EM-hópur Íslands: Þessar fara á Evrópumótið Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 11. júní 2022 13:11 Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta leikur á Evrópumótin á Englandi í júlí. Vísir/Hulda Margrét Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið 23 leikmenn sem fara á Evrópumótið á Englandi í júlí. Sandra Sigurðardóttir, Cecilía Rán Rúnarsdóttir og Telma Ívarsdóttir taka hanskana með sér út og munu sjá um að verja íslenska markið. Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir, Elísa Viðarsdóttir, Glódís Perla Viggósdóttir, Guðný Árnadóttir, Guðrún Arnardóttir, Hallbera Guðný Gísladóttir, Ingibjörg Sigurðardóttir og Sif Atladóttir eru varnarmenn liðsins. Fulltrúar miðsvæðisins eru þær Alexandra Jóhannsdóttir, Dagný Brynjarsdóttir, Selma Sól Magnúsdóttir, Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og leikjahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi; Sara Björk Gunnarsdóttir. Að lokum eiga þær Agla María Albertsdóttir, Amanda Andradóttir, Berglind Björg Þorvaldsdóttir, Elín Metta Jensen, Svava Rós Guðmundsdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir að sjá um markaskorunina í fremstu víglínu. 👀 Hópurinn fyrir EM 2022.👇 Our squad for the @UEFAWomensEURO #LeiðinTilEnglands #dottir pic.twitter.com/POHUITTlXc— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 11, 2022 Evrópumótið hefst þann 6. júlí og klárast með úrslitaleik á Wembley þann 31. júlí. Fyrsti leikur íslenska liðsins er gegn Belgíu þann 10. júlí, en Ísland er einnig með Ítalíu og Frakklandi í riðli. Ísland mætir Ítölum þann 14. júlí og seinasti leikur liðsins í riðlakeppninni er gegn Frökkum fjórum dögum síðar. Markverðir: Sandra Sigurðardóttir (Valur) Cecilía Rán Rúnarsdóttir (Bayern München) Telma Ívarsdóttir (Breiðablik) Varnarmenn: Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir (Breiðablik) Elísa Viðarsdóttir (Valur) Glódís Perla Viggósdóttir (Bayern München) Guðný Árnadóttir (AC Milan) Guðrún Arnardóttir (Rosengård) Hallbera Guðný Gísladóttir (Kalmar) Ingibjörg Sigurðardóttir (Vålerenga) Sif Atladóttir (Selfoss) Miðjumenn: Alexandra Jóhannsdóttir (Breiðablik) Dagný Brynjarsdóttir (West Ham) Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir (Orlando Pride) Karólína Lea Vilhjálmsdóttir (Bayern München) Sara Björk Gunnarsdóttir (Lyon) Selma Sól Magnúsdóttir (Rosenborg) Sóknarmenn: Agla María Albertsdóttir (Häcken) Amanda Andradóttir (Kristianstad) Berglind Björg Þorvaldsdóttir (Brann) Elín Metta Jensen (Valur) Svava Rós Guðmundsdóttir (Brann) Sveindís Jane Jónsdóttir (Wolfsburg) Landslið kvenna í fótbolta EM 2022 í Englandi Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Sandra Sigurðardóttir, Cecilía Rán Rúnarsdóttir og Telma Ívarsdóttir taka hanskana með sér út og munu sjá um að verja íslenska markið. Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir, Elísa Viðarsdóttir, Glódís Perla Viggósdóttir, Guðný Árnadóttir, Guðrún Arnardóttir, Hallbera Guðný Gísladóttir, Ingibjörg Sigurðardóttir og Sif Atladóttir eru varnarmenn liðsins. Fulltrúar miðsvæðisins eru þær Alexandra Jóhannsdóttir, Dagný Brynjarsdóttir, Selma Sól Magnúsdóttir, Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og leikjahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi; Sara Björk Gunnarsdóttir. Að lokum eiga þær Agla María Albertsdóttir, Amanda Andradóttir, Berglind Björg Þorvaldsdóttir, Elín Metta Jensen, Svava Rós Guðmundsdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir að sjá um markaskorunina í fremstu víglínu. 👀 Hópurinn fyrir EM 2022.👇 Our squad for the @UEFAWomensEURO #LeiðinTilEnglands #dottir pic.twitter.com/POHUITTlXc— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 11, 2022 Evrópumótið hefst þann 6. júlí og klárast með úrslitaleik á Wembley þann 31. júlí. Fyrsti leikur íslenska liðsins er gegn Belgíu þann 10. júlí, en Ísland er einnig með Ítalíu og Frakklandi í riðli. Ísland mætir Ítölum þann 14. júlí og seinasti leikur liðsins í riðlakeppninni er gegn Frökkum fjórum dögum síðar. Markverðir: Sandra Sigurðardóttir (Valur) Cecilía Rán Rúnarsdóttir (Bayern München) Telma Ívarsdóttir (Breiðablik) Varnarmenn: Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir (Breiðablik) Elísa Viðarsdóttir (Valur) Glódís Perla Viggósdóttir (Bayern München) Guðný Árnadóttir (AC Milan) Guðrún Arnardóttir (Rosengård) Hallbera Guðný Gísladóttir (Kalmar) Ingibjörg Sigurðardóttir (Vålerenga) Sif Atladóttir (Selfoss) Miðjumenn: Alexandra Jóhannsdóttir (Breiðablik) Dagný Brynjarsdóttir (West Ham) Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir (Orlando Pride) Karólína Lea Vilhjálmsdóttir (Bayern München) Sara Björk Gunnarsdóttir (Lyon) Selma Sól Magnúsdóttir (Rosenborg) Sóknarmenn: Agla María Albertsdóttir (Häcken) Amanda Andradóttir (Kristianstad) Berglind Björg Þorvaldsdóttir (Brann) Elín Metta Jensen (Valur) Svava Rós Guðmundsdóttir (Brann) Sveindís Jane Jónsdóttir (Wolfsburg)
Markverðir: Sandra Sigurðardóttir (Valur) Cecilía Rán Rúnarsdóttir (Bayern München) Telma Ívarsdóttir (Breiðablik) Varnarmenn: Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir (Breiðablik) Elísa Viðarsdóttir (Valur) Glódís Perla Viggósdóttir (Bayern München) Guðný Árnadóttir (AC Milan) Guðrún Arnardóttir (Rosengård) Hallbera Guðný Gísladóttir (Kalmar) Ingibjörg Sigurðardóttir (Vålerenga) Sif Atladóttir (Selfoss) Miðjumenn: Alexandra Jóhannsdóttir (Breiðablik) Dagný Brynjarsdóttir (West Ham) Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir (Orlando Pride) Karólína Lea Vilhjálmsdóttir (Bayern München) Sara Björk Gunnarsdóttir (Lyon) Selma Sól Magnúsdóttir (Rosenborg) Sóknarmenn: Agla María Albertsdóttir (Häcken) Amanda Andradóttir (Kristianstad) Berglind Björg Þorvaldsdóttir (Brann) Elín Metta Jensen (Valur) Svava Rós Guðmundsdóttir (Brann) Sveindís Jane Jónsdóttir (Wolfsburg)
Landslið kvenna í fótbolta EM 2022 í Englandi Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn