Neitar ásökunum Haalands: „Ég tala ekki einu sinni norsku“ Valur Páll Eiríksson skrifar 6. júní 2022 15:31 Milosevic átti í útistöðum við Alexander Sörloth í gær, en Haaland segir hann hafa verið litlu skárri við sig. Michael Campanella/Getty Images Erling Braut Haaland, nýjasti leikmaður Manchester City, fór mikinn er Noregur og Svíþjóð tókust á í grannaslag í Þjóðadeildinni í gærkvöld. Haaland skoraði bæði mörk Norðmanna í 2-1 sigri í Stokkhólmi og lét svo Alexander Milosevic, varnarmann Svía, heyra það. Haaland var hetja Norðmanna í gær og var ánægður með sigurinn. Hann var hins vegar óánægðari með Alexander Milosevic, miðvörð Svía og AIK, sem hann segir hafa níðst á honum. „Fyrst kallaði hann mig hóru. Ég get sagt með sanni að ég er það ekki. Síðan sagðist hann ætla að brjóta á mér fæturna. Mínútu síðar skoraði ég. Það var gaman, og ég vona að hann brjóti ekki eigin fætur,“ hefur norska sjónvarpsstöðin TV2 eftir Haaland. Milosevic var spurður út í ummæli Haalands og lét þann norska heyra það í samtali við SVT í Svíþjóð. „Ég vil ekki eyða tíma í að ræða eitthvað sem sagt var á vellinum. En ég skil ekki norsku og tala ekki norsku. Ég veit ekki hvort hann talar sænsku. En þetta er ekki eitthvað sem kom út úr mínum munni og ekki eitthvað sem ég stend á bakvið. Ég get ekki sagt mikið meira. Hvað sem gerðist á vellinum mun ég skilja eftir þar og einblína á framhaldið.“ segir Milosevic. Noregur er með sex stig eftir fyrstu tvo leiki sína í riðli liðanna í B-deild Þjóðadeildarinnar en Svíar eru með þrjú stig eftir tap gærkvöldsins. Noregur mætir Slóveníu á fimmtudag en Svíar fá Serba í heimsókn. Liðin tvo mætast svo í grannaslag öðru sinni í Osló á sunnudagskvöld. Þjóðadeild UEFA Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Enski boltinn Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Garnacho ekki í hóp Í beinni: FHL - Þróttur | Sjóðheitir gestir í Fjarðabyggð Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjá meira
Haaland var hetja Norðmanna í gær og var ánægður með sigurinn. Hann var hins vegar óánægðari með Alexander Milosevic, miðvörð Svía og AIK, sem hann segir hafa níðst á honum. „Fyrst kallaði hann mig hóru. Ég get sagt með sanni að ég er það ekki. Síðan sagðist hann ætla að brjóta á mér fæturna. Mínútu síðar skoraði ég. Það var gaman, og ég vona að hann brjóti ekki eigin fætur,“ hefur norska sjónvarpsstöðin TV2 eftir Haaland. Milosevic var spurður út í ummæli Haalands og lét þann norska heyra það í samtali við SVT í Svíþjóð. „Ég vil ekki eyða tíma í að ræða eitthvað sem sagt var á vellinum. En ég skil ekki norsku og tala ekki norsku. Ég veit ekki hvort hann talar sænsku. En þetta er ekki eitthvað sem kom út úr mínum munni og ekki eitthvað sem ég stend á bakvið. Ég get ekki sagt mikið meira. Hvað sem gerðist á vellinum mun ég skilja eftir þar og einblína á framhaldið.“ segir Milosevic. Noregur er með sex stig eftir fyrstu tvo leiki sína í riðli liðanna í B-deild Þjóðadeildarinnar en Svíar eru með þrjú stig eftir tap gærkvöldsins. Noregur mætir Slóveníu á fimmtudag en Svíar fá Serba í heimsókn. Liðin tvo mætast svo í grannaslag öðru sinni í Osló á sunnudagskvöld.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Enski boltinn Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Garnacho ekki í hóp Í beinni: FHL - Þróttur | Sjóðheitir gestir í Fjarðabyggð Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjá meira