Mikil bjartsýni á meðal sérfræðinganna fyrir EM Sindri Sverrisson skrifar 24. júní 2022 16:01 Íslendingar munu fagna sigri í fyrstu tveimur leikjum sínum á EM ef marka má spá sérfræðinga Bestu markanna. vísir/hulda margrét Sérfræðingarnir í Bestu mörkunum eru fullir bjartsýni fyrir hönd íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta sem hefur leik á EM í Englandi 10. júlí. Ísland er í riðli með Belgíu, Ítalíu og Frakklandi, og er ljóst að Frakkar eru sigurstranglegastir enda í þriðja sæti heimslistans. Tvö lið komast upp úr riðlinum og áfram í átta liða úrslit. Í sérstakri EM-útgáfu Bestu markanna spurði Helena Ólafsdóttir sérfræðinga sína hverju þeir spáðu um árangur Íslands í riðlinum og voru allir sammála um að Ísland færi upp úr riðlinum. Það hefur Íslandi einu sinni áður tekist, á EM 2013 þegar liðið féll úr leik í 8-liða úrslitum. Klippa: Bestu mörkin - Spáin fyrir EM „Þetta er 1-1-X. Sjö stig,“ sagði Harpa Þorsteinsdóttir um leiki Íslands í riðlinum, og spáði þar með sigri gegn Belgíu 10. júlí og gegn Ítalíu 14. júlí, en jafntefli við Frakkland 18. júlí. Harpa dró reyndar aðeins í land þegar Helena náði í penna til að skrá hjá sér spána: „Jákvætt karma er uppleggið. Ég er ekki í þessu til að vinna keppnina. Ég vil að það sé skráð niður,“ sagði Harpa hlæjandi. „Við vinnum fyrstu tvo og töpum á móti Frakklandi,“ sagði Sonný Lára Þráinsdóttir. „Ég ætla að herma eftir Hörpu,“ sagði Mist Rúnarsdóttir, sannfærð líkt og Harpa um að Ísland tapi ekki leik í riðlakeppninni á EM. EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Fótbolti Bestu mörkin Mest lesið Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Sjá meira
Ísland er í riðli með Belgíu, Ítalíu og Frakklandi, og er ljóst að Frakkar eru sigurstranglegastir enda í þriðja sæti heimslistans. Tvö lið komast upp úr riðlinum og áfram í átta liða úrslit. Í sérstakri EM-útgáfu Bestu markanna spurði Helena Ólafsdóttir sérfræðinga sína hverju þeir spáðu um árangur Íslands í riðlinum og voru allir sammála um að Ísland færi upp úr riðlinum. Það hefur Íslandi einu sinni áður tekist, á EM 2013 þegar liðið féll úr leik í 8-liða úrslitum. Klippa: Bestu mörkin - Spáin fyrir EM „Þetta er 1-1-X. Sjö stig,“ sagði Harpa Þorsteinsdóttir um leiki Íslands í riðlinum, og spáði þar með sigri gegn Belgíu 10. júlí og gegn Ítalíu 14. júlí, en jafntefli við Frakkland 18. júlí. Harpa dró reyndar aðeins í land þegar Helena náði í penna til að skrá hjá sér spána: „Jákvætt karma er uppleggið. Ég er ekki í þessu til að vinna keppnina. Ég vil að það sé skráð niður,“ sagði Harpa hlæjandi. „Við vinnum fyrstu tvo og töpum á móti Frakklandi,“ sagði Sonný Lára Þráinsdóttir. „Ég ætla að herma eftir Hörpu,“ sagði Mist Rúnarsdóttir, sannfærð líkt og Harpa um að Ísland tapi ekki leik í riðlakeppninni á EM.
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Fótbolti Bestu mörkin Mest lesið Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Sjá meira