Sylwia Zajkowska er fjallkona ársins 2022 Árni Sæberg skrifar 17. júní 2022 13:38 Frá vinstri til hægri: Gunnar Örn Sigvaldason, Katrín Jakobsdóttir forseætiráðherra, Sylwia Zajkowska fjallkona, Guðni Th. Jóhannesson forseti og Eliza Reid forsetafrú. Stjórnarráðið Sylwia Zajkowska er fjallkona ársins 2022. Hún flutti ávarp fjallkonunnar á Austurvelli fyrir skömmu en það var samið af Brynju Hjálmsdóttur. Sylwia er frá Póllandi en býr hér á landi og starfar sem leikkona hjá brúðuleikhúsinu Handbendi. Um þessar mundir tekur hún þátt í uppsetningu á verkinu Heimferð en það er sýnt í Iðnó í dag milli 10:00 og 17:00. Ávarp fjallkonunnar árið 2022 Engin tunga bragðast eins engin tunga bragðast illa Tungur hafa rætur stofna og greinar eru brögðóttar mildar slóttugar kímnar kátar fullar af munúð hikandi haltrandi flæðandi græðandi hvassar ögrandi sumar smáar sumar gildar sumar ógnandi sumum ógnað Tungu má beita og breyta því verðum við að kyngja Við fengum tungu kvika og viðkvæma lætur illa að stjórn lagar sig að hverjum munni hún er gjöf og hún er gefins hverjum þeim sem vill opna upp á gátt lifandi tilvist eign einskis Nú rofar til börnin fylla litla vasa af túnfíflum hlaupa færandi hendi inn í hlýjan faðm Fíflarnir eru gulir himinninn er blár og faðmurinn er opinn faðmurinn á alltaf að vera opinn Grjót er ekki bara grjót og lækur ekki bara lækur Allt er lifandi opnum upp á gátt og þiggjum Í fjallinu vex hundasúra við leggjum hana á tunguna og finnum hvernig hún bragðast eins og vor eins og nýtt upphaf eins og rót sem fikrar sig frá einu til annars 17. júní Ljóðlist Innflytjendamál Mest lesið Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Fleiri fréttir Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Sjá meira
Sylwia er frá Póllandi en býr hér á landi og starfar sem leikkona hjá brúðuleikhúsinu Handbendi. Um þessar mundir tekur hún þátt í uppsetningu á verkinu Heimferð en það er sýnt í Iðnó í dag milli 10:00 og 17:00. Ávarp fjallkonunnar árið 2022 Engin tunga bragðast eins engin tunga bragðast illa Tungur hafa rætur stofna og greinar eru brögðóttar mildar slóttugar kímnar kátar fullar af munúð hikandi haltrandi flæðandi græðandi hvassar ögrandi sumar smáar sumar gildar sumar ógnandi sumum ógnað Tungu má beita og breyta því verðum við að kyngja Við fengum tungu kvika og viðkvæma lætur illa að stjórn lagar sig að hverjum munni hún er gjöf og hún er gefins hverjum þeim sem vill opna upp á gátt lifandi tilvist eign einskis Nú rofar til börnin fylla litla vasa af túnfíflum hlaupa færandi hendi inn í hlýjan faðm Fíflarnir eru gulir himinninn er blár og faðmurinn er opinn faðmurinn á alltaf að vera opinn Grjót er ekki bara grjót og lækur ekki bara lækur Allt er lifandi opnum upp á gátt og þiggjum Í fjallinu vex hundasúra við leggjum hana á tunguna og finnum hvernig hún bragðast eins og vor eins og nýtt upphaf eins og rót sem fikrar sig frá einu til annars
Engin tunga bragðast eins engin tunga bragðast illa Tungur hafa rætur stofna og greinar eru brögðóttar mildar slóttugar kímnar kátar fullar af munúð hikandi haltrandi flæðandi græðandi hvassar ögrandi sumar smáar sumar gildar sumar ógnandi sumum ógnað Tungu má beita og breyta því verðum við að kyngja Við fengum tungu kvika og viðkvæma lætur illa að stjórn lagar sig að hverjum munni hún er gjöf og hún er gefins hverjum þeim sem vill opna upp á gátt lifandi tilvist eign einskis Nú rofar til börnin fylla litla vasa af túnfíflum hlaupa færandi hendi inn í hlýjan faðm Fíflarnir eru gulir himinninn er blár og faðmurinn er opinn faðmurinn á alltaf að vera opinn Grjót er ekki bara grjót og lækur ekki bara lækur Allt er lifandi opnum upp á gátt og þiggjum Í fjallinu vex hundasúra við leggjum hana á tunguna og finnum hvernig hún bragðast eins og vor eins og nýtt upphaf eins og rót sem fikrar sig frá einu til annars
17. júní Ljóðlist Innflytjendamál Mest lesið Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Fleiri fréttir Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Sjá meira
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent