Real Madrid fer nýjar leiðir í samningsgerð Atli Arason skrifar 15. júní 2022 23:30 Vinicius Junior, leikmaður Real Madrid. Getty Images Vinícius Junior er nálægt því að skrifa undir nýjan samning við Real Madrid, sem er þó ekki frásögu færandi nema nýstárlegs „and-ríkis-félags söluákvæðis“ sem verður í samningi leikmannsins sem á að fæla í burtu forrík félagslið í ríkiseigu. Hinn 21. árs gamli Vinícius stóð sig frábærlega á nýafstöðnu tímabili með Real Madrid og skoraði meðal annars sigurmarkið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Real hyggst verðlauna leikmanninn með nýjum risasamningi. Brassinn mun margfalda launin sín ef hann skrifar undir. Á núverandi samningi fær hann um 2,75 milljónir punda á ári á meðan nýji samningurinn hljóðar upp á 8,6 milljónir punda á ári. Það eru spænski miðillinn Marca og hið breska Daily Mail sem greina frá. Það sem vekur mikla athygli er hið svokallað „and-ríkis-félags söluákvæði“ (e. anti-state-club clause) upp á 870 milljónir punda. Það þýðir að komi tilboð upp á 870 milljónir þá verður Real Madrid að samþykkja það. Á þetta sérstaklega við félög í eigu ríkja sem geta keypt leikmanninn auðveldlega í krafti auðs. Félög eins og Newcastle, sem er í eigu Sádi-Arabíu, PSG, sem er í eigu Katar, og Manchester City, sem er að mestu í eigu Sameinuðu arabísku furstadæmanna. Það er vel þekkt að leikmenn á Spáni eru með söluákvæði í samningi sínum. Þetta tiltekna ákvæði er þó rúmlega fjórföldun á dýrasta leikmanni heims, þegar Neymar fór frá Barcelona til PSG fyrir tæpar 200 milljónir punda. Madrídingar eru þó ekki frumkvöðlar í þessu en Ansu-Fati, Pedri og Araujo, tríóið í Barcelona, eru allir sagðir vera með söluákvæði upp á 1 milljarð punda. Að ákvæðið skuli sérstaklega fá nafnið „and-ríkis-félags söluákvæði“ er þó nýtt af nálinni og rímar við baráttuna sem spænska úrvalsdeildin, La Liga, ætlar að herja á þessi félög. Spænski boltinn Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Í beinni: Sunderland - Arsenal | Gerir Xhaka gamla liði sínu skráveifu? Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Í beinni: Sunderland - Arsenal | Gerir Xhaka gamla liði sínu skráveifu? Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Sjá meira
Hinn 21. árs gamli Vinícius stóð sig frábærlega á nýafstöðnu tímabili með Real Madrid og skoraði meðal annars sigurmarkið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Real hyggst verðlauna leikmanninn með nýjum risasamningi. Brassinn mun margfalda launin sín ef hann skrifar undir. Á núverandi samningi fær hann um 2,75 milljónir punda á ári á meðan nýji samningurinn hljóðar upp á 8,6 milljónir punda á ári. Það eru spænski miðillinn Marca og hið breska Daily Mail sem greina frá. Það sem vekur mikla athygli er hið svokallað „and-ríkis-félags söluákvæði“ (e. anti-state-club clause) upp á 870 milljónir punda. Það þýðir að komi tilboð upp á 870 milljónir þá verður Real Madrid að samþykkja það. Á þetta sérstaklega við félög í eigu ríkja sem geta keypt leikmanninn auðveldlega í krafti auðs. Félög eins og Newcastle, sem er í eigu Sádi-Arabíu, PSG, sem er í eigu Katar, og Manchester City, sem er að mestu í eigu Sameinuðu arabísku furstadæmanna. Það er vel þekkt að leikmenn á Spáni eru með söluákvæði í samningi sínum. Þetta tiltekna ákvæði er þó rúmlega fjórföldun á dýrasta leikmanni heims, þegar Neymar fór frá Barcelona til PSG fyrir tæpar 200 milljónir punda. Madrídingar eru þó ekki frumkvöðlar í þessu en Ansu-Fati, Pedri og Araujo, tríóið í Barcelona, eru allir sagðir vera með söluákvæði upp á 1 milljarð punda. Að ákvæðið skuli sérstaklega fá nafnið „and-ríkis-félags söluákvæði“ er þó nýtt af nálinni og rímar við baráttuna sem spænska úrvalsdeildin, La Liga, ætlar að herja á þessi félög.
Spænski boltinn Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Í beinni: Sunderland - Arsenal | Gerir Xhaka gamla liði sínu skráveifu? Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Í beinni: Sunderland - Arsenal | Gerir Xhaka gamla liði sínu skráveifu? Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Sjá meira