Kane: „Ég elska að skora mörk“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. júní 2022 23:30 Harry Kane er næst markahæsti landsliðsmaður Englands frá upphafi. Markus Gilliar/Getty Images Harry Kane varð í kvöld aðeins annar leikmaður enska landsliðsins frá upphafi til að skora 50 mörk fyrir liðið. Hann er nú aðeins þremur mörkum á eftir Wayne Rooney sem er sá markahæsti í sögu liðsins. Markið sem Kane skoraði í kvöld tryggði liðinu stig gegn Þjóðverjum í A-deild Þjóðadeildarinnar. Hann skoraði þá af miklu öryggi af vítapunktinum framhjá Manuel Neuer í marki Þjóðverja. „Það var virkilega góð tilfinning að skora,“ sagði Kane eftir leikinn. „Ég fékk tvö góð færi fyrr í leiknum, það fyrsta fór yfir slána og Neuer varði vel í seinna skiptið. Við héldum áfram og spiluðum okkar besta fótbolta seinasta hálftíman. Virkilega gott að ná inn þessu marki og í rauninni súrt að hafa ekki náð að stela þessu í lokin.“ Eins og áður segir var þetta fimmtugasta mark framherjans fyrir enska landsliðið, en hann eins og alvöru framherja sæmir segist hann elska að skora. „Ég elska að skora mörk. Ég hef alltaf elskað það og þá sérstaklega fyrir landsliðið. Alltaf þegar ég get hjálpað liðinu þá er ég glaður að geta það.“ „Það var virkilega mikilvægt að sýna hvaða hugarfar við höfum. Við vorum 1-0 undir en sýndum karakter, komumst aftur inn í leikinn og náðum í úrslit. Við vorum að spila á móti virkilega sterku liði Þjóðverja. Við eigum enn eftir að spila mikilvæga leiki, en Heimsmeistaramótið byrjar áður en við vitum af,“ sagði Kane að lokum. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Kane bjargaði stigi fyrir Englendinga með fimmtugasta landsliðsmarki sínu Harry Kane reyndist hetja Englendinga þegar hann tryggði liðinu 1-1 jafntefli gegn Þjóðverjum í A-deild Þjóðadeildarinnar í fótbolta í kvöld. 7. júní 2022 20:48 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Sjá meira
Markið sem Kane skoraði í kvöld tryggði liðinu stig gegn Þjóðverjum í A-deild Þjóðadeildarinnar. Hann skoraði þá af miklu öryggi af vítapunktinum framhjá Manuel Neuer í marki Þjóðverja. „Það var virkilega góð tilfinning að skora,“ sagði Kane eftir leikinn. „Ég fékk tvö góð færi fyrr í leiknum, það fyrsta fór yfir slána og Neuer varði vel í seinna skiptið. Við héldum áfram og spiluðum okkar besta fótbolta seinasta hálftíman. Virkilega gott að ná inn þessu marki og í rauninni súrt að hafa ekki náð að stela þessu í lokin.“ Eins og áður segir var þetta fimmtugasta mark framherjans fyrir enska landsliðið, en hann eins og alvöru framherja sæmir segist hann elska að skora. „Ég elska að skora mörk. Ég hef alltaf elskað það og þá sérstaklega fyrir landsliðið. Alltaf þegar ég get hjálpað liðinu þá er ég glaður að geta það.“ „Það var virkilega mikilvægt að sýna hvaða hugarfar við höfum. Við vorum 1-0 undir en sýndum karakter, komumst aftur inn í leikinn og náðum í úrslit. Við vorum að spila á móti virkilega sterku liði Þjóðverja. Við eigum enn eftir að spila mikilvæga leiki, en Heimsmeistaramótið byrjar áður en við vitum af,“ sagði Kane að lokum.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Kane bjargaði stigi fyrir Englendinga með fimmtugasta landsliðsmarki sínu Harry Kane reyndist hetja Englendinga þegar hann tryggði liðinu 1-1 jafntefli gegn Þjóðverjum í A-deild Þjóðadeildarinnar í fótbolta í kvöld. 7. júní 2022 20:48 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Sjá meira
Kane bjargaði stigi fyrir Englendinga með fimmtugasta landsliðsmarki sínu Harry Kane reyndist hetja Englendinga þegar hann tryggði liðinu 1-1 jafntefli gegn Þjóðverjum í A-deild Þjóðadeildarinnar í fótbolta í kvöld. 7. júní 2022 20:48