Býst við fyrstu tölum í Reykjavík á miðnætti Atli Ísleifsson skrifar 14. maí 2022 13:12 Eva B. Helgadóttir er formaður yfirkjörstjórnar í Reykjavík. Vísir/Óttar Eva B. Helgadóttir, formaður yfirkjörstjórnar í Reykjavík, segir að kjörsókn í morgun hafi verið meiri en á sama tíma í kosningunum fyrir fjórum árum. „Núna klukkan 11 þá voru 5,71 prósent búin að kjósa, rúmu prósenti frá síðustu sveitarstjórnarkosningunum 2018. Þannig að það er aðeins aukning í því á þessum tímapunkti,“ sagði Eva þegar hún ræddi við fréttastofu í Ráðhúsinu um hádegisbil. Hún segir kosningaþátttakan hafa verið frekar dræm 2014 og 2018 og að sjálfsögðu sé vonast til að hún verði betri nú. Ertu með eitthvað sem gæti skýrt þessa auknu þátttöku? „Fyrst vonar maður að það sé áhugi á kosningunum og lýðræðinu en auðvitað getur spilað inn í að fólk vilji vera fyrr á ferðinni vegna Eurovision,“ segir Eva. Kjörstaðir loka klukkan 22 og verður þá byrjað á telja. „Við megum byrja undirbúa og flokka, en við erum að vonast og miða við að vera með fyrstu tölur um miðnætti,“ segir Eva. Verðið þið svo langt fram á nótt að telja? „Já,já, þetta verður í næturvinnu. Þannig að úrslit munu ekki liggja fyrir fyrr en í fyrramálið? „Við erum að vonast til þess að geta verið með svolítið gott mengi í þessum fyrstu tölum. Við erum að reyna að koma með þannig tölur, fyrstu tölur, að þær gæfu vonandi góða vísbendingu um niðurstöðurnar,“ segir Eva. Sveitarstjórnarkosningar 2022 Reykjavík Tengdar fréttir Kosningavaktin 2022: Íslendingar ganga að kjörborðinu Kosningar til sveitarstjórna fara fram í sveitarfélögum landsins í dag. Kjörstaðir verðar opnaðir klukkan níu og verður flestum lokað klukkan 22. Fréttastofa fylgist grannt með gangi mála alla helgina. 14. maí 2022 07:00 Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Fleiri fréttir Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu Sjá meira
„Núna klukkan 11 þá voru 5,71 prósent búin að kjósa, rúmu prósenti frá síðustu sveitarstjórnarkosningunum 2018. Þannig að það er aðeins aukning í því á þessum tímapunkti,“ sagði Eva þegar hún ræddi við fréttastofu í Ráðhúsinu um hádegisbil. Hún segir kosningaþátttakan hafa verið frekar dræm 2014 og 2018 og að sjálfsögðu sé vonast til að hún verði betri nú. Ertu með eitthvað sem gæti skýrt þessa auknu þátttöku? „Fyrst vonar maður að það sé áhugi á kosningunum og lýðræðinu en auðvitað getur spilað inn í að fólk vilji vera fyrr á ferðinni vegna Eurovision,“ segir Eva. Kjörstaðir loka klukkan 22 og verður þá byrjað á telja. „Við megum byrja undirbúa og flokka, en við erum að vonast og miða við að vera með fyrstu tölur um miðnætti,“ segir Eva. Verðið þið svo langt fram á nótt að telja? „Já,já, þetta verður í næturvinnu. Þannig að úrslit munu ekki liggja fyrir fyrr en í fyrramálið? „Við erum að vonast til þess að geta verið með svolítið gott mengi í þessum fyrstu tölum. Við erum að reyna að koma með þannig tölur, fyrstu tölur, að þær gæfu vonandi góða vísbendingu um niðurstöðurnar,“ segir Eva.
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Reykjavík Tengdar fréttir Kosningavaktin 2022: Íslendingar ganga að kjörborðinu Kosningar til sveitarstjórna fara fram í sveitarfélögum landsins í dag. Kjörstaðir verðar opnaðir klukkan níu og verður flestum lokað klukkan 22. Fréttastofa fylgist grannt með gangi mála alla helgina. 14. maí 2022 07:00 Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Fleiri fréttir Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu Sjá meira
Kosningavaktin 2022: Íslendingar ganga að kjörborðinu Kosningar til sveitarstjórna fara fram í sveitarfélögum landsins í dag. Kjörstaðir verðar opnaðir klukkan níu og verður flestum lokað klukkan 22. Fréttastofa fylgist grannt með gangi mála alla helgina. 14. maí 2022 07:00