Frederik í Val og spilar í fyrsta sinn með íslensku félagsliði Sindri Sverrisson skrifar 24. júní 2022 13:15 Frederik Schram var í íslenska HM-hópnum í Rússlandi 2018, rétt eins og Hólmar Örn Eyjólfsson sem nú verður liðsfélagi hans hjá Val. vísir/vilhelm Markvörðurinn Frederik Schram hefur skrifað undir samning við knattspyrnudeild Vals sem gildir til ársins 2024. Frederik, sem var til að mynda í HM-hópi íslenska landsliðsins í Rússlandi 2018, kemur til Vals frá Lyngby þar sem hann lék undir stjórn Freys Alexanderssonar er liðið vann sig upp í dönsku úrvalsdeildina í sumar. @Valurfotbolti @bestadeildin @Fotboltinet pic.twitter.com/ArvyUZ1Cxu— ValurFotbolti (@Valurfotbolti) June 24, 2022 Frederik, sem er 27 ára gamall, mun keppa við Hollendinginn Guy Smit um byrjunarliðssæti hjá Val en Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, hefur þó bent á að Smit glími við meiðsli í vinstri fæti og geti ekki sparkað í boltann með fætinum. Smit var fenginn til Vals eftir síðasta tímabil í stað Hannesar Þórs Halldórssonar. Frederik hefur verið á mála hjá Lyngby síðustu ár en að mestu vermt varamannabekkinn hjá liðinu. Hann hefur áður verið á mála hjá SönderjyskE, Roskilde og Vestsjælland í Danmörku en aldrei spilað með íslensku félagsliði. Frederik, sem á íslenska móður en danskan föður, hefur alla tíð búið í Danmörku en flyst nú til Íslands. Hann hefur leikið fimm A-landsleiki fyrir Ísland, þann fyrsta árið 2017 en þann síðasta árið 2019. Fótbolti Valur Besta deild karla Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Fótbolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira
Frederik, sem var til að mynda í HM-hópi íslenska landsliðsins í Rússlandi 2018, kemur til Vals frá Lyngby þar sem hann lék undir stjórn Freys Alexanderssonar er liðið vann sig upp í dönsku úrvalsdeildina í sumar. @Valurfotbolti @bestadeildin @Fotboltinet pic.twitter.com/ArvyUZ1Cxu— ValurFotbolti (@Valurfotbolti) June 24, 2022 Frederik, sem er 27 ára gamall, mun keppa við Hollendinginn Guy Smit um byrjunarliðssæti hjá Val en Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, hefur þó bent á að Smit glími við meiðsli í vinstri fæti og geti ekki sparkað í boltann með fætinum. Smit var fenginn til Vals eftir síðasta tímabil í stað Hannesar Þórs Halldórssonar. Frederik hefur verið á mála hjá Lyngby síðustu ár en að mestu vermt varamannabekkinn hjá liðinu. Hann hefur áður verið á mála hjá SönderjyskE, Roskilde og Vestsjælland í Danmörku en aldrei spilað með íslensku félagsliði. Frederik, sem á íslenska móður en danskan föður, hefur alla tíð búið í Danmörku en flyst nú til Íslands. Hann hefur leikið fimm A-landsleiki fyrir Ísland, þann fyrsta árið 2017 en þann síðasta árið 2019.
Fótbolti Valur Besta deild karla Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Fótbolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira