Hressar sjósundskonur í Stykkishólmi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 25. maí 2022 07:03 Ásdís Árnadóttir, sjósundsgarpur og forsvarskona hópsins í Stykkishólmi. Magnús Hlynur Hreiðarsson Þær kalla ekki allt ömmu sína hópur kvenna í Stykkishólmi, sem fer saman í sjósund nokkrum sinnum í viku. Næsta verkefni þeirra er að byggja upp saunabað við aðstöðuna sína. Konurnar eru nú þegar komnar með útiklefa, sem þær nota til að gera sig klára áður en þær fara í sjóinn. Þar er fullt af skemmtilegum myndum af þeim . Næsta verkefni er að byggja saunabað á svæðinu en búið er að grafa fyrir klefanum. Konurnar eru á öllum aldri, sem stunda sjósundið, allar hressar og kátar. Félagsskapur þeirra heitir Flæði, Sjósundsfélag Stykkishólms. „Þetta er bara hraustasta fólkið í Stykkishólmi komið saman og það skemmtilegasta. Við erum ótrúlega duglegar, þetta venst, maður vinnur sig upp í þoli. Svo líður okkur svo vel og það er svo gaman að hittast hér,“ segir Ásdís Árnadóttir, sjósundsgarpur og forsvarskona hópsins. En hvar er karlpeningurinn í Stykkishólmi, af hverju er hann ekki líka í sjósundi? „Hann er að bíða eftir karlaklefanum, þetta er bara konuklefinn, hann hlýtur að mæta þegar karlaklefinn kemur,“ segir Ásdís skellihlæjandi. Það er mikil stemming í hópnum þegar farið er í sjósundið.Magnús Hlynur Hreiðarsson Krökkunum þykir ekki síður gaman að fara í sjósund eins og konunum. „Það er svo skemmtilegt að synda í köldum sjónum og helst að synda langt ef við megum það,“ segja systkinin Sesselja og Guðmundur Elís Arnþórsbörn. Hún er 11 ára og hann 10 ára. Sesselja og Guðmundur Elís, sem fá stundum að fara með í sjósundið.Magnús Hlynur Hreiðarsson Stykkishólmur Sjósund Heilsa Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Þingmenn meirihlutans velta fyrir sér vantrausti Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Mueller stýrir rannsókn á meintum afskiptum Rússa Erlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira
Konurnar eru nú þegar komnar með útiklefa, sem þær nota til að gera sig klára áður en þær fara í sjóinn. Þar er fullt af skemmtilegum myndum af þeim . Næsta verkefni er að byggja saunabað á svæðinu en búið er að grafa fyrir klefanum. Konurnar eru á öllum aldri, sem stunda sjósundið, allar hressar og kátar. Félagsskapur þeirra heitir Flæði, Sjósundsfélag Stykkishólms. „Þetta er bara hraustasta fólkið í Stykkishólmi komið saman og það skemmtilegasta. Við erum ótrúlega duglegar, þetta venst, maður vinnur sig upp í þoli. Svo líður okkur svo vel og það er svo gaman að hittast hér,“ segir Ásdís Árnadóttir, sjósundsgarpur og forsvarskona hópsins. En hvar er karlpeningurinn í Stykkishólmi, af hverju er hann ekki líka í sjósundi? „Hann er að bíða eftir karlaklefanum, þetta er bara konuklefinn, hann hlýtur að mæta þegar karlaklefinn kemur,“ segir Ásdís skellihlæjandi. Það er mikil stemming í hópnum þegar farið er í sjósundið.Magnús Hlynur Hreiðarsson Krökkunum þykir ekki síður gaman að fara í sjósund eins og konunum. „Það er svo skemmtilegt að synda í köldum sjónum og helst að synda langt ef við megum það,“ segja systkinin Sesselja og Guðmundur Elís Arnþórsbörn. Hún er 11 ára og hann 10 ára. Sesselja og Guðmundur Elís, sem fá stundum að fara með í sjósundið.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Stykkishólmur Sjósund Heilsa Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Þingmenn meirihlutans velta fyrir sér vantrausti Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Mueller stýrir rannsókn á meintum afskiptum Rússa Erlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira