Vilja fleiri frá París og nágrenni í lið sitt á næstu árum Hjörvar Ólafsson skrifar 22. júní 2022 07:01 Nasser Al-Khelaifi vill breyta um kúrs hjá PSG. Vísir/Getty Forráðamenn Paris Saint-Germain hyggjast breyta um stefnu sína í leikmannakaupum á komandi keppnistímabilum en félagið þokast í átt að samkomulagi við Christophe Galtier, þjálfara Nice, um taka við liðinu af Mauricio Pohettino sem látinn var taka pokann sinn á dögunum. Galtier, sem er 55 ára gamalll, gerði Lille að frönskum meisturum vorið 2021 og tók svo við stjórnartaumunum hjá Nice sem hafnaði í fimmta sæti frönsku efstu deildarinnar undir hans stjórn á nýlokinni leiktíð. Nasser Al-Khelaifi, forseti Paris Saint-Germain, segir félagið hafa hug á því að stilla upp liði með eingöngu leikmönnum frá Parísarsvæðinu í náinni framtíð. „Við viljum hafa í okkar röðum leikmenn sem elska félagið og hafa brennandi ástríðu fyrir PSG. Við leitum að leikmönnum sem elska að berjast og vinna," segir Khelaifi. „Þýðir þetta að tími stórstjarna með stjörnuljóma sé liðinn. Ekkert endilega. Neymar er skýrt dæmi um svokallaðan bling-bling leikmann. Ég er ekki að útiloka að Neymar og aðrar stjörnu liðsins eigi framtíð fyrir sér hjá félaginu en þeir verða að leggja mun meira að mörkum en þeir gerðu á síðasta tímabili," segir forsetinn og sendir skýr skilaboð til leikmanna sinna. „Það verða breytingar á leikmannahópi liðsins í sumar og á næstu misserum. Þeir leikmenn sem eru ekki að að róa í sömu átt og tilbúnir að leggja allt í sölurnar mega fara. Markmið mitt er að mynda lið skipað leikmönnum frá París. Það eru fjölmargir einkar hæfileikaríkir leikmenn frá Parísarsvæðinu og bestu leikmenn borgarinnar og nágrenni hennar verðskulda það að spila með PSG. Þetta mun taka tíma en þetta er það sem við stefnum að," segir Khelaifi sem skipti um yfirmann knattspyrnumála nýverið. Luis Campos, sem sinnt hefur sama starfi hjá Mónakó og Lille tók við af Leonardo. Franski boltinn Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Sjá meira
Galtier, sem er 55 ára gamalll, gerði Lille að frönskum meisturum vorið 2021 og tók svo við stjórnartaumunum hjá Nice sem hafnaði í fimmta sæti frönsku efstu deildarinnar undir hans stjórn á nýlokinni leiktíð. Nasser Al-Khelaifi, forseti Paris Saint-Germain, segir félagið hafa hug á því að stilla upp liði með eingöngu leikmönnum frá Parísarsvæðinu í náinni framtíð. „Við viljum hafa í okkar röðum leikmenn sem elska félagið og hafa brennandi ástríðu fyrir PSG. Við leitum að leikmönnum sem elska að berjast og vinna," segir Khelaifi. „Þýðir þetta að tími stórstjarna með stjörnuljóma sé liðinn. Ekkert endilega. Neymar er skýrt dæmi um svokallaðan bling-bling leikmann. Ég er ekki að útiloka að Neymar og aðrar stjörnu liðsins eigi framtíð fyrir sér hjá félaginu en þeir verða að leggja mun meira að mörkum en þeir gerðu á síðasta tímabili," segir forsetinn og sendir skýr skilaboð til leikmanna sinna. „Það verða breytingar á leikmannahópi liðsins í sumar og á næstu misserum. Þeir leikmenn sem eru ekki að að róa í sömu átt og tilbúnir að leggja allt í sölurnar mega fara. Markmið mitt er að mynda lið skipað leikmönnum frá París. Það eru fjölmargir einkar hæfileikaríkir leikmenn frá Parísarsvæðinu og bestu leikmenn borgarinnar og nágrenni hennar verðskulda það að spila með PSG. Þetta mun taka tíma en þetta er það sem við stefnum að," segir Khelaifi sem skipti um yfirmann knattspyrnumála nýverið. Luis Campos, sem sinnt hefur sama starfi hjá Mónakó og Lille tók við af Leonardo.
Franski boltinn Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Sjá meira