Sjúkratryggingar hækka endurgreiðslu aksturskostnaðar nýrnasjúklinga Bjarki Sigurðsson skrifar 6. júlí 2022 14:28 Helga Hallgrímsdóttir, formaður Nýrnafélagsins, ásamt hressum félögum í vikulegri göngu Nýrnafélagsins í Laugardal. Aðsend Þeir nýrnasjúklingar sem þurfa að ferðast milli sveitarfélaga til að komast í blóðskiljun geta nú fengið endurgreitt 95 prósent af aksturskostnaði. Sjúklingar þurfa að fara í blóðskilun þrisvar sinnum í viku í þrjá til fjóra tíma í senn. Í fjölda ára hafa þeir nýrnasjúklingar sem neyðast til að ferðast milli sveitarfélaga til að komast í blóðskilun aðeins fengið 75 prósent af þeim kostnaði sem þeir bera við að aka sjálfir milli staða. Þetta þýddi til að mynda að nýrnasjúklingur sem býr á Akranesi, hefur þurft að greiða úr eigin vasa um 1,2 milljónir árlega vegna ferðalaga til og frá Landsspítala. Nýrnafélagið hefur lengi barist fyrir því að Sjúkratryggingar Íslands hækki þetta endurgreiðslu hlutfall. Nú hefur sú barátta borið árangur. Sjúkratryggingar hafa breytt reglum sínum og gefið út að lengri ferðir, það er ferðir á milli staða ef viðkomandi býr ekki í því sveitarfélagi þar sem þjónustan er veitt, fæst endurgreitt 95 prósent af ferðakostnaði. Þetta þýðir jafnframt að ef viðkomandi sjúklingur getur ekki keyrt sjálfur, og þarf að nýta sér akstursþjónustu, á viðkomandi rétt á 95 prósent endurgreiðslu þess kostnaðar. Þetta á aðeins við þá sem eru í lífsbjargandi meðferð. „Það er Nýrnafélaginu mikið ánægjuefni að þessi breyting hafi orðið, enda mjög mikilvægt skref fyrir félagsmenn,“ segir í tilkynningu frá stjórn Nýrnafélagsins. Heilbrigðismál Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Innlent Fleiri fréttir Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks Sjá meira
Í fjölda ára hafa þeir nýrnasjúklingar sem neyðast til að ferðast milli sveitarfélaga til að komast í blóðskilun aðeins fengið 75 prósent af þeim kostnaði sem þeir bera við að aka sjálfir milli staða. Þetta þýddi til að mynda að nýrnasjúklingur sem býr á Akranesi, hefur þurft að greiða úr eigin vasa um 1,2 milljónir árlega vegna ferðalaga til og frá Landsspítala. Nýrnafélagið hefur lengi barist fyrir því að Sjúkratryggingar Íslands hækki þetta endurgreiðslu hlutfall. Nú hefur sú barátta borið árangur. Sjúkratryggingar hafa breytt reglum sínum og gefið út að lengri ferðir, það er ferðir á milli staða ef viðkomandi býr ekki í því sveitarfélagi þar sem þjónustan er veitt, fæst endurgreitt 95 prósent af ferðakostnaði. Þetta þýðir jafnframt að ef viðkomandi sjúklingur getur ekki keyrt sjálfur, og þarf að nýta sér akstursþjónustu, á viðkomandi rétt á 95 prósent endurgreiðslu þess kostnaðar. Þetta á aðeins við þá sem eru í lífsbjargandi meðferð. „Það er Nýrnafélaginu mikið ánægjuefni að þessi breyting hafi orðið, enda mjög mikilvægt skref fyrir félagsmenn,“ segir í tilkynningu frá stjórn Nýrnafélagsins.
Heilbrigðismál Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Innlent Fleiri fréttir Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks Sjá meira