Ótrúlegt tímabil Barcelona heldur áfram: Enduðu með fullt hús stiga Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. maí 2022 22:30 Barcelona endaði með fullt hús stiga. FC Barcelona Hið ótrúlega lið Barcelona vann Atlético Madríd 2-1 í spænsku úrvalsdeild kvenna í fótbolta í dag. Það þýðir að Barcelona endar tímabilið með fullt hús stiga, 30 sigrar í 30 leikjum. Það var löngu orðið ljóst að Barcelona myndi verja Spánarmeistaratitil sinn en félagið er á höttunum á eftir þrennunni annað árið í röð. Liðið er komið í úrslit Meistaradeild Evrópu og möguleikinn því enn til staðar. Liðið gerði sér þó lítið fyrir og vann spænsku úrvalsdeildina með fullt hús stiga þökk sé 2-1 sigri í dag. Irene Paredes kom Barcelona yfir snemma leiks og Aitana Bonmati svo gott sem gulltryggði sigurinn með öðru marki heimakvenna um miðbik fyrri hálfleiks. Merel van Dongen lét svo senda sig af velli í liði Atl. Madríd þegar tæp klukkustund var liðin og engin endurkoma í kortunum. Gestirnir minnkuðu hins vegar muninn fimm mínútum síðar þegar Amanda Sampedro kom boltanum yfir línuna. Bonmati fékk svo beint rautt spjald á 90. mínútu en Börsungum samt sem áður að landa sigrinum og vinna það sem segja má fullkominn sigur á Spáni. 30 leikir, 30 sigrar, 159 mörk skoruð og aðeins 11 fengin á sig. [HIGHLIGHTS] #BarçaAtleti (2-1) #PrimeraIberdrola pic.twitter.com/yD11hoKKIB— FC Barcelona Femení (@FCBfemeni) May 15, 2022 Fari hins vegar svo að liðið tapi fyrir Lyon í úrslitum Meistaradeildar Evrópu er ljóst að tímabilið verður flokkað sem vonbrigði í Katalóníu. Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Í leit að fullkomnun: Ekkert fær ofurlið Barcelona stöðvað Hvernig má það vera að allt sé í hers höndum hjá karlaliði félags á meðan kvennalið þess blómstrar og er besta lið álfunnar og mögulega sögunnar? Þegar stórt er spurt er fátt um svör en hér að neðan verður kafað ofan í kvennalið Barcelona og ótrúlegan árangur þess undanfarið. 14. nóvember 2021 09:00 Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Körfubolti Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Sjá meira
Það var löngu orðið ljóst að Barcelona myndi verja Spánarmeistaratitil sinn en félagið er á höttunum á eftir þrennunni annað árið í röð. Liðið er komið í úrslit Meistaradeild Evrópu og möguleikinn því enn til staðar. Liðið gerði sér þó lítið fyrir og vann spænsku úrvalsdeildina með fullt hús stiga þökk sé 2-1 sigri í dag. Irene Paredes kom Barcelona yfir snemma leiks og Aitana Bonmati svo gott sem gulltryggði sigurinn með öðru marki heimakvenna um miðbik fyrri hálfleiks. Merel van Dongen lét svo senda sig af velli í liði Atl. Madríd þegar tæp klukkustund var liðin og engin endurkoma í kortunum. Gestirnir minnkuðu hins vegar muninn fimm mínútum síðar þegar Amanda Sampedro kom boltanum yfir línuna. Bonmati fékk svo beint rautt spjald á 90. mínútu en Börsungum samt sem áður að landa sigrinum og vinna það sem segja má fullkominn sigur á Spáni. 30 leikir, 30 sigrar, 159 mörk skoruð og aðeins 11 fengin á sig. [HIGHLIGHTS] #BarçaAtleti (2-1) #PrimeraIberdrola pic.twitter.com/yD11hoKKIB— FC Barcelona Femení (@FCBfemeni) May 15, 2022 Fari hins vegar svo að liðið tapi fyrir Lyon í úrslitum Meistaradeildar Evrópu er ljóst að tímabilið verður flokkað sem vonbrigði í Katalóníu.
Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Í leit að fullkomnun: Ekkert fær ofurlið Barcelona stöðvað Hvernig má það vera að allt sé í hers höndum hjá karlaliði félags á meðan kvennalið þess blómstrar og er besta lið álfunnar og mögulega sögunnar? Þegar stórt er spurt er fátt um svör en hér að neðan verður kafað ofan í kvennalið Barcelona og ótrúlegan árangur þess undanfarið. 14. nóvember 2021 09:00 Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Körfubolti Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Sjá meira
Í leit að fullkomnun: Ekkert fær ofurlið Barcelona stöðvað Hvernig má það vera að allt sé í hers höndum hjá karlaliði félags á meðan kvennalið þess blómstrar og er besta lið álfunnar og mögulega sögunnar? Þegar stórt er spurt er fátt um svör en hér að neðan verður kafað ofan í kvennalið Barcelona og ótrúlegan árangur þess undanfarið. 14. nóvember 2021 09:00