Þetta staðfestir varðstjóri hjá slökkviliðinu í samtali við fréttastofu. Slökkvistarfi á vettvangi er lokið en greiðlega gekk að slökkva eldinn, fyrir snarræði slökkviliðs.
Slökktu eld við Vesturgötu

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu slökkti í dag eld við Vesturgötu í miðbæ Reykjavíkur. Eldurinn kom upp í skúr á milli húsa. Engan sakaði.