Kona fannst látin í rústum hússins sem sprakk Árni Sæberg skrifar 27. júní 2022 11:45 Stór hluti hússins sprakk bókstaflega í loft upp. Joe Giddens/getty Slökkviliðið í Vestur-Miðlöndum á Englandi hefur tilkynnt að kona hafi fundist látin í rústum íbúðarhúss sem sprakk í loft upp í Birmingham í gærkvöldi. „Það tekur okkur sárt að staðfesta að kona hefur fundist látin á vettvangi,“ segir í tilkynningu frá Slökkviliðinu í Vestur-Miðlöndum á Englandi. Gríðarleg gassprenging varð í íbúðarhúsi í Birmingham í gærkvöldi en greint var frá því í gær að karlmaður hafi slasast lífshættulega í sprengingunni og fjórir til viðbótar hafi slasast lítillega. Martin Ward-White, yfirmaður aðgerða slökkviliðs á vettvangi segir að konan hafi fundist skömmu eftir að viðbragðasaðilar komu að húsinu. Þá segir hann að næsta skref sé að rannsaka orsök slyssins. „Við vitum að þetta var gas en við vitum ekki hvað olli gassprengingunni,“ hefur breska ríkisútvarpið eftir honum. Að sögn íbúa í hverfinu, sem vildi ekki láta nafns síns getið í umfjöllun PA fréttaveitunnar, fór hann ásamt um tug annarra inn í húsið og dró manninn, sem berst nú fyrir lífi sínu á spítala, út úr húsinu. Kashif Mahmood var að aka, með fjölskyldu sína í bílnum, fram hjá húsinu þegar það sprakk. Höggbylgja sem fylgdi sprengjunni lék bifreið hans grátt. „Allir loftpúðar sprungu og rúður og þakið brotnuðu,“ segir hann í samtali við BBC. Bretland England Tengdar fréttir Einn í lífshættu eftir að hús sprakk Einbýlishús sprakk í Birmingham á Englandi í nótt með þeim afleiðingum að karlmaður liggur á spítala í lífshættu. 26. júní 2022 23:57 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Fleiri fréttir Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Sjá meira
„Það tekur okkur sárt að staðfesta að kona hefur fundist látin á vettvangi,“ segir í tilkynningu frá Slökkviliðinu í Vestur-Miðlöndum á Englandi. Gríðarleg gassprenging varð í íbúðarhúsi í Birmingham í gærkvöldi en greint var frá því í gær að karlmaður hafi slasast lífshættulega í sprengingunni og fjórir til viðbótar hafi slasast lítillega. Martin Ward-White, yfirmaður aðgerða slökkviliðs á vettvangi segir að konan hafi fundist skömmu eftir að viðbragðasaðilar komu að húsinu. Þá segir hann að næsta skref sé að rannsaka orsök slyssins. „Við vitum að þetta var gas en við vitum ekki hvað olli gassprengingunni,“ hefur breska ríkisútvarpið eftir honum. Að sögn íbúa í hverfinu, sem vildi ekki láta nafns síns getið í umfjöllun PA fréttaveitunnar, fór hann ásamt um tug annarra inn í húsið og dró manninn, sem berst nú fyrir lífi sínu á spítala, út úr húsinu. Kashif Mahmood var að aka, með fjölskyldu sína í bílnum, fram hjá húsinu þegar það sprakk. Höggbylgja sem fylgdi sprengjunni lék bifreið hans grátt. „Allir loftpúðar sprungu og rúður og þakið brotnuðu,“ segir hann í samtali við BBC.
Bretland England Tengdar fréttir Einn í lífshættu eftir að hús sprakk Einbýlishús sprakk í Birmingham á Englandi í nótt með þeim afleiðingum að karlmaður liggur á spítala í lífshættu. 26. júní 2022 23:57 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Fleiri fréttir Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Sjá meira
Einn í lífshættu eftir að hús sprakk Einbýlishús sprakk í Birmingham á Englandi í nótt með þeim afleiðingum að karlmaður liggur á spítala í lífshættu. 26. júní 2022 23:57