Mbappé stofnar eigið framleiðslufyrirtæki Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. júní 2022 11:31 Kylian Mbappé ætlar að láta að sér kveða innan vallar sem utan á næstu árum. Chris Brunskill/Getty Images Framherjinn franski Kylian Mbappé hefur samið við umboðsstofuna WME Sports. Mun hún hjálpa Mbappé að koma framleiðslufyrirtæki hans, Zebra Valley, á laggirnar. Hinn 23 ára gamli Mbappé er einn frægasti íþróttamaður dagsins í dag. Hann kom öllum á óvart er hann endursamdi við París Saint-Germain en allir og amma þeirra töldu að Mbappé væri á leið til Real Madríd í sumar. Svo reyndist ekki en PSG gerði allt sem í valdi þeirra stóð til að halda leikmanninum. Meðal annars mætti Frakklandsforseti til að segja honum hversu mikilvægt það væri fyrir þjóðina að framherjinn yrði áfram í Frakklandi. Mbappé ætlar greinilega ekki aðeins að láta taka til sín á vellinum en hann hefur stofnað Zebra Valley, framleiðslufyrirtæki sem mun koma að allskyns efni tengdu íþróttum, tónlist, list, tækni, tölvuleikjum og menningu barna. Kylian Mbappé has signed with WME Sports to launch his own production banner, Zebra Valley.The production company will make scripted, non-scripted and animation content centered on sports, music, art, technology, consumer products, gaming and youth culture pic.twitter.com/GKTREKpVMk— B/R Football (@brfootball) June 15, 2022 Til að tryggja framtíð fyrirtækisins hefur Mbappé samið við WME Sports, eina stærstu umboðsskrifstofu heims, en hún er í eigi afþreyingarrisans Endeavor. Samkvæmt fréttaflutning ytra mun WME Sports einnig taka yfir sem umboðsmaður leikmannsins en til þessa hafa ættingjar hans sinnt því hlutverki. Það þekkist vel að íþróttamenn færi út kvíarnar og prófi sig áfram á öðrum sviðum. LeBron James, körfuboltamaður hjá Los Angeles Lakers, er eflaust besta dæmið. Það sem gerir Mbappé einstakan er hversu ungur hann er. Það er spurning hvort þetta muni hafa áhrif á hann innan vallar en pressan er nú þegar gríðarleg eftir risasamning hans við PSG. Fótbolti Franski boltinn Tengdar fréttir Segir að „ríkisfélögin“ stefni evrópskum fótbolta í hættu Javier Tebas, forseti spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, La Liga, segir að evrópskur fótbolti sé í hættu nema hægt sé að stjórna „ríkisfélögum“ á borð við Manchester City og Paris Saint-Germain. 17. júní 2022 07:30 Pérez: Mbappé breytti draumi sínum vegna pólitísks þrýstings Florentino Pérez, forseti Real Madrid, tjáði sig um málefni franska framherjans Kylian Mbappé í gær. Mbappé var nálægt því að ganga til liðs við spænska stórveldið áður en honum snerist hugur. 16. júní 2022 13:31 Real Madrid fer nýjar leiðir í samningsgerð Vinícius Junior er nálægt því að skrifa undir nýjan samning við Real Madrid, sem er þó ekki frásögu færandi nema nýstárlegs „and-ríkis-félags söluákvæðis“ sem verður í samningi leikmannsins sem á að fæla í burtu forrík félagslið í ríkiseigu. 15. júní 2022 23:30 La Liga berst gegn „ríkisfélögunum“ PSG og Man. City Forráðamenn spænsku 1. deildarinnar í fótbolta, La Liga, hafa sent formlegar ásakanir til UEFA, knattspyrnusambands Evrópu, þar sem þeir telja PSG og Manchester City hafa brotið reglur um fjárhagslega háttvísi. 15. júní 2022 14:01 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Fleiri fréttir Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Sjá meira
Hinn 23 ára gamli Mbappé er einn frægasti íþróttamaður dagsins í dag. Hann kom öllum á óvart er hann endursamdi við París Saint-Germain en allir og amma þeirra töldu að Mbappé væri á leið til Real Madríd í sumar. Svo reyndist ekki en PSG gerði allt sem í valdi þeirra stóð til að halda leikmanninum. Meðal annars mætti Frakklandsforseti til að segja honum hversu mikilvægt það væri fyrir þjóðina að framherjinn yrði áfram í Frakklandi. Mbappé ætlar greinilega ekki aðeins að láta taka til sín á vellinum en hann hefur stofnað Zebra Valley, framleiðslufyrirtæki sem mun koma að allskyns efni tengdu íþróttum, tónlist, list, tækni, tölvuleikjum og menningu barna. Kylian Mbappé has signed with WME Sports to launch his own production banner, Zebra Valley.The production company will make scripted, non-scripted and animation content centered on sports, music, art, technology, consumer products, gaming and youth culture pic.twitter.com/GKTREKpVMk— B/R Football (@brfootball) June 15, 2022 Til að tryggja framtíð fyrirtækisins hefur Mbappé samið við WME Sports, eina stærstu umboðsskrifstofu heims, en hún er í eigi afþreyingarrisans Endeavor. Samkvæmt fréttaflutning ytra mun WME Sports einnig taka yfir sem umboðsmaður leikmannsins en til þessa hafa ættingjar hans sinnt því hlutverki. Það þekkist vel að íþróttamenn færi út kvíarnar og prófi sig áfram á öðrum sviðum. LeBron James, körfuboltamaður hjá Los Angeles Lakers, er eflaust besta dæmið. Það sem gerir Mbappé einstakan er hversu ungur hann er. Það er spurning hvort þetta muni hafa áhrif á hann innan vallar en pressan er nú þegar gríðarleg eftir risasamning hans við PSG.
Fótbolti Franski boltinn Tengdar fréttir Segir að „ríkisfélögin“ stefni evrópskum fótbolta í hættu Javier Tebas, forseti spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, La Liga, segir að evrópskur fótbolti sé í hættu nema hægt sé að stjórna „ríkisfélögum“ á borð við Manchester City og Paris Saint-Germain. 17. júní 2022 07:30 Pérez: Mbappé breytti draumi sínum vegna pólitísks þrýstings Florentino Pérez, forseti Real Madrid, tjáði sig um málefni franska framherjans Kylian Mbappé í gær. Mbappé var nálægt því að ganga til liðs við spænska stórveldið áður en honum snerist hugur. 16. júní 2022 13:31 Real Madrid fer nýjar leiðir í samningsgerð Vinícius Junior er nálægt því að skrifa undir nýjan samning við Real Madrid, sem er þó ekki frásögu færandi nema nýstárlegs „and-ríkis-félags söluákvæðis“ sem verður í samningi leikmannsins sem á að fæla í burtu forrík félagslið í ríkiseigu. 15. júní 2022 23:30 La Liga berst gegn „ríkisfélögunum“ PSG og Man. City Forráðamenn spænsku 1. deildarinnar í fótbolta, La Liga, hafa sent formlegar ásakanir til UEFA, knattspyrnusambands Evrópu, þar sem þeir telja PSG og Manchester City hafa brotið reglur um fjárhagslega háttvísi. 15. júní 2022 14:01 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Fleiri fréttir Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Sjá meira
Segir að „ríkisfélögin“ stefni evrópskum fótbolta í hættu Javier Tebas, forseti spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, La Liga, segir að evrópskur fótbolti sé í hættu nema hægt sé að stjórna „ríkisfélögum“ á borð við Manchester City og Paris Saint-Germain. 17. júní 2022 07:30
Pérez: Mbappé breytti draumi sínum vegna pólitísks þrýstings Florentino Pérez, forseti Real Madrid, tjáði sig um málefni franska framherjans Kylian Mbappé í gær. Mbappé var nálægt því að ganga til liðs við spænska stórveldið áður en honum snerist hugur. 16. júní 2022 13:31
Real Madrid fer nýjar leiðir í samningsgerð Vinícius Junior er nálægt því að skrifa undir nýjan samning við Real Madrid, sem er þó ekki frásögu færandi nema nýstárlegs „and-ríkis-félags söluákvæðis“ sem verður í samningi leikmannsins sem á að fæla í burtu forrík félagslið í ríkiseigu. 15. júní 2022 23:30
La Liga berst gegn „ríkisfélögunum“ PSG og Man. City Forráðamenn spænsku 1. deildarinnar í fótbolta, La Liga, hafa sent formlegar ásakanir til UEFA, knattspyrnusambands Evrópu, þar sem þeir telja PSG og Manchester City hafa brotið reglur um fjárhagslega háttvísi. 15. júní 2022 14:01