Ítalir tylltu sér á toppinn | Færeyingar sáu tvö rauð í tapi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. júní 2022 21:30 Ítalir fögnuðu sigri í kvöld. Marco Luzzani/Getty Images Ítalir tylltu sér á topp 3. riðils A-deildar Þjóðadeildarinnar eftir að liðið vann 2-1 sigur gegn Ungverjum í kvöld. Þá máttu frændur okkar Færeyingar þola 0-1 tap gegn Lúxemborg í C-deild eftir að hafa fengið tvö rauð spjöld í leiknum. Nicolo Barella og Lorenzo Pellegrini sáu til þess að Ítalir höfðu 2-0 forystu er flautað var til hálfleiks í leik þeirra gegn Ungverjum. Gianluca Mancini minnkaði svo muninn fyrir Ungverja eftir um klukkutíma leik þegar hann varð fyrir því óláni að setja boltann í eigið net og þar við sat. Niðurstaðan varð 2-1 sigur Ítalíu sem nú situr á toppi 3. riðils A-deildar Þjóðadeildarinnar með fjögur stig eftir tvo leiki. 𝑁𝑎𝑡𝑖𝑜𝑛𝑠 𝐿𝑒𝑎𝑔𝑢𝑒🇮🇹🇭🇺 #ItaliaUngheria 2️⃣-1️⃣⚽️ #Barella 30’, #Pellegrini 45’, aut. #Mancini 61’📋 A #Cesena la giovane #Nazionale schierata da Mancini vince e conquista la vetta del Gruppo 3 della #NationsLeague #Azzurri #ItaUng #VivoAzzurro pic.twitter.com/I14Ic0KquP— Nazionale Italiana ⭐️⭐️⭐️⭐️ (@Azzurri) June 7, 2022 Þá máttu frændur okkar Færeyingar þola 0-1 tap gegn Lúxemborg. Rene Joensen fékk að líta beint rautt spjald í liði Færeyinga á 68. mínútu áður en Gerson Rodrigues kom gestunum yfir stuttu síðar af vítapunktinum. Færeyingar enduðu svo á að spila seinustu tíu mínútur leiksins manni færri eftir að Solvi Vatnhamar fékk að líta beint rautt spjald. Lúxemborg er því með sex stig eftir fyrstu tvo leiki riðilsins, en Færeyingar eru enn án stiga. Þjóðadeild UEFA Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Sjá meira
Nicolo Barella og Lorenzo Pellegrini sáu til þess að Ítalir höfðu 2-0 forystu er flautað var til hálfleiks í leik þeirra gegn Ungverjum. Gianluca Mancini minnkaði svo muninn fyrir Ungverja eftir um klukkutíma leik þegar hann varð fyrir því óláni að setja boltann í eigið net og þar við sat. Niðurstaðan varð 2-1 sigur Ítalíu sem nú situr á toppi 3. riðils A-deildar Þjóðadeildarinnar með fjögur stig eftir tvo leiki. 𝑁𝑎𝑡𝑖𝑜𝑛𝑠 𝐿𝑒𝑎𝑔𝑢𝑒🇮🇹🇭🇺 #ItaliaUngheria 2️⃣-1️⃣⚽️ #Barella 30’, #Pellegrini 45’, aut. #Mancini 61’📋 A #Cesena la giovane #Nazionale schierata da Mancini vince e conquista la vetta del Gruppo 3 della #NationsLeague #Azzurri #ItaUng #VivoAzzurro pic.twitter.com/I14Ic0KquP— Nazionale Italiana ⭐️⭐️⭐️⭐️ (@Azzurri) June 7, 2022 Þá máttu frændur okkar Færeyingar þola 0-1 tap gegn Lúxemborg. Rene Joensen fékk að líta beint rautt spjald í liði Færeyinga á 68. mínútu áður en Gerson Rodrigues kom gestunum yfir stuttu síðar af vítapunktinum. Færeyingar enduðu svo á að spila seinustu tíu mínútur leiksins manni færri eftir að Solvi Vatnhamar fékk að líta beint rautt spjald. Lúxemborg er því með sex stig eftir fyrstu tvo leiki riðilsins, en Færeyingar eru enn án stiga.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Sjá meira