Henti Messi af Pepsi flöskunum Atli Arason skrifar 21. maí 2022 11:31 Caroline Graham Hansen, leikmaður Barcelona, fagnar marki sem hún skoraði gegn Wolfsburg í undanúrslitum Meistaradeildarinnar fyrir framan 91.648 manns á Camp Nou. Getty Images Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu fer fram í dag þar sem Barcelona og Lyon mætast klukkan 17. Flest augu beinast að hinni norsku Messi hjá Barcelona. Kvennaknattspyrnan hefur verið í mikilli uppsveiflu undanfarið og eftirvænting fyrir úrslitaleiknum á eftir er gríðarleg. Sara Björk Gunnarsdóttir, leikmaður Lyon, getur unnið sinn annan Evrópumeistaratitill með liðinu en til þess þurfa þær að komast í gegnum ríkjandi Evrópumeistara frá Barcelona. Lið Barcelona hefur tekið miklum framförum á undanförnum árum og er í dag meðal bestu liða í heimi. Goal.com tók saman smá samantekt um uppgang liðsins og norska vængmanninn Caroline Graham Hansen, sem hefur fengið gælunafnið hin norska Messi. „Nafn hennar hefur stækkað svo mikið að hún hefur kastað Messi af Pepsi flöskunum. Pepsi hefur fjarlægt Messi og sett Caroline í staðinn,“ sagði Richard Jansen, vallarþulur hjá Stabæk í Noregi, við Goal.com. „Þegar þú elst upp sérðu ekkert nema karlkyns fyrirmyndir í fótbolta. Núna er hún framan á Pepsi, það er gífurlega stórt,“ bætti hann við. Hansen spilaði fótbolta með strákum á sínum yngri árum í Oslo þar sem ekki var til kvenkyns lið í hverfinu sem hún ólst upp í. Þá var hún komin í aðallið Stabæk einungis 15 ára gömul og var byrjuð að spila með norska landsliðinu aðeins 16 ára. Árið 2014 gekk hún til liðs við þýska liðið Wolfsburg þar sem hún lék í 5 ár og vann 8 stóra titla áður en hún tók þá áhættu að skipta yfir til Barcelona árið 2019. „Barcelona sagði mér að þau eru að reyna að búa til besta lið í heimi og ég hef trú á verkefninu,“ sagði Hansen áður en hún skrifaði undir hjá félaginu. Barcelona vann sinn fyrsta Meistaradeildar titill þegar liðið vann bikarinn á síðasta ári. Andstæðingar liðsins í dag, Lyon, er sigursælasta lið keppninnar með sjö titla en Lyon vann Meistaradeildina fimm ár í röð áður en Barcelona vann í fyrra. Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Kvennaknattspyrnan hefur verið í mikilli uppsveiflu undanfarið og eftirvænting fyrir úrslitaleiknum á eftir er gríðarleg. Sara Björk Gunnarsdóttir, leikmaður Lyon, getur unnið sinn annan Evrópumeistaratitill með liðinu en til þess þurfa þær að komast í gegnum ríkjandi Evrópumeistara frá Barcelona. Lið Barcelona hefur tekið miklum framförum á undanförnum árum og er í dag meðal bestu liða í heimi. Goal.com tók saman smá samantekt um uppgang liðsins og norska vængmanninn Caroline Graham Hansen, sem hefur fengið gælunafnið hin norska Messi. „Nafn hennar hefur stækkað svo mikið að hún hefur kastað Messi af Pepsi flöskunum. Pepsi hefur fjarlægt Messi og sett Caroline í staðinn,“ sagði Richard Jansen, vallarþulur hjá Stabæk í Noregi, við Goal.com. „Þegar þú elst upp sérðu ekkert nema karlkyns fyrirmyndir í fótbolta. Núna er hún framan á Pepsi, það er gífurlega stórt,“ bætti hann við. Hansen spilaði fótbolta með strákum á sínum yngri árum í Oslo þar sem ekki var til kvenkyns lið í hverfinu sem hún ólst upp í. Þá var hún komin í aðallið Stabæk einungis 15 ára gömul og var byrjuð að spila með norska landsliðinu aðeins 16 ára. Árið 2014 gekk hún til liðs við þýska liðið Wolfsburg þar sem hún lék í 5 ár og vann 8 stóra titla áður en hún tók þá áhættu að skipta yfir til Barcelona árið 2019. „Barcelona sagði mér að þau eru að reyna að búa til besta lið í heimi og ég hef trú á verkefninu,“ sagði Hansen áður en hún skrifaði undir hjá félaginu. Barcelona vann sinn fyrsta Meistaradeildar titill þegar liðið vann bikarinn á síðasta ári. Andstæðingar liðsins í dag, Lyon, er sigursælasta lið keppninnar með sjö titla en Lyon vann Meistaradeildina fimm ár í röð áður en Barcelona vann í fyrra.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira