Fótbolti

Gríðar­leg stemming á opnunar­leik EM - mynda­syrpa

Hjörvar Ólafsson skrifar
Stuðningsmenn enska liðsins á leiðinni á Old Trafford. 
Stuðningsmenn enska liðsins á leiðinni á Old Trafford.  Vísir/Vilhelm Gunnarsson

Evrópumótið í fótbolta kvenna hófst í kvöld með leik Englands og Austurríkis en leikurinn fer fram á troðfullum Old Trafford. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, er á vellinum og fangaði stemminguna fyrir leikinn. 

Þegar þessi frétt er skrifuð er hálfleikur og staðan 1-0 Englandi í vil. Það var Beth Mead sem skoraði fyrsta mark mótsins og kom gestgjöfunum yfir á 17. mínútu leiksins. 

Hægt er að fylgjst með beinni textalýsingu frá leiknum í fréttinni hér að neðan: 

Myndirnar sem Vilhelm tók má sjá hér að neðan. 
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.