Arnar Þór: Verðum að virða stigið sem við fengum Hjörvar Ólafsson skrifar 2. júní 2022 21:35 Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska liðsins, var svekktur en á sama tíma sáttur við stigið. Vísir/Getty Arnar Þór Viðarsson sá glasið frekar hálffullt en tómt þegar hann ræddi við Viaplay eftir jafntefli Íslands og Ísraels í B-deild Þjóðadeildarinnar í Haifa í kvöld. „Fyrst og fremst fannst mér leikskipulagið sem við settum upp fyrir þennan virka afar vel. Þeir eru með snögga og léttleikandi leikmenn sem erfitt er að eiga við. Við gerðum það hins vegar heilt yfir vel að mínu mati," sagði Arnar Þór. „Það er frábært að koma til baka eftir að hafa lent undir og við áttum góða kafla bæði undir lok fyrri hálfleiks og í byrjun seinni hálfleiks. Við fengum bæði færi og upphlaup til þess að skora fleiri mörk, til að mynda Þórir Jóhann. Bæði ég og leikmenn liðsins erum svekktir með að hafa ekki náð í sigur en þegar litið er til þess að þeir fengu góð færi undir lok leiksins held ég að við verðum að virða stigið," sagði hann þar að auki. „Brynjar Ingi meiddist á kálfa í fyrri hálfleik og þurfti að fara meiddur af velli í hálfleik. Það sást í fyrra markinu að Brynjar Ingi var ekki alveg heill og þar af leiðandi tókum við hann af velli," sagði Arnar Þór um ástæðu þess að Brynjar Ingi Bjarnason þurfti að fara af velli í hálfleik. Það er skammt stórra högga á milli hjá íslenska liðinu en liðið fær Albaníu í heimsókn í Laugardalinn á mánudaginn kemur. „Við erum með stóran hóp af leikmönnum á svipuðum stað á ferlinum og með svipaða styrkleika. Það getur vel verið að við sjáum ný nöfn í byrjunarliðinu þegar við mætum Albaníu á mánudaginn kemur," sagði þjálfarinn inntur að því hvort að breytinga væri að vænta á liðsskipan Íslands á milli leikja. Þjóðadeild UEFA Landslið karla í fótbolta Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Leik lokið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Fleiri fréttir United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Leik lokið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Sjá meira
„Fyrst og fremst fannst mér leikskipulagið sem við settum upp fyrir þennan virka afar vel. Þeir eru með snögga og léttleikandi leikmenn sem erfitt er að eiga við. Við gerðum það hins vegar heilt yfir vel að mínu mati," sagði Arnar Þór. „Það er frábært að koma til baka eftir að hafa lent undir og við áttum góða kafla bæði undir lok fyrri hálfleiks og í byrjun seinni hálfleiks. Við fengum bæði færi og upphlaup til þess að skora fleiri mörk, til að mynda Þórir Jóhann. Bæði ég og leikmenn liðsins erum svekktir með að hafa ekki náð í sigur en þegar litið er til þess að þeir fengu góð færi undir lok leiksins held ég að við verðum að virða stigið," sagði hann þar að auki. „Brynjar Ingi meiddist á kálfa í fyrri hálfleik og þurfti að fara meiddur af velli í hálfleik. Það sást í fyrra markinu að Brynjar Ingi var ekki alveg heill og þar af leiðandi tókum við hann af velli," sagði Arnar Þór um ástæðu þess að Brynjar Ingi Bjarnason þurfti að fara af velli í hálfleik. Það er skammt stórra högga á milli hjá íslenska liðinu en liðið fær Albaníu í heimsókn í Laugardalinn á mánudaginn kemur. „Við erum með stóran hóp af leikmönnum á svipuðum stað á ferlinum og með svipaða styrkleika. Það getur vel verið að við sjáum ný nöfn í byrjunarliðinu þegar við mætum Albaníu á mánudaginn kemur," sagði þjálfarinn inntur að því hvort að breytinga væri að vænta á liðsskipan Íslands á milli leikja.
Þjóðadeild UEFA Landslið karla í fótbolta Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Leik lokið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Fleiri fréttir United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Leik lokið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Sjá meira