Ancelotti: Ég er metamaður Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. maí 2022 23:16 Carlo Ancelotti þekkir það betur enn nokkur annar knattspyrnustjóri að vinna Meistaradeild Evrópu. Shaun Botterill/Getty Images Carlo Ancelotti varð í kvöld fyrsti þjálfarinn í sögunni til að vinna Meistaradeild Evrópu fjórum sinnum. Hann vann hana í tvígang með AC Milan og hefur nú unnið hana tvisvar með Real Madrid. „Ég trúi þessu ekki. Við áttum frábært tímabil og gerðum virkilega vel,“ sagði Ancelotti eftir sigurinn gegn Liverpool í kvöld. „Þetta var erfiður leikur og við þurftum að þjást mikið. Sérstaklega í fyrri hálfleik. En þegar allt kemur til alls þá held ég að við höfum átt skilið að vinna þessa keppni. Við erum gríðarlega ánægðir. Hvað getur maður sagt? Ég hef ekkert meira að segja en það.“ Ancelotti var svo að sjálfsögðu minntur á að hann er fyrsti og eini þjálfarinn til að vinna Meistaradeild Evrópu fjórum sinnum. Hann vildi þó ekki eigna sjálfum sér allan heiðurinn og telur sig heppinn. „Ég er metamaður. Ég var heppinn að koma hingað á seinasta ári og eiga frábært tímabil. Þetta er magnaður klúbbur og geggjaður leikmannahópur með mikil gæði og karakter. Þetta var æðislegt tímabil.“ „Við komumst í gegnum virkilega erfiða leiki. Stuðningsmennirnir hjálpuðu okkur mikið í seinasta leik og þeir hjálpuðu okkur í kvöld. Við erum glaðir og þeir eru glaðir.“ Að lokum var Ancelotti spurður út í markvörð liðsins, Thibaut Courtois. Belginn var algjörlega magnaður í leiknum í kvöld og stjórinn átti erfitt með að finna orðin til að lýsa hans frammistöðu. „Vá! Ótrúlegt. Ég trúi þessu ekki,“ sagði meira en kátur Ancelotti að lokum. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir „Þegar Real Madrid spilar úrslitaleiki á vinna þeir“ Thibaut Courtois, markvörður Real Madrid, var ótvíræður maður leiksins í sigri liðsins í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu gegn Liverpool í París í kvöld. Hann var eðlilega í skýjunum að leik loknum. 28. maí 2022 22:31 Real Madrid Evrópumeistari í fjórtánda sinn Real Madrid er Evópumeistari í fótbolta í fjórtánda sinn í sögunni eftir 1-0 sigur gegn Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildar Evópu í París í kvöld. 28. maí 2022 21:34 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Fleiri fréttir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Sjá meira
„Ég trúi þessu ekki. Við áttum frábært tímabil og gerðum virkilega vel,“ sagði Ancelotti eftir sigurinn gegn Liverpool í kvöld. „Þetta var erfiður leikur og við þurftum að þjást mikið. Sérstaklega í fyrri hálfleik. En þegar allt kemur til alls þá held ég að við höfum átt skilið að vinna þessa keppni. Við erum gríðarlega ánægðir. Hvað getur maður sagt? Ég hef ekkert meira að segja en það.“ Ancelotti var svo að sjálfsögðu minntur á að hann er fyrsti og eini þjálfarinn til að vinna Meistaradeild Evrópu fjórum sinnum. Hann vildi þó ekki eigna sjálfum sér allan heiðurinn og telur sig heppinn. „Ég er metamaður. Ég var heppinn að koma hingað á seinasta ári og eiga frábært tímabil. Þetta er magnaður klúbbur og geggjaður leikmannahópur með mikil gæði og karakter. Þetta var æðislegt tímabil.“ „Við komumst í gegnum virkilega erfiða leiki. Stuðningsmennirnir hjálpuðu okkur mikið í seinasta leik og þeir hjálpuðu okkur í kvöld. Við erum glaðir og þeir eru glaðir.“ Að lokum var Ancelotti spurður út í markvörð liðsins, Thibaut Courtois. Belginn var algjörlega magnaður í leiknum í kvöld og stjórinn átti erfitt með að finna orðin til að lýsa hans frammistöðu. „Vá! Ótrúlegt. Ég trúi þessu ekki,“ sagði meira en kátur Ancelotti að lokum.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir „Þegar Real Madrid spilar úrslitaleiki á vinna þeir“ Thibaut Courtois, markvörður Real Madrid, var ótvíræður maður leiksins í sigri liðsins í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu gegn Liverpool í París í kvöld. Hann var eðlilega í skýjunum að leik loknum. 28. maí 2022 22:31 Real Madrid Evrópumeistari í fjórtánda sinn Real Madrid er Evópumeistari í fótbolta í fjórtánda sinn í sögunni eftir 1-0 sigur gegn Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildar Evópu í París í kvöld. 28. maí 2022 21:34 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Fleiri fréttir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Sjá meira
„Þegar Real Madrid spilar úrslitaleiki á vinna þeir“ Thibaut Courtois, markvörður Real Madrid, var ótvíræður maður leiksins í sigri liðsins í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu gegn Liverpool í París í kvöld. Hann var eðlilega í skýjunum að leik loknum. 28. maí 2022 22:31
Real Madrid Evrópumeistari í fjórtánda sinn Real Madrid er Evópumeistari í fótbolta í fjórtánda sinn í sögunni eftir 1-0 sigur gegn Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildar Evópu í París í kvöld. 28. maí 2022 21:34