Juventus endaði á tapi | Fiorentina í Sambandsdeildina Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. maí 2022 22:01 Úr leik kvöldsins. EPA-EFE/CLAUDIO GIOVANNINI Lokaumferð Serie A, ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, hélt áfram í kvöld. Juventus tapaði 2-0 fyrir Fiorentina á útivelli. Empoli vann 1-0 útisigur á Atalanta og þá gerði Lazio 3-3 jafntefli við Hellas Verona. Max Allegri stillti upp töluvert breyttu liði en Juventus hafði þegar tryggt sér 4. sæti og þar með þátttöku í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Það stefni allt í að staðan yrði markalaus er flautað yrði til loka fyrri hálfleiks en Alfred Duncan kom heimamönnum í Fiorentina yfir í uppbótartíma og staðan 1-0 er liðin gengu til búningsherbergja. Þegar komið var fram yfir venjulegan leiktíma kom svo annað mark leiksins en Nicolas Gonzales skoraði þá úr vítaspyrnu. Lokatölur 2-0 Fiorentina í vil sem endaði tímabilið með 62 stig í 7. sæti á meðan Juventus endaði með 70 stig í 4. sæti. Þetta var síðasti leikur hins 37 ára Giorgio Chiellini fyrir Juventus. Hann var tekinn af velli í hálfleik. 200 - Giorgio Chiellini and Leonardo Bonucci will play tonight their 200th Serie A match together for Juventus. Brothers. pic.twitter.com/PfDTocc7Eg— OptaPaolo (@OptaPaolo) May 21, 2022 Verona komst 2-0 yfir gegn Lazio þökk sé mörkum Giovanni Simeone og Kevin Lasagna. Jovane Cabral og Felipe Anderson jöfnuðu metin fyrir heimamenn áður en fyrri hálfleik var lokið. Pedro kom Lazio yfir á 62. mínútu en Martin Hongla jafnaði metin fyrir Verona og þar við sat, lokatölur 3-3. Lazio endar tímabilið í 5. sæti með 64 stig á meðan Verona endaði í 9. sæti með 53 stig. Leo Stulac skoraði sigumark Empoli gegn Atalanta. Síðarnefnda liðið hefði með sigri getað stolið 7. sætinu af Fiorentina en endar þess í stað í því 8. með 59 stig. Empoli lýkur leik í 14. sæti með 41 stig. Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Sjá meira
Max Allegri stillti upp töluvert breyttu liði en Juventus hafði þegar tryggt sér 4. sæti og þar með þátttöku í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Það stefni allt í að staðan yrði markalaus er flautað yrði til loka fyrri hálfleiks en Alfred Duncan kom heimamönnum í Fiorentina yfir í uppbótartíma og staðan 1-0 er liðin gengu til búningsherbergja. Þegar komið var fram yfir venjulegan leiktíma kom svo annað mark leiksins en Nicolas Gonzales skoraði þá úr vítaspyrnu. Lokatölur 2-0 Fiorentina í vil sem endaði tímabilið með 62 stig í 7. sæti á meðan Juventus endaði með 70 stig í 4. sæti. Þetta var síðasti leikur hins 37 ára Giorgio Chiellini fyrir Juventus. Hann var tekinn af velli í hálfleik. 200 - Giorgio Chiellini and Leonardo Bonucci will play tonight their 200th Serie A match together for Juventus. Brothers. pic.twitter.com/PfDTocc7Eg— OptaPaolo (@OptaPaolo) May 21, 2022 Verona komst 2-0 yfir gegn Lazio þökk sé mörkum Giovanni Simeone og Kevin Lasagna. Jovane Cabral og Felipe Anderson jöfnuðu metin fyrir heimamenn áður en fyrri hálfleik var lokið. Pedro kom Lazio yfir á 62. mínútu en Martin Hongla jafnaði metin fyrir Verona og þar við sat, lokatölur 3-3. Lazio endar tímabilið í 5. sæti með 64 stig á meðan Verona endaði í 9. sæti með 53 stig. Leo Stulac skoraði sigumark Empoli gegn Atalanta. Síðarnefnda liðið hefði með sigri getað stolið 7. sætinu af Fiorentina en endar þess í stað í því 8. með 59 stig. Empoli lýkur leik í 14. sæti með 41 stig. Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Sjá meira