Real horfir til Manchester fyrst Mbappé kom ekki Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. júní 2022 16:30 Real Madríd vill Raheem Sterling. EPA-EFE/PETER POWELL Evrópu- og Spánarmeistarar Real Madríd vilja fá Raheem Sterling, leikmann Manchester City, í sínar raðir. Á hann að leysa Kylian Mbappé af hólmi en talið var nær öruggt að franski framherjinn myndi ganga í raðir Real í sumar. Mbappé kom nær öllum á óvart þegar hann ákvað að vera um kyrrt í París eftir að hafa verið orðaður við Real í meira en ár og á sama tíma neitað að skrifa undir nýjan samning við París Saint-Germain. Hann skrifaði á endanum undir og Real þurfti því að framherja til að fylla það skarð sem talið var að Mbappé myndi fylla. Real og La Liga, spænska úrvalsdeildin voru hins vegar ekki par sátt með ákvörðun Mbappé og telja PSG hafa óhreint mjöl í pokahorninu. Að Sterling, samningur hans við Manchester City rennur út sumarið 2023 og því ætti Real að geta sótt enska vængmanninn nokkuð ódýrt. Hinn 27 ára gamli Sterling hefur verið hjá Man City síðan 2015 en þar áður var hann á mála hjá Liverpool. Sterling – sem hefur skoraði alls 17 mörk og lagði upp 9 í 47 leikjum á leiktíðinni – hefur talað fallega um Real Madríd í fortíðinni samkvæmt frétt The Guardian og hefur áður verið orðaður við lið sem ekki eru í Englandi. Það virðist sem áhuginn sé sameiginlegur en Carlo Ancelotti, þjálfari Real, vill bæta við sig sóknarþenkjandi mönnum sem geta leyst fleiri en eina stöðu. Gareth Bale er loks á leið frá félaginu og þá Mariano Díaz og Luka Jovic ekki heillað. Eden Hazard hefur lofað að mæta til leiks í haust í sinu besta formi en ef Real getur fengið Sterling á viðráðanlegu verði stefnir allt í að enski landsliðsmaðurinn færi sig um set frá Manchester til Madríd. Spænski boltinn Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjá meira
Mbappé kom nær öllum á óvart þegar hann ákvað að vera um kyrrt í París eftir að hafa verið orðaður við Real í meira en ár og á sama tíma neitað að skrifa undir nýjan samning við París Saint-Germain. Hann skrifaði á endanum undir og Real þurfti því að framherja til að fylla það skarð sem talið var að Mbappé myndi fylla. Real og La Liga, spænska úrvalsdeildin voru hins vegar ekki par sátt með ákvörðun Mbappé og telja PSG hafa óhreint mjöl í pokahorninu. Að Sterling, samningur hans við Manchester City rennur út sumarið 2023 og því ætti Real að geta sótt enska vængmanninn nokkuð ódýrt. Hinn 27 ára gamli Sterling hefur verið hjá Man City síðan 2015 en þar áður var hann á mála hjá Liverpool. Sterling – sem hefur skoraði alls 17 mörk og lagði upp 9 í 47 leikjum á leiktíðinni – hefur talað fallega um Real Madríd í fortíðinni samkvæmt frétt The Guardian og hefur áður verið orðaður við lið sem ekki eru í Englandi. Það virðist sem áhuginn sé sameiginlegur en Carlo Ancelotti, þjálfari Real, vill bæta við sig sóknarþenkjandi mönnum sem geta leyst fleiri en eina stöðu. Gareth Bale er loks á leið frá félaginu og þá Mariano Díaz og Luka Jovic ekki heillað. Eden Hazard hefur lofað að mæta til leiks í haust í sinu besta formi en ef Real getur fengið Sterling á viðráðanlegu verði stefnir allt í að enski landsliðsmaðurinn færi sig um set frá Manchester til Madríd.
Spænski boltinn Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjá meira