Ferðamenn og svínin á Erpsstöðum vitlaus í ísinn Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 7. júlí 2022 20:04 Ferðamenn og svínin á Erpsstöðum eru vitlaus í ísinn á bænum. Hér er Helga að gefa svíni ís framleiddan á bænum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimavinnsla bændanna á Rjómabúinu á Erpsstöðum í Dalasýslu er alltaf að verða vinsælli og vinsælli enda rjúka vörurnar af bænum út til ferðamanna. Ísinn og ostarnir eru alltaf mjög vinsælir, svo ekki sé minnst á broddinn beint úr kúnum. Svínin á bænum elska líka ísinn. Helga Elínborg Guðmundsdóttir og Þorgrímur Einar Guðbjartsson mjólkurfræðingur reka myndarlegt kúabúa á Erpsstöðum en þau eru líka með skemmtilega sveitaverslun, sem selur framleiðsluvörur búsins. Rjómabúið var stofnað 2009 þegar ísframleiðslan hófst og síðan hefur starfsemin vaxið og vaxið með fjölbreyttu vöruúrvali af búinu. Erpsstaðir eru vinsæll staður hjá ferðamönnum. „Já, ég held að hann sé orðinn bara ansi þekktur, nafnið orðið þekkt og já, já, við erum að fá mjög mikið af gestum yfir hásumarið,“ segir Helga. Erpsstaðir eru vinsæll staður hjá ferðamönnum að heimsækja.Magnús Hlynur Hreiðarsson Helga segir að það sem af er sumri hafi verið mjög gott og hún á von á því að það verði þannig fram á haust enda mikið af ferðamönnum á ferðinni á svæðinu. Er þetta ekki bara ótrúlega skemmtilegt? "Jú, þetta er mjög skemmilegt. Kannski er þetta líka skemmtilegt af því að þetta er vertíð, svo þegar haustið kemur þá fer maður í sína daglegu rútínu og verður bara venjulegur bóndi.“ Broddurinn á Erpsstöðum er alltaf mjög vinsæll. Hér er Helga með tvær flöskur.Magnús Hlynur Hreiðarsson Helga segir að rjómaísinn sé lang vinsælastur á vörum Erpsstaða en það er ekki bara mannfólkið sem er hrifið af ísnum, nei, nei, svínin á bænum elska líka ísinn. Ísinn er vinsælasta varan á Erpsstöðum.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, ísinn er mjög vinsæll hjá svínunum, þau geta étið endalaust af honum“, segir Helga og hlær. Bændurnir á Erpsstöðum eru að standa sig ótrúlega vel og gera góða hluti á bænum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Facebook síða Erpsstaða Dalabyggð Ferðamennska á Íslandi Landbúnaður Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Sjá meira
Helga Elínborg Guðmundsdóttir og Þorgrímur Einar Guðbjartsson mjólkurfræðingur reka myndarlegt kúabúa á Erpsstöðum en þau eru líka með skemmtilega sveitaverslun, sem selur framleiðsluvörur búsins. Rjómabúið var stofnað 2009 þegar ísframleiðslan hófst og síðan hefur starfsemin vaxið og vaxið með fjölbreyttu vöruúrvali af búinu. Erpsstaðir eru vinsæll staður hjá ferðamönnum. „Já, ég held að hann sé orðinn bara ansi þekktur, nafnið orðið þekkt og já, já, við erum að fá mjög mikið af gestum yfir hásumarið,“ segir Helga. Erpsstaðir eru vinsæll staður hjá ferðamönnum að heimsækja.Magnús Hlynur Hreiðarsson Helga segir að það sem af er sumri hafi verið mjög gott og hún á von á því að það verði þannig fram á haust enda mikið af ferðamönnum á ferðinni á svæðinu. Er þetta ekki bara ótrúlega skemmtilegt? "Jú, þetta er mjög skemmilegt. Kannski er þetta líka skemmtilegt af því að þetta er vertíð, svo þegar haustið kemur þá fer maður í sína daglegu rútínu og verður bara venjulegur bóndi.“ Broddurinn á Erpsstöðum er alltaf mjög vinsæll. Hér er Helga með tvær flöskur.Magnús Hlynur Hreiðarsson Helga segir að rjómaísinn sé lang vinsælastur á vörum Erpsstaða en það er ekki bara mannfólkið sem er hrifið af ísnum, nei, nei, svínin á bænum elska líka ísinn. Ísinn er vinsælasta varan á Erpsstöðum.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, ísinn er mjög vinsæll hjá svínunum, þau geta étið endalaust af honum“, segir Helga og hlær. Bændurnir á Erpsstöðum eru að standa sig ótrúlega vel og gera góða hluti á bænum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Facebook síða Erpsstaða
Dalabyggð Ferðamennska á Íslandi Landbúnaður Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Sjá meira