Vopnaleit og vegabréfaeftirlit á Skarfabakka Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 31. maí 2022 07:01 Gunnar Tryggvason er starfandi hafnarstjóri Faxaflóahafna. Vísir/Arnar Aðstöðu sem svipar til flugstöðvar hefur verið komið fyrir á Skarfabakka. Ástæðan er sú að farþegaskipti verða á skemmtiferðaskipum sem kallar á vopnaleit og vegabréfaeftirlit. Von er á 200 þúsund farþegum til landsins með skemmtiferðaskipum í sumar. Stærðarinnar tjöldum hefur verið komið fyrir við Skarfabakka þar sem skemmtiferðaskip leggja að bryggju. Ástæðan er sú að nú fara fram farþegaskipti í Reykjavík. „Hér er að verða eðlisbreyting. Við sjáum að þessi skipafélög vilja núna gera út frá Íslandi, Reykjavíkurhöfn í auknum mæli. Við höfum séð þetta örlítið áður en þetta er í auknum mæli núna. Það verður til þess að farþegaskipti fara þá hér fram,“ sagði Gunnar Tryggvason, starfandi hafnarstjóri Faxaflóahafna. Farþegaskipti kalla á vopnaleit, vegabréfaeftirlit og samstarf við tollyfirvöld. Mikill ávinningur fylgir farþegaskiptum þar sem búist er við að nýting flugs og gistingar hér á landi aukist. „Og farþegarnir skilja þá meira eftir í samfélaginu. Þeir koma hugsanlega deginum áður en þeir fara um borð og eru jafnvel einn dag til viðbótar áður en þeir fara heim eftir ferðina.“ Tjöldin voru sett upp fyrir þremur vikum síðan og búnaðurinn í síðustu viku. „Við höfum í hyggju að byggja eins konar flugstöð eða „terminal“ fyrir þessa þjónustu til frambúðar. Við verðum svona næstu tvö árin og fáum svo reynsluna og sjáum hvernig við viljum hafa þetta til lengri tíma.“ Von er á 200 skemmtiferðaskipum í sumar og ekkert lát á bókunum. „Bókanir sína að þetta verður svipað og síðasta ár fyrir covid 2019. Tæplega 200 skip eru bókuð núna og 200 þúsund farþegar.“ Ferðamennska á Íslandi Reykjavík Skemmtiferðaskip á Íslandi Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Fleiri fréttir „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Sjá meira
Stærðarinnar tjöldum hefur verið komið fyrir við Skarfabakka þar sem skemmtiferðaskip leggja að bryggju. Ástæðan er sú að nú fara fram farþegaskipti í Reykjavík. „Hér er að verða eðlisbreyting. Við sjáum að þessi skipafélög vilja núna gera út frá Íslandi, Reykjavíkurhöfn í auknum mæli. Við höfum séð þetta örlítið áður en þetta er í auknum mæli núna. Það verður til þess að farþegaskipti fara þá hér fram,“ sagði Gunnar Tryggvason, starfandi hafnarstjóri Faxaflóahafna. Farþegaskipti kalla á vopnaleit, vegabréfaeftirlit og samstarf við tollyfirvöld. Mikill ávinningur fylgir farþegaskiptum þar sem búist er við að nýting flugs og gistingar hér á landi aukist. „Og farþegarnir skilja þá meira eftir í samfélaginu. Þeir koma hugsanlega deginum áður en þeir fara um borð og eru jafnvel einn dag til viðbótar áður en þeir fara heim eftir ferðina.“ Tjöldin voru sett upp fyrir þremur vikum síðan og búnaðurinn í síðustu viku. „Við höfum í hyggju að byggja eins konar flugstöð eða „terminal“ fyrir þessa þjónustu til frambúðar. Við verðum svona næstu tvö árin og fáum svo reynsluna og sjáum hvernig við viljum hafa þetta til lengri tíma.“ Von er á 200 skemmtiferðaskipum í sumar og ekkert lát á bókunum. „Bókanir sína að þetta verður svipað og síðasta ár fyrir covid 2019. Tæplega 200 skip eru bókuð núna og 200 þúsund farþegar.“
Ferðamennska á Íslandi Reykjavík Skemmtiferðaskip á Íslandi Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Fleiri fréttir „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Sjá meira