Haaland skoraði í kveðjuleiknum | Alfreð kom inná í sigri Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. maí 2022 15:29 Erling Braut Haaland þakkar stuðningsmönnum Dortmund fyrir sig. Lars Baron/Getty Images Lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar fór fram í dag þegar níu leikir voru spilaðir á sama tíma. Norski framherjinn Erling Braut Haaland skoraði í kveðjuleik sínum er Dortmund vann 2-1 endurkomusigur gegn Hertha Berlin og Alfreð Finnbogason kom inn af varamannabekknum í 2-1 sigri Augsbyrg gegn Greuther Fürth. Áður en flautað var til leiks fék Erling Braut Haaland tækifæri til að kveðja stuðningsmenn Dortmund, en eins og frægt er orðið er stjörnuframherjinn á leið til Manchester City á næsta tímabili. Erling Haaland wanted this farewell day with Borussia Dortmund fans at their stadium… and that’s why the deal with Manchester City has been made official this week. 🟡⚫️ #BVBpic.twitter.com/NXctNMdCaW— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 14, 2022 Heimamenn í Dortmund komu sér þó í vandræði snemma leiks þegar Dan-Axel Zagadou braut á Ishak Belfodil innan vítateigs. Belfodil fór sjálfur á punktinn og skoraði af miklu öryggi. Þetta reyndist eina mark fyrri hálfleiksins og staðan var því 0-1 þegar gengið var til búningsherbegja. Heimamenn fengu svo sjálfir vítaspyrnu þegar um 25 mínútur voru til leiksloka þegar Marvin Plattenhardt handlék knöttinn innan vítateigs. Norðmaðurinn Erling Braut Haaland fór að sjálfsögðu á punktinn og setti boltann á mitt markið. Marcel Lotka skutlaði sér til hægri og staðan því orðin jöfn. Það var svo ungstirnið Youssoufa Moukoko sem tryggði heimamönnum sigurinn með marki þegar um fimm mínútur lifðu leiks. Niðurstaðan varð því 2-1 sigur Dortmund, en liðið hafnar í öðru sæti þýsku úrvalsdeildarinnar með 69 stig. Þá spilaði Alfreð Finnbogason seinustu tuttugu mínúturnar í 2-1 sigri Augsburg gegn Greuther Fürth. Alfreð og félagar höfnuðu í 14. sæti deildarinnar með 38 stig, fimm stigum fyrir ofan fallsvæðið, en Greuther Fürth rekur lestina á botninum með 18 stig. Þýski boltinn Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Sjá meira
Áður en flautað var til leiks fék Erling Braut Haaland tækifæri til að kveðja stuðningsmenn Dortmund, en eins og frægt er orðið er stjörnuframherjinn á leið til Manchester City á næsta tímabili. Erling Haaland wanted this farewell day with Borussia Dortmund fans at their stadium… and that’s why the deal with Manchester City has been made official this week. 🟡⚫️ #BVBpic.twitter.com/NXctNMdCaW— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 14, 2022 Heimamenn í Dortmund komu sér þó í vandræði snemma leiks þegar Dan-Axel Zagadou braut á Ishak Belfodil innan vítateigs. Belfodil fór sjálfur á punktinn og skoraði af miklu öryggi. Þetta reyndist eina mark fyrri hálfleiksins og staðan var því 0-1 þegar gengið var til búningsherbegja. Heimamenn fengu svo sjálfir vítaspyrnu þegar um 25 mínútur voru til leiksloka þegar Marvin Plattenhardt handlék knöttinn innan vítateigs. Norðmaðurinn Erling Braut Haaland fór að sjálfsögðu á punktinn og setti boltann á mitt markið. Marcel Lotka skutlaði sér til hægri og staðan því orðin jöfn. Það var svo ungstirnið Youssoufa Moukoko sem tryggði heimamönnum sigurinn með marki þegar um fimm mínútur lifðu leiks. Niðurstaðan varð því 2-1 sigur Dortmund, en liðið hafnar í öðru sæti þýsku úrvalsdeildarinnar með 69 stig. Þá spilaði Alfreð Finnbogason seinustu tuttugu mínúturnar í 2-1 sigri Augsburg gegn Greuther Fürth. Alfreð og félagar höfnuðu í 14. sæti deildarinnar með 38 stig, fimm stigum fyrir ofan fallsvæðið, en Greuther Fürth rekur lestina á botninum með 18 stig.
Þýski boltinn Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Sjá meira