Selja húfu til styrktar ungu fólki sem glímir við ófrjósemi í kjölfar krabbameinsmeðferðar Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 14. júní 2022 14:54 Hér má sjá bleiku húfuna sem er gerð í samstarfi við 66° norður. Þorsteinn Roy Jóhannesson Góðgerðafélagið Lífskraftur hefur sölu á Lífskraftshúfum í samstarfi við 66° norður til stuðnings fjölskyldum og einstaklingum sem glíma við krabbamein og ófrjósemi í kjölfar krabbameinsmeðferðar. Félagsskapurinn Snjódrífurnar og G. Sigríður Ágústsdóttir standa fyrir góðgerðafélaginu Lífskrafti og Lífskraftsgöngunum sem félagið hefur áður boðið upp á. Sigríður fór af stað með verkefnið fyrir tveimur árum síðan þegar gengið var yfir Vatnajökul og safnað fyrir Krafti. Í ár ætluðu Snjódrífurnar að þvera Snæfellsjökul en vegna veðurs þurfti að fresta ferðinni, hundrað konur ætluðu að ganga til góðs. Á árunum 2020 og 2021 söfnuðu Snjódrífur 24 milljónum sem runnu til Lífs og Krafts að auki nýrrar krabbameinsdeildar Landspítalans. „Við förum að ári og auðvitað verður bara tvöfalt betra veður og tvöfalt skemmtilegra hjá okkur,“ segir Sigríður. Sæki um styrk til Krafts vegna frjósemismeðferða Nú hefur Lífskraftur sölu á húfum í samstarfi við 66° norður til styrktar málefninu en húfuna má finna á vefverslun 66°norður. Hulda Hjálmarsdóttir framkvæmdastjóri Krafts segir 70 unga einstaklinga greinast með krabbamein árlega og standa frammi fyrir þeirri áskorun að þurfa að takast á við ófrjósemi í kjölfar krabbameinsmeðferðar. Ágóðinn af sölunni mun renna til Krafts og verður hann nýttur í það að styðja við bakið á ungu fólki sem lendir í ófrjósemi í kjölfar krabbameinsmeðferðar. Samkvæmt Huldu styður Kraftur við bakið á fólki í þessari stöðu nú þegar en margir hverjir sækja um styrk til félagsins vegna frjósemismeðferða. „Fyrir ungt fólk sem er að koma undir sig fótunum er þetta mikið högg fjárhagslega.“ Nánari upplýsingar um söfnunina og styrktarleiðir má finna á lífskraftur.is. Einnig er hægt að styðja við Lífskraft með því að leggja inn á reikning 0133-26-002986 kt. 501219-0290. Hlusta má á viðtal við Sigríði og Huldu um málefnið í spilaranum hér: Heilbrigðismál Bítið Frjósemi Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið Fleiri fréttir Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Sjá meira
Félagsskapurinn Snjódrífurnar og G. Sigríður Ágústsdóttir standa fyrir góðgerðafélaginu Lífskrafti og Lífskraftsgöngunum sem félagið hefur áður boðið upp á. Sigríður fór af stað með verkefnið fyrir tveimur árum síðan þegar gengið var yfir Vatnajökul og safnað fyrir Krafti. Í ár ætluðu Snjódrífurnar að þvera Snæfellsjökul en vegna veðurs þurfti að fresta ferðinni, hundrað konur ætluðu að ganga til góðs. Á árunum 2020 og 2021 söfnuðu Snjódrífur 24 milljónum sem runnu til Lífs og Krafts að auki nýrrar krabbameinsdeildar Landspítalans. „Við förum að ári og auðvitað verður bara tvöfalt betra veður og tvöfalt skemmtilegra hjá okkur,“ segir Sigríður. Sæki um styrk til Krafts vegna frjósemismeðferða Nú hefur Lífskraftur sölu á húfum í samstarfi við 66° norður til styrktar málefninu en húfuna má finna á vefverslun 66°norður. Hulda Hjálmarsdóttir framkvæmdastjóri Krafts segir 70 unga einstaklinga greinast með krabbamein árlega og standa frammi fyrir þeirri áskorun að þurfa að takast á við ófrjósemi í kjölfar krabbameinsmeðferðar. Ágóðinn af sölunni mun renna til Krafts og verður hann nýttur í það að styðja við bakið á ungu fólki sem lendir í ófrjósemi í kjölfar krabbameinsmeðferðar. Samkvæmt Huldu styður Kraftur við bakið á fólki í þessari stöðu nú þegar en margir hverjir sækja um styrk til félagsins vegna frjósemismeðferða. „Fyrir ungt fólk sem er að koma undir sig fótunum er þetta mikið högg fjárhagslega.“ Nánari upplýsingar um söfnunina og styrktarleiðir má finna á lífskraftur.is. Einnig er hægt að styðja við Lífskraft með því að leggja inn á reikning 0133-26-002986 kt. 501219-0290. Hlusta má á viðtal við Sigríði og Huldu um málefnið í spilaranum hér:
Heilbrigðismál Bítið Frjósemi Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið Fleiri fréttir Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Sjá meira