Mourinho orðaður við PSG Atli Arason skrifar 6. júní 2022 19:15 Mourinho telur upp fjölda Evróputitla sína eftir sigur Roma í Sambandsdeildinni. Getty Images Forráðamenn franska félagsins Paris Saint-Germain eru sagðir horfa til hins portúgalska Jose Mourinho sem næsta knattspyrnustjóra liðsins. Talið er að núverandi knattspyrnustjóri PSG, Mauricio Pochettino, fái sparkið á allra næstu dögum. Mourinho á að vera efsta nafn á lista franska liðsins yfir hugsanlega arftaka samkvæmt breskum fjölmiðlum. Nýráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá PSG, Luis Campos, þekkir vel til Mourinho en Campos var sá sem fékk Mourinho til Real Madrid á sínum tíma. Árangur í Evrópu er efst á stefnulista í París og er það eitthvað sem eigendur PSG hafa ekki farið leynt með. Tap PSG gegn Real Madrid í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar á nýliðnu tímabili þýðir að árangurinn var ekki nægilega góður í augum forráðamanna liðsins, þrátt fyrir að hafa unnið frönsku deildina. Jose Mourinho vann Sambandsdeild Evrópu með Róma á dögunum. Það var fyrsti Evróputitill liðsins í meira en 60 ár þar sem Roma vann síðast Evróputitil árið 1961. Mourinho varð um leið fyrsti þjálfarinn til að vinna alla þrjá Evrópubikara sem í boði eru. Í heildina hefur Mourinho unnið fimm Evróputitla og er á meðal sigursælustu knattspyrnustjórum í Evrópu. Mourinho er sagður ánægður í Róm en hann á tvö ár eftir af núverandi samning sínum við liðið. Það þarf því stórt tilboð ef PSG ætlar að lokka Portúgalann yfir til Parísar en þetta er ekki í fyrsta skipti sem PSG reynir að fá Mourinho til að stýra liðinu. Franski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Fleiri fréttir Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Wirtz strax kominn á hættusvæði Sjá meira
Talið er að núverandi knattspyrnustjóri PSG, Mauricio Pochettino, fái sparkið á allra næstu dögum. Mourinho á að vera efsta nafn á lista franska liðsins yfir hugsanlega arftaka samkvæmt breskum fjölmiðlum. Nýráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá PSG, Luis Campos, þekkir vel til Mourinho en Campos var sá sem fékk Mourinho til Real Madrid á sínum tíma. Árangur í Evrópu er efst á stefnulista í París og er það eitthvað sem eigendur PSG hafa ekki farið leynt með. Tap PSG gegn Real Madrid í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar á nýliðnu tímabili þýðir að árangurinn var ekki nægilega góður í augum forráðamanna liðsins, þrátt fyrir að hafa unnið frönsku deildina. Jose Mourinho vann Sambandsdeild Evrópu með Róma á dögunum. Það var fyrsti Evróputitill liðsins í meira en 60 ár þar sem Roma vann síðast Evróputitil árið 1961. Mourinho varð um leið fyrsti þjálfarinn til að vinna alla þrjá Evrópubikara sem í boði eru. Í heildina hefur Mourinho unnið fimm Evróputitla og er á meðal sigursælustu knattspyrnustjórum í Evrópu. Mourinho er sagður ánægður í Róm en hann á tvö ár eftir af núverandi samning sínum við liðið. Það þarf því stórt tilboð ef PSG ætlar að lokka Portúgalann yfir til Parísar en þetta er ekki í fyrsta skipti sem PSG reynir að fá Mourinho til að stýra liðinu.
Franski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Fleiri fréttir Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Wirtz strax kominn á hættusvæði Sjá meira