EM-hópur Íslands: Þessar fara á Evrópumótið Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 11. júní 2022 13:11 Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta leikur á Evrópumótin á Englandi í júlí. Vísir/Hulda Margrét Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið 23 leikmenn sem fara á Evrópumótið á Englandi í júlí. Sandra Sigurðardóttir, Cecilía Rán Rúnarsdóttir og Telma Ívarsdóttir taka hanskana með sér út og munu sjá um að verja íslenska markið. Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir, Elísa Viðarsdóttir, Glódís Perla Viggósdóttir, Guðný Árnadóttir, Guðrún Arnardóttir, Hallbera Guðný Gísladóttir, Ingibjörg Sigurðardóttir og Sif Atladóttir eru varnarmenn liðsins. Fulltrúar miðsvæðisins eru þær Alexandra Jóhannsdóttir, Dagný Brynjarsdóttir, Selma Sól Magnúsdóttir, Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og leikjahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi; Sara Björk Gunnarsdóttir. Að lokum eiga þær Agla María Albertsdóttir, Amanda Andradóttir, Berglind Björg Þorvaldsdóttir, Elín Metta Jensen, Svava Rós Guðmundsdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir að sjá um markaskorunina í fremstu víglínu. 👀 Hópurinn fyrir EM 2022.👇 Our squad for the @UEFAWomensEURO #LeiðinTilEnglands #dottir pic.twitter.com/POHUITTlXc— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 11, 2022 Evrópumótið hefst þann 6. júlí og klárast með úrslitaleik á Wembley þann 31. júlí. Fyrsti leikur íslenska liðsins er gegn Belgíu þann 10. júlí, en Ísland er einnig með Ítalíu og Frakklandi í riðli. Ísland mætir Ítölum þann 14. júlí og seinasti leikur liðsins í riðlakeppninni er gegn Frökkum fjórum dögum síðar. Markverðir: Sandra Sigurðardóttir (Valur) Cecilía Rán Rúnarsdóttir (Bayern München) Telma Ívarsdóttir (Breiðablik) Varnarmenn: Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir (Breiðablik) Elísa Viðarsdóttir (Valur) Glódís Perla Viggósdóttir (Bayern München) Guðný Árnadóttir (AC Milan) Guðrún Arnardóttir (Rosengård) Hallbera Guðný Gísladóttir (Kalmar) Ingibjörg Sigurðardóttir (Vålerenga) Sif Atladóttir (Selfoss) Miðjumenn: Alexandra Jóhannsdóttir (Breiðablik) Dagný Brynjarsdóttir (West Ham) Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir (Orlando Pride) Karólína Lea Vilhjálmsdóttir (Bayern München) Sara Björk Gunnarsdóttir (Lyon) Selma Sól Magnúsdóttir (Rosenborg) Sóknarmenn: Agla María Albertsdóttir (Häcken) Amanda Andradóttir (Kristianstad) Berglind Björg Þorvaldsdóttir (Brann) Elín Metta Jensen (Valur) Svava Rós Guðmundsdóttir (Brann) Sveindís Jane Jónsdóttir (Wolfsburg) Landslið kvenna í fótbolta EM 2022 í Englandi Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Í beinni: FH - Víkingur | Víkingar á mikilli siglingu Í beinni: Stjarnan - Fram | Stjörnukonur geta komist upp í fjórða sæti en Framarar í fallhættu Í beinni: Þór/KA - Þróttur | Bæði lið með vindinn í fangið Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Sjá meira
Sandra Sigurðardóttir, Cecilía Rán Rúnarsdóttir og Telma Ívarsdóttir taka hanskana með sér út og munu sjá um að verja íslenska markið. Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir, Elísa Viðarsdóttir, Glódís Perla Viggósdóttir, Guðný Árnadóttir, Guðrún Arnardóttir, Hallbera Guðný Gísladóttir, Ingibjörg Sigurðardóttir og Sif Atladóttir eru varnarmenn liðsins. Fulltrúar miðsvæðisins eru þær Alexandra Jóhannsdóttir, Dagný Brynjarsdóttir, Selma Sól Magnúsdóttir, Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og leikjahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi; Sara Björk Gunnarsdóttir. Að lokum eiga þær Agla María Albertsdóttir, Amanda Andradóttir, Berglind Björg Þorvaldsdóttir, Elín Metta Jensen, Svava Rós Guðmundsdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir að sjá um markaskorunina í fremstu víglínu. 👀 Hópurinn fyrir EM 2022.👇 Our squad for the @UEFAWomensEURO #LeiðinTilEnglands #dottir pic.twitter.com/POHUITTlXc— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 11, 2022 Evrópumótið hefst þann 6. júlí og klárast með úrslitaleik á Wembley þann 31. júlí. Fyrsti leikur íslenska liðsins er gegn Belgíu þann 10. júlí, en Ísland er einnig með Ítalíu og Frakklandi í riðli. Ísland mætir Ítölum þann 14. júlí og seinasti leikur liðsins í riðlakeppninni er gegn Frökkum fjórum dögum síðar. Markverðir: Sandra Sigurðardóttir (Valur) Cecilía Rán Rúnarsdóttir (Bayern München) Telma Ívarsdóttir (Breiðablik) Varnarmenn: Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir (Breiðablik) Elísa Viðarsdóttir (Valur) Glódís Perla Viggósdóttir (Bayern München) Guðný Árnadóttir (AC Milan) Guðrún Arnardóttir (Rosengård) Hallbera Guðný Gísladóttir (Kalmar) Ingibjörg Sigurðardóttir (Vålerenga) Sif Atladóttir (Selfoss) Miðjumenn: Alexandra Jóhannsdóttir (Breiðablik) Dagný Brynjarsdóttir (West Ham) Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir (Orlando Pride) Karólína Lea Vilhjálmsdóttir (Bayern München) Sara Björk Gunnarsdóttir (Lyon) Selma Sól Magnúsdóttir (Rosenborg) Sóknarmenn: Agla María Albertsdóttir (Häcken) Amanda Andradóttir (Kristianstad) Berglind Björg Þorvaldsdóttir (Brann) Elín Metta Jensen (Valur) Svava Rós Guðmundsdóttir (Brann) Sveindís Jane Jónsdóttir (Wolfsburg)
Markverðir: Sandra Sigurðardóttir (Valur) Cecilía Rán Rúnarsdóttir (Bayern München) Telma Ívarsdóttir (Breiðablik) Varnarmenn: Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir (Breiðablik) Elísa Viðarsdóttir (Valur) Glódís Perla Viggósdóttir (Bayern München) Guðný Árnadóttir (AC Milan) Guðrún Arnardóttir (Rosengård) Hallbera Guðný Gísladóttir (Kalmar) Ingibjörg Sigurðardóttir (Vålerenga) Sif Atladóttir (Selfoss) Miðjumenn: Alexandra Jóhannsdóttir (Breiðablik) Dagný Brynjarsdóttir (West Ham) Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir (Orlando Pride) Karólína Lea Vilhjálmsdóttir (Bayern München) Sara Björk Gunnarsdóttir (Lyon) Selma Sól Magnúsdóttir (Rosenborg) Sóknarmenn: Agla María Albertsdóttir (Häcken) Amanda Andradóttir (Kristianstad) Berglind Björg Þorvaldsdóttir (Brann) Elín Metta Jensen (Valur) Svava Rós Guðmundsdóttir (Brann) Sveindís Jane Jónsdóttir (Wolfsburg)
Landslið kvenna í fótbolta EM 2022 í Englandi Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Í beinni: FH - Víkingur | Víkingar á mikilli siglingu Í beinni: Stjarnan - Fram | Stjörnukonur geta komist upp í fjórða sæti en Framarar í fallhættu Í beinni: Þór/KA - Þróttur | Bæði lið með vindinn í fangið Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Sjá meira