Íslendingar í aðalhlutverki í norska bikarnum Atli Arason skrifar 22. júní 2022 20:01 Alfons Sampsted lagði upp eitt mark í norska bikarnum. Getty Images Það var nóg af íslenskum mínútum í norska bikarnum í fótbolta í dag. Tvö íslenskt mörk ásamt einni stoðsendingu litu dagsins ljós en allir íslensku strákarnir spiluðu á útivelli í umferðinni. Alfons Sampsted byrjaði inn á hjá Bodø/Glimt sem vann auðveldan 0-5 sigur á Harstad. Alfons lagði upp mark í leiknum áður en honum var skipt af leikvelli á 65. mínútu. Brynjólfur Anderson Willumsson skoraði eitt marka Kristiansund þegar liðið sigraði Strindheim, 1-3. Brynjólfur var í byrjunarliði Kristiansund og skoraði markið rúmri mínútu áður en hann fór af leikvelli á 52. mínútu. Hólmbert Aron Friðjónsson, framherji Lillestrøm, var sömuleiðis í byrjunarliði síns liðs sem vann 1-2 endukomusigur gegn Junkeren. Hólmbert skoraði fyrsta mark Lillestrøm í leiknum en honum var skipt af velli á 91. mínútu leiksins. Brynjar Ingi Bjarnason spilaði allan leikin í hjarta varnar Vålerenga sem vann 3-4 sigur á Brumunddal. Varamaðurinn Aron Dønnum hjá Vålerenga skoraði tvisvar í uppbótatíma síðari hálfleiks til að tryggja liðinu sigur. Viðar Örn Kjartansson var ekki í leikmannahóp Vålerenga Samúel Kári Friðþjónsson byrjaði á varamannabekk Viking en kom inn á leikvöllinn á 62. mínútu í 1-2 sigri gegn Vard Haugesund. Patrik Sigurður Gunnarsson var ekki í leikmannahóp Viking. Björn Bergmann Sigurðarson gat ekki tekið þátt í 2-4 útisigri Molde gegn Brattvåg vegna meiðsla. Bjarni Antonsson lék allan leikinn fyrir Start í 2-3 sigri á Arendal. Ari Leifsson var í byrjunarliði Strømsgoset sem tapaði 3-2 í framlengdum leik gegn Gjøvik-Lyn á útivelli. Ara var skipt af leikvelli á 72. mínútu leiksins en staðan var jöfn eftir venjulegan leiktíma, 1-1. Strømsgoset er eina Íslendingaliðið sem komst ekki áfram í bikarnum. Norski boltinn Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Alfons Sampsted byrjaði inn á hjá Bodø/Glimt sem vann auðveldan 0-5 sigur á Harstad. Alfons lagði upp mark í leiknum áður en honum var skipt af leikvelli á 65. mínútu. Brynjólfur Anderson Willumsson skoraði eitt marka Kristiansund þegar liðið sigraði Strindheim, 1-3. Brynjólfur var í byrjunarliði Kristiansund og skoraði markið rúmri mínútu áður en hann fór af leikvelli á 52. mínútu. Hólmbert Aron Friðjónsson, framherji Lillestrøm, var sömuleiðis í byrjunarliði síns liðs sem vann 1-2 endukomusigur gegn Junkeren. Hólmbert skoraði fyrsta mark Lillestrøm í leiknum en honum var skipt af velli á 91. mínútu leiksins. Brynjar Ingi Bjarnason spilaði allan leikin í hjarta varnar Vålerenga sem vann 3-4 sigur á Brumunddal. Varamaðurinn Aron Dønnum hjá Vålerenga skoraði tvisvar í uppbótatíma síðari hálfleiks til að tryggja liðinu sigur. Viðar Örn Kjartansson var ekki í leikmannahóp Vålerenga Samúel Kári Friðþjónsson byrjaði á varamannabekk Viking en kom inn á leikvöllinn á 62. mínútu í 1-2 sigri gegn Vard Haugesund. Patrik Sigurður Gunnarsson var ekki í leikmannahóp Viking. Björn Bergmann Sigurðarson gat ekki tekið þátt í 2-4 útisigri Molde gegn Brattvåg vegna meiðsla. Bjarni Antonsson lék allan leikinn fyrir Start í 2-3 sigri á Arendal. Ari Leifsson var í byrjunarliði Strømsgoset sem tapaði 3-2 í framlengdum leik gegn Gjøvik-Lyn á útivelli. Ara var skipt af leikvelli á 72. mínútu leiksins en staðan var jöfn eftir venjulegan leiktíma, 1-1. Strømsgoset er eina Íslendingaliðið sem komst ekki áfram í bikarnum.
Norski boltinn Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira