Bourbon-Beikon sultu Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 1. júní 2022 07:01
Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn Ívar Örn Hansen er að fara af stað með matreiðsluþættina Helvítis kokkurinn hér á Vísi og á Stöð 2+ þar sem hann eldar bragðgóðan mat á mannamáli og sleppir öllu kjaftæðinu. Sjálfur er hann mikill matarunnandi sem elskar að gleðja aðra með góðum mat. 28. maí 2022 12:31