Sara semur við Juventus Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. júní 2022 09:16 Sara Björk Gunnarsdóttir með treyju Juventus og númerið 77. Juventus.com Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, hefur samið við Ítalíumeistara Juventus. Sara kemur til Juventus á frjálsri sölu frá Evrópumeisturum Lyon sem hún lék með í tvö ár. Hafnfirðingurinn skrifaði undir tveggja ára samning við Juventus sem hefur orðið ítalskur meistari undanfarin fimm ár. Seven-time Icelandic Footballer of the Year Two-time Icelandic Sportsperson of the Year Two-time UWCL winner. @sarabjork18 is a ! https://t.co/lWOH1ZLg0M https://t.co/U2dXehRFzy#WelcomeSara pic.twitter.com/nHODsAgSux— #FANTA5TIC (@JuventusFCWomen) June 24, 2022 Sara, sem er 31 árs, hefur leikið erlendis síðan 2010, fyrst með Rosengård í Svíþjóð, síðan Wolfsburg í Þýskalandi og Lyon í Frakklandi. Og næsti áfangastaður hennar verður Tórínó. Sara, sem er leikjahæst í sögu íslenska landsliðsins, er á leið á sitt fjórða Evrópumót í næsta mánuði. Ísland er í riðli með Ítalíu í riðli þar sem Sara mætir mörgum af verðandi samherjum sínum. Síðan Juventus hleypti kvennaliði af stokkunum 2017 hefur það notið mikillar velgengni. Gamla konan hefur orðið ítalskur meistari fimm sinnum og bikarmeistari tvisvar sinnum. Á síðasta tímabili komst Juventus í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu en tapaði fyrir Söru og stöllum hennar í Lyon, 4-3 samanlagt. Ítalski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Sjá meira
Sara kemur til Juventus á frjálsri sölu frá Evrópumeisturum Lyon sem hún lék með í tvö ár. Hafnfirðingurinn skrifaði undir tveggja ára samning við Juventus sem hefur orðið ítalskur meistari undanfarin fimm ár. Seven-time Icelandic Footballer of the Year Two-time Icelandic Sportsperson of the Year Two-time UWCL winner. @sarabjork18 is a ! https://t.co/lWOH1ZLg0M https://t.co/U2dXehRFzy#WelcomeSara pic.twitter.com/nHODsAgSux— #FANTA5TIC (@JuventusFCWomen) June 24, 2022 Sara, sem er 31 árs, hefur leikið erlendis síðan 2010, fyrst með Rosengård í Svíþjóð, síðan Wolfsburg í Þýskalandi og Lyon í Frakklandi. Og næsti áfangastaður hennar verður Tórínó. Sara, sem er leikjahæst í sögu íslenska landsliðsins, er á leið á sitt fjórða Evrópumót í næsta mánuði. Ísland er í riðli með Ítalíu í riðli þar sem Sara mætir mörgum af verðandi samherjum sínum. Síðan Juventus hleypti kvennaliði af stokkunum 2017 hefur það notið mikillar velgengni. Gamla konan hefur orðið ítalskur meistari fimm sinnum og bikarmeistari tvisvar sinnum. Á síðasta tímabili komst Juventus í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu en tapaði fyrir Söru og stöllum hennar í Lyon, 4-3 samanlagt.
Ítalski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti