Arnar Þór: Verðum að virða stigið sem við fengum Hjörvar Ólafsson skrifar 2. júní 2022 21:35 Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska liðsins, var svekktur en á sama tíma sáttur við stigið. Vísir/Getty Arnar Þór Viðarsson sá glasið frekar hálffullt en tómt þegar hann ræddi við Viaplay eftir jafntefli Íslands og Ísraels í B-deild Þjóðadeildarinnar í Haifa í kvöld. „Fyrst og fremst fannst mér leikskipulagið sem við settum upp fyrir þennan virka afar vel. Þeir eru með snögga og léttleikandi leikmenn sem erfitt er að eiga við. Við gerðum það hins vegar heilt yfir vel að mínu mati," sagði Arnar Þór. „Það er frábært að koma til baka eftir að hafa lent undir og við áttum góða kafla bæði undir lok fyrri hálfleiks og í byrjun seinni hálfleiks. Við fengum bæði færi og upphlaup til þess að skora fleiri mörk, til að mynda Þórir Jóhann. Bæði ég og leikmenn liðsins erum svekktir með að hafa ekki náð í sigur en þegar litið er til þess að þeir fengu góð færi undir lok leiksins held ég að við verðum að virða stigið," sagði hann þar að auki. „Brynjar Ingi meiddist á kálfa í fyrri hálfleik og þurfti að fara meiddur af velli í hálfleik. Það sást í fyrra markinu að Brynjar Ingi var ekki alveg heill og þar af leiðandi tókum við hann af velli," sagði Arnar Þór um ástæðu þess að Brynjar Ingi Bjarnason þurfti að fara af velli í hálfleik. Það er skammt stórra högga á milli hjá íslenska liðinu en liðið fær Albaníu í heimsókn í Laugardalinn á mánudaginn kemur. „Við erum með stóran hóp af leikmönnum á svipuðum stað á ferlinum og með svipaða styrkleika. Það getur vel verið að við sjáum ný nöfn í byrjunarliðinu þegar við mætum Albaníu á mánudaginn kemur," sagði þjálfarinn inntur að því hvort að breytinga væri að vænta á liðsskipan Íslands á milli leikja. Þjóðadeild UEFA Landslið karla í fótbolta Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport EM í dag: Allt eða ekkert Fótbolti Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Fleiri fréttir Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Sjá meira
„Fyrst og fremst fannst mér leikskipulagið sem við settum upp fyrir þennan virka afar vel. Þeir eru með snögga og léttleikandi leikmenn sem erfitt er að eiga við. Við gerðum það hins vegar heilt yfir vel að mínu mati," sagði Arnar Þór. „Það er frábært að koma til baka eftir að hafa lent undir og við áttum góða kafla bæði undir lok fyrri hálfleiks og í byrjun seinni hálfleiks. Við fengum bæði færi og upphlaup til þess að skora fleiri mörk, til að mynda Þórir Jóhann. Bæði ég og leikmenn liðsins erum svekktir með að hafa ekki náð í sigur en þegar litið er til þess að þeir fengu góð færi undir lok leiksins held ég að við verðum að virða stigið," sagði hann þar að auki. „Brynjar Ingi meiddist á kálfa í fyrri hálfleik og þurfti að fara meiddur af velli í hálfleik. Það sást í fyrra markinu að Brynjar Ingi var ekki alveg heill og þar af leiðandi tókum við hann af velli," sagði Arnar Þór um ástæðu þess að Brynjar Ingi Bjarnason þurfti að fara af velli í hálfleik. Það er skammt stórra högga á milli hjá íslenska liðinu en liðið fær Albaníu í heimsókn í Laugardalinn á mánudaginn kemur. „Við erum með stóran hóp af leikmönnum á svipuðum stað á ferlinum og með svipaða styrkleika. Það getur vel verið að við sjáum ný nöfn í byrjunarliðinu þegar við mætum Albaníu á mánudaginn kemur," sagði þjálfarinn inntur að því hvort að breytinga væri að vænta á liðsskipan Íslands á milli leikja.
Þjóðadeild UEFA Landslið karla í fótbolta Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport EM í dag: Allt eða ekkert Fótbolti Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Fleiri fréttir Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Sjá meira