Forseti PSG sýknaður í annað sinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. júní 2022 14:01 Nasser Al-Khelaifi, forseti PSG. Sebnem Coskun/Getty Images Nasser Al-Khelaifi, forseti Frakklandsmeistara París Saint-Germain, hefur verið sýknaður öðru sinni. Hann var ásakaður um að mútur og spillingu er kom að sölu sjónvarpsrétts HM í knattspyrnu sem fram fer í Katar síðar á þessu ári. Al-Khelaifi var í dag sýknaður öðru sinni en málið var tekið fyrir í Sviss líkt og önnur mál tengd Alþjóðaknattspyrnusambandinu. Ásamt því að vera forseti er Al-Khelaifi einnig forseti beIN fjölmiðlasamsteypunnar sem staðsett er í Katar. Hinn 48 ára gamli var ásakaður um að hafa selt sjónvarpsrétt mótsins undir borðið ásamt Jerome Valcke, fyrrverandi ritara FIFA. Valcke fékk 11 mánaða skilorðsbundinn dóm fyrir mútur og að skila inn fölsuðum gögnum. Hann var á sínum tíma hægri hönd Sepp Blatter, fyrrverandi forseta FIFA. Ólíkt Valcke er Al-Khelaifi laus allra mála eftir úrskurð dagsins. Lögfræðingur hans segir að loks sé réttlætinu fullnægt en málaferli hafa staðið yfir í tæp sex ár. Bætti lögfræðingurinn við að tími hafi verið til kominn að nafn Al-Khelaifi væri hreinsað þar sem ákæruvaldið hafi hunsað bæði staðreyndir og lögin sjálf á meðan málinu stóð. BREAKING: PSG president Nasser Al-Khelaifi has been acquitted for a second time after being accused of involvement in bribery and criminal mismanagement in the awarding of World Cup broadcast rights pic.twitter.com/BpsI3mFXRU— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 24, 2022 Sky Sports greindi frá. Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Al-Khelaifi var í dag sýknaður öðru sinni en málið var tekið fyrir í Sviss líkt og önnur mál tengd Alþjóðaknattspyrnusambandinu. Ásamt því að vera forseti er Al-Khelaifi einnig forseti beIN fjölmiðlasamsteypunnar sem staðsett er í Katar. Hinn 48 ára gamli var ásakaður um að hafa selt sjónvarpsrétt mótsins undir borðið ásamt Jerome Valcke, fyrrverandi ritara FIFA. Valcke fékk 11 mánaða skilorðsbundinn dóm fyrir mútur og að skila inn fölsuðum gögnum. Hann var á sínum tíma hægri hönd Sepp Blatter, fyrrverandi forseta FIFA. Ólíkt Valcke er Al-Khelaifi laus allra mála eftir úrskurð dagsins. Lögfræðingur hans segir að loks sé réttlætinu fullnægt en málaferli hafa staðið yfir í tæp sex ár. Bætti lögfræðingurinn við að tími hafi verið til kominn að nafn Al-Khelaifi væri hreinsað þar sem ákæruvaldið hafi hunsað bæði staðreyndir og lögin sjálf á meðan málinu stóð. BREAKING: PSG president Nasser Al-Khelaifi has been acquitted for a second time after being accused of involvement in bribery and criminal mismanagement in the awarding of World Cup broadcast rights pic.twitter.com/BpsI3mFXRU— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 24, 2022 Sky Sports greindi frá.
Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti