Ríkið greiðir óléttu konunni sem var vísað úr landi bætur Sunna Sæmundsdóttir skrifar 22. júní 2022 15:39 Myndin var tekin af konunni áður en henni var vísað úr landi. Mynd/No borders Íslenska ríkið hefur viðurkennt bótaskyldu í máli albanskrar konu sem var vísað úr landi á níunda mánuði meðgöngu. Þetta staðfestir lögmaður konunnar í samtali við fréttastofu. Konunni var ásamt fjölskyldu sinni vísað úr landi í nóvember 2019 þegar hún var gengin 36 vikur á leið þrátt fyrir að vera með vottorð frá Landspítalanum um að hún væri með stoðkerfisverki og ætti erfitt með langt flug. Brottvísuninni var harðlega mótmælt og gerði landlæknisembættið í kjölfarið alvarlegar athugasemdir við hvernig staðið var að útgáfu vottorðs sem var forsenda þess að konan var send úr landi. Þar sagði meðal annars að læknir hafi ekki mátt gefa út vottorð um flugfærni konunnar án skoðunar. Fæddi barnið nokkrum dögum síðar Í samtali við fréttastofu staðfestir Claudia Ashonie Wilson, lögmaður hennar, að sátt hafi náðst í málinu á dögunum og að ríkið hafi viðurkennt bótaskyldu sína. Ekki fékkst upp gefið hversu háar bæturnar verða greiddar. Samtökin Réttur barna á flótta sem hafa ásamt No Borders og Solaris unnið að máli konunnar greindu frá niðurstöðunni á Facebook og segja að brottvísunin hafi reynt gríðarlega á hana. „Á því átakanlega, tæplega 20 klukkustunda ferðalagi sem lagt var á konuna var henni bannað að tjá sig við starfsfólk flugstöðva og flugvéla. Hún mátti ekki á neinn hátt útskýra stöðu sína. Lögreglan í Albaníu tók á móti þeim þegar þangað var komið og voru þau í haldi hennar þar til konan var lögð inn á spítala og barn hennar fæddist nokkrum dögum síðar.“ Hælisleitendur Flóttamenn Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Fleiri fréttir „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Sjá meira
Konunni var ásamt fjölskyldu sinni vísað úr landi í nóvember 2019 þegar hún var gengin 36 vikur á leið þrátt fyrir að vera með vottorð frá Landspítalanum um að hún væri með stoðkerfisverki og ætti erfitt með langt flug. Brottvísuninni var harðlega mótmælt og gerði landlæknisembættið í kjölfarið alvarlegar athugasemdir við hvernig staðið var að útgáfu vottorðs sem var forsenda þess að konan var send úr landi. Þar sagði meðal annars að læknir hafi ekki mátt gefa út vottorð um flugfærni konunnar án skoðunar. Fæddi barnið nokkrum dögum síðar Í samtali við fréttastofu staðfestir Claudia Ashonie Wilson, lögmaður hennar, að sátt hafi náðst í málinu á dögunum og að ríkið hafi viðurkennt bótaskyldu sína. Ekki fékkst upp gefið hversu háar bæturnar verða greiddar. Samtökin Réttur barna á flótta sem hafa ásamt No Borders og Solaris unnið að máli konunnar greindu frá niðurstöðunni á Facebook og segja að brottvísunin hafi reynt gríðarlega á hana. „Á því átakanlega, tæplega 20 klukkustunda ferðalagi sem lagt var á konuna var henni bannað að tjá sig við starfsfólk flugstöðva og flugvéla. Hún mátti ekki á neinn hátt útskýra stöðu sína. Lögreglan í Albaníu tók á móti þeim þegar þangað var komið og voru þau í haldi hennar þar til konan var lögð inn á spítala og barn hennar fæddist nokkrum dögum síðar.“
Hælisleitendur Flóttamenn Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Fleiri fréttir „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Sjá meira