Messi skilur baulið og ætlar að gera betur Atli Arason skrifar 2. júní 2022 07:30 Lionel Messi, leikmaður Paris Saint-Germain. Getty Images Lionel Messi segist skilja baulið sem hann og aðrir leikmenn PSG urðu fyrir af stuðningsmönnum liðsins eftir að félagið datt úr Meistaradeild Evrópu fyrr á tímabilinu. Hann segist staðráðinn í að gera betur á næsta tímabili. „Þetta var alveg nýtt fyrir mér, þetta kom aldrei fyrir mig hjá Barcelona heldur þvert á móti. Þetta er samt skiljanlegt, þessi reiði stuðningsmanna, vegna þeirra leikmanna sem við erum með og af því að liðið datt út annað árið í röð. Þetta var ekki í fyrsta skipti sem þetta skeði í París, að vera slegin út í Meistaradeildinni með þessum hætti. Reiði fólks var skiljanleg,“ sagði Lionel Messi, leikmaður PSG, í löngu einkaviðtali við TyC Sports. Messi hafði áhyggjur af fjölskyldunni sinni eftir að stuðningsmennirnir bauluðu á hann, hvaða áhrif þetta gæti haft á þau. „Um leið og þessu var lokið þá spurði ég hvað krakkar mínir sögðu, hvort þau höfðu séð þetta. Mér fannst ekki gaman að fjölskylda mín var þarna og heyrði stuðningsmennina baula á mig. Börnin mín voru þarna og upplifðu þetta. Þau sögðu ekki neitt við mig, þau skildu ekki neitt í þessu af því þau skildu ekki afhverju var verið að baula. Ég veit samt að þau fundu fyrir einhverju.“ Lionel Messi er handhafi Ballon d'Or styttunnar, sem besti leikmaður heims fær ár hvert. Messi varar alla andstæðinga sína við að hann og PSG verða betri á næsta tímabili. „Þegar ég hugsa um sjálfan mig frá þessu tímabili þá vil ég gera betur. Ég vill snúa gengi liðsins við, hætta að hafa þessa tilfinningu að hafa skipt um félag og hafa ekki gert vel. Ég veit að næsta ár verður öðruvísi og ég er tilbúinn fyrir það sem koma skal. Núna þekki ég klúbbinn, ég þekki borgina. Mér líður betur í búningsklefanum og með liðsfélögum mínum. Næsta tímabil verður öðruvísi,“ sagði Lionel Messi, leikmaður PSG. Franski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Stjarnan - Breiðablik | Úrslitaleikur en heimamenn í mun betri stöðu Íslenski boltinn Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sport Arsenal - Crystal Palace | Sjóðheitar skyttur gegn örnum sem fatast flugið Enski boltinn Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Fótbolti Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Fleiri fréttir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Arsenal - Crystal Palace | Sjóðheitar skyttur gegn örnum sem fatast flugið Aston Villa - Man. City | Bæði lið á þriggja leikja sigurgöngu Stjarnan - Breiðablik | Úrslitaleikur en heimamenn í mun betri stöðu Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Sjá meira
„Þetta var alveg nýtt fyrir mér, þetta kom aldrei fyrir mig hjá Barcelona heldur þvert á móti. Þetta er samt skiljanlegt, þessi reiði stuðningsmanna, vegna þeirra leikmanna sem við erum með og af því að liðið datt út annað árið í röð. Þetta var ekki í fyrsta skipti sem þetta skeði í París, að vera slegin út í Meistaradeildinni með þessum hætti. Reiði fólks var skiljanleg,“ sagði Lionel Messi, leikmaður PSG, í löngu einkaviðtali við TyC Sports. Messi hafði áhyggjur af fjölskyldunni sinni eftir að stuðningsmennirnir bauluðu á hann, hvaða áhrif þetta gæti haft á þau. „Um leið og þessu var lokið þá spurði ég hvað krakkar mínir sögðu, hvort þau höfðu séð þetta. Mér fannst ekki gaman að fjölskylda mín var þarna og heyrði stuðningsmennina baula á mig. Börnin mín voru þarna og upplifðu þetta. Þau sögðu ekki neitt við mig, þau skildu ekki neitt í þessu af því þau skildu ekki afhverju var verið að baula. Ég veit samt að þau fundu fyrir einhverju.“ Lionel Messi er handhafi Ballon d'Or styttunnar, sem besti leikmaður heims fær ár hvert. Messi varar alla andstæðinga sína við að hann og PSG verða betri á næsta tímabili. „Þegar ég hugsa um sjálfan mig frá þessu tímabili þá vil ég gera betur. Ég vill snúa gengi liðsins við, hætta að hafa þessa tilfinningu að hafa skipt um félag og hafa ekki gert vel. Ég veit að næsta ár verður öðruvísi og ég er tilbúinn fyrir það sem koma skal. Núna þekki ég klúbbinn, ég þekki borgina. Mér líður betur í búningsklefanum og með liðsfélögum mínum. Næsta tímabil verður öðruvísi,“ sagði Lionel Messi, leikmaður PSG.
Franski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Stjarnan - Breiðablik | Úrslitaleikur en heimamenn í mun betri stöðu Íslenski boltinn Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sport Arsenal - Crystal Palace | Sjóðheitar skyttur gegn örnum sem fatast flugið Enski boltinn Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Fótbolti Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Fleiri fréttir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Arsenal - Crystal Palace | Sjóðheitar skyttur gegn örnum sem fatast flugið Aston Villa - Man. City | Bæði lið á þriggja leikja sigurgöngu Stjarnan - Breiðablik | Úrslitaleikur en heimamenn í mun betri stöðu Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Sjá meira