Lokatölur í Hafnarfirði: Samfylkingin vann mikinn sigur Ritstjorn skrifar 15. maí 2022 04:31 Þessir ellefu fulltrúar náðu kjöri í Hafnarfirði. Vísir Samfylkingin bætti við sig tveimur bæjarfulltrúum í Hafnarfirði í sveitarstjórnarkosningunum. Flokkurinn er á pari við Sjálfstæðisflokkinn en hvor flokkur er með fjóra bæjarfulltrúa. Á kjörskrá í Hafnarfirði eru 21.744. Ellefu bæjarfulltrúar eiga sæti í bæjarstjórn. Eftir bæjarstjórnarkosningarnar árið 2018 mynduðu Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn sex fulltrúa meirihluta. Samfylkingin, með tvo fulltrúa, Viðreisn, Bæjarlistinn, og Miðflokkurinn með einn fulltrúa hver hafa myndað minnihluta frá 2018. Bæjarlistin og Miðflokkurinn misstu fulltrúa sína en Viðreisn heldur einum fulltrúa. Að neðan má sjá úrslit næturinnar: B-listinn Framsókn: 13,7% með tvo fulltrúa C-listi Viðreisn: 9,1% með einn fulltrúa D-listi: Sjálfstæðisflokkur: 30,7% með fjóra fulltrúa L-listi Bæjarlistinn: 4,3% með engan fulltrúa M-listi Miðflokkurinn og óháðir: 2,8% með engan fulltrúa P-listi Píratar: 6,1% með engan fulltrúa S-listi Samfylkingin: 29,0% með fjóra fulltrúa V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs: 4,3% með engan fulltrúa Grafíska framsetningu má sjá að neðan. Eftirfarandi náðu kjöri í bæjarstjórn Hafnarfjarðar: Valdimar Víðisson (B) Margrét Vala Marteinsdóttir (B) Jón Ingi Hákonarson (C) Rósa Guðbjartsdóttir (D) Orri Björnsson (D) Kristinn Andersen (D) Kristín Thoroddsen (D) Guðmundur Árni Stefánsson (S) Sigrún Sverrisdóttir (S) Árni Rúnar Þorvaldsson (S) Hildur Rós Guðbjargardóttir (S) Á kjörskrá í Hafnarfirði eru 21.744Vísir/Vilhelm Sveitarstjórnarkosningar 2022 Hafnarfjörður Tengdar fréttir Nýjustu tölur frá Seltjarnarnesi Sjálfstæðisflokkurinn á Seltjarnarnesi tryggði sér fjóra fulltrúa, líkt og í síðustu kosningum. 15. maí 2022 01:30 Nýjustu tölur úr Fjallabyggð Sjálfstæðisflokkurinn missir einn fulltrúa frá síðustu kosningum og nær tveimur inn en Jafnaðarfólk og óháðir nældu í þrjá fulltrúa. 15. maí 2022 02:35 Nýjustu tölur úr Dalvíkurbyggð Framsókn missir einn fulltrúa í Dalvíkurbyggð en meirihluti Framsóknar og Sjálfstæðisflokks heldur. 15. maí 2022 00:50 Nýjustu tölur frá Ölfusi Á kjörskrá í Ölfusi 1.811. Sjö bæjarfulltrúar eiga sæti í bæjarstjórn. 15. maí 2022 02:00 Nýjustu tölur frá Sveitarfélaginu Hornafirði Framsókn missir tvo fulltrúa og Sjálfstæðisflokkur bætir við sig einum í Sveitarfélaginu Hornafirði. 15. maí 2022 02:30 Nýjustu tölur úr Hveragerði Lokatölur eru komnar úr Hveragerði og Sjálfstæðisflokkurinn tapar tveimur fulltrúum. 15. maí 2022 00:40 Nýjustu tölur úr Suðurnesjabæ Framsóknaflokkurinn bætir við sig einum fulltrúa í Suðurnesjabæ og er því kominn í lykilstöðu. 15. maí 2022 00:25 Nýjustu tölur frá Grindavík Miðflokkurinn nær þremur fulltrúum inn í Grindavík. 15. maí 2022 02:10 Nýjustu tölur úr Norðurþingi Meirihluti Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og Samfylkingar heldur í Norðurþingi. 15. maí 2022 02:20 Nýjustu tölur úr Múlaþingi Þrír flokkar fengu þrjá fulltrúa kjörna í fyrstu sveitarstjórnarkosningunum í Múlaþingi. Áhugavert verður að fylgjast með meirihlutamyndun fram undan. 15. maí 2022 04:13 Nýjustu tölur frá Vestmannaeyjum Allt er óbreytt í Vestmannaeyjum eftir sveitarstjórnarkosningarnar í ár. Meirihluti Eyjalistans og Fyrir Heimaey hélt velli í kosningunum, hefur nú fimm fulltrúa af níu en hafði áður fjóra af sjö. 15. maí 2022 05:04 Nýjustu tölur úr Ísafjarðarbæ Ísafjarðarlistinn kom, sá og sigraði í sveitarstjórnarkosningunum í Ísafirði þetta árið. Flokkurinn náði fimm fulltrúum af níu og náði þar með meirihlutanum með því að stela fulltrúa af Sjálfstæðisflokknum. 15. maí 2022 04:17 Nýjustu tölur úr Borgarbyggð Lokatölur eru komnar úr Borgarbyggð og er Framsóknarflokkurinn með hreinan meirihluta. 15. maí 2022 01:10 Nýjustu tölur úr Skagafirði Fimm fulltrúa meirihluti Sjálfstæðisflokks og Framsóknar heldur í Skagafirði. 15. maí 2022 01:50 Nýjustu tölur úr Reykjanesbæ Meirihlutinn í Reykjanesbæ styrkti stöðu sína að loknum sveitarstjórnarkosningunum. Samfylkingin fær þrjá fulltrúa, Framsókn sömuleiðis og Bein leið einn. Alls sjö fulltrúa af ellefu. 15. maí 2022 03:20 Nýjustu tölur úr Fjarðabyggð Meirihluti Fjarðalistans og Framsóknar og óháðra heldur. Framsókn bætir við sig einum en Fjarðalistinn missir tvo. 15. maí 2022 03:50 Nýjustu tölur frá Akranesi Framsóknarflokkurinn bætti við sig einum manni í bæjarstjórn á Akranesi í sveitarstjórnarkosningunum. Samfylkingin og Framsókn eru í meirihluta og halda honum örugglega. 15. maí 2022 00:30 Nýjustu tölur úr Árborg Sjálfstæðisflokkurinn bættir við sig tveimur fulltrúum í sveitarfélaginu Árborg og er nú með hreinan sex fulltrúa meirihluta. Framsókn bættir sömuleiðis við einum fulltrúa og hefur nú tvo. Miðflokkurinn missir sinn eina bæjarfulltrúa en Samfylking og Áfram Árborg halda sínum mönnum. 15. maí 2022 05:34 Nýjustu tölur úr Mosfellsbæ Framsóknarflokkurinn er orðinn stærsti flokkurinn í Mosfellsbæ. Flokkurinn átti ekki fulltrúa í bæjarstjórn á síðasta kjörtímabili en fékk fjóra fulltrúa í kosningunum í nótt. 15. maí 2022 03:34 Nýjustu tölur úr Garðabæ Sjálfstæðisflokkurinn heldur hreinum meirihluta í Garðabæ þrátt fyrir að tapa einum fulltrúa. Flokkurinn hefur sjö fulltrúa af ellefu að loknum kosningum. 15. maí 2022 03:39 Nýjustu tölur frá Akureyri Bæjarlistinn er í lykilstöðu þegar kemur að myndun meirihluta eftir kosningarnar. Flokkurinn bætir við sig fulltrúa og er stærstur í bæjarstjórn með þrjá fulltrúa. 15. maí 2022 04:20 Nýjustu tölur frá Kópavogi Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn halda sex fulltrúa meirihluta í Kópavogi að loknum sveitarstjórnarkosningunum í nótt. Vinir Kópavogs, nýtt framboð, náði inn tveimur bæjarfulltrúum. 15. maí 2022 04:07 Nýjustu tölur frá Reykjavík Framsóknarflokkurinn er þriðji stærsti flokkurinn í Reykjavík eftir ótrúlegan árangur í kosningunum í nótt. Flokkurinn sem hafði engan borgarfulltrúa undanarin fjögur ár náði fjórum mönnum inn. Meirihlutinn í borginni er fallinn. 15. maí 2022 04:50 Mest lesið Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Innlent Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Innlent Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs Innlent Fleiri fréttir Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Sjá meira
Á kjörskrá í Hafnarfirði eru 21.744. Ellefu bæjarfulltrúar eiga sæti í bæjarstjórn. Eftir bæjarstjórnarkosningarnar árið 2018 mynduðu Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn sex fulltrúa meirihluta. Samfylkingin, með tvo fulltrúa, Viðreisn, Bæjarlistinn, og Miðflokkurinn með einn fulltrúa hver hafa myndað minnihluta frá 2018. Bæjarlistin og Miðflokkurinn misstu fulltrúa sína en Viðreisn heldur einum fulltrúa. Að neðan má sjá úrslit næturinnar: B-listinn Framsókn: 13,7% með tvo fulltrúa C-listi Viðreisn: 9,1% með einn fulltrúa D-listi: Sjálfstæðisflokkur: 30,7% með fjóra fulltrúa L-listi Bæjarlistinn: 4,3% með engan fulltrúa M-listi Miðflokkurinn og óháðir: 2,8% með engan fulltrúa P-listi Píratar: 6,1% með engan fulltrúa S-listi Samfylkingin: 29,0% með fjóra fulltrúa V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs: 4,3% með engan fulltrúa Grafíska framsetningu má sjá að neðan. Eftirfarandi náðu kjöri í bæjarstjórn Hafnarfjarðar: Valdimar Víðisson (B) Margrét Vala Marteinsdóttir (B) Jón Ingi Hákonarson (C) Rósa Guðbjartsdóttir (D) Orri Björnsson (D) Kristinn Andersen (D) Kristín Thoroddsen (D) Guðmundur Árni Stefánsson (S) Sigrún Sverrisdóttir (S) Árni Rúnar Þorvaldsson (S) Hildur Rós Guðbjargardóttir (S) Á kjörskrá í Hafnarfirði eru 21.744Vísir/Vilhelm
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Hafnarfjörður Tengdar fréttir Nýjustu tölur frá Seltjarnarnesi Sjálfstæðisflokkurinn á Seltjarnarnesi tryggði sér fjóra fulltrúa, líkt og í síðustu kosningum. 15. maí 2022 01:30 Nýjustu tölur úr Fjallabyggð Sjálfstæðisflokkurinn missir einn fulltrúa frá síðustu kosningum og nær tveimur inn en Jafnaðarfólk og óháðir nældu í þrjá fulltrúa. 15. maí 2022 02:35 Nýjustu tölur úr Dalvíkurbyggð Framsókn missir einn fulltrúa í Dalvíkurbyggð en meirihluti Framsóknar og Sjálfstæðisflokks heldur. 15. maí 2022 00:50 Nýjustu tölur frá Ölfusi Á kjörskrá í Ölfusi 1.811. Sjö bæjarfulltrúar eiga sæti í bæjarstjórn. 15. maí 2022 02:00 Nýjustu tölur frá Sveitarfélaginu Hornafirði Framsókn missir tvo fulltrúa og Sjálfstæðisflokkur bætir við sig einum í Sveitarfélaginu Hornafirði. 15. maí 2022 02:30 Nýjustu tölur úr Hveragerði Lokatölur eru komnar úr Hveragerði og Sjálfstæðisflokkurinn tapar tveimur fulltrúum. 15. maí 2022 00:40 Nýjustu tölur úr Suðurnesjabæ Framsóknaflokkurinn bætir við sig einum fulltrúa í Suðurnesjabæ og er því kominn í lykilstöðu. 15. maí 2022 00:25 Nýjustu tölur frá Grindavík Miðflokkurinn nær þremur fulltrúum inn í Grindavík. 15. maí 2022 02:10 Nýjustu tölur úr Norðurþingi Meirihluti Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og Samfylkingar heldur í Norðurþingi. 15. maí 2022 02:20 Nýjustu tölur úr Múlaþingi Þrír flokkar fengu þrjá fulltrúa kjörna í fyrstu sveitarstjórnarkosningunum í Múlaþingi. Áhugavert verður að fylgjast með meirihlutamyndun fram undan. 15. maí 2022 04:13 Nýjustu tölur frá Vestmannaeyjum Allt er óbreytt í Vestmannaeyjum eftir sveitarstjórnarkosningarnar í ár. Meirihluti Eyjalistans og Fyrir Heimaey hélt velli í kosningunum, hefur nú fimm fulltrúa af níu en hafði áður fjóra af sjö. 15. maí 2022 05:04 Nýjustu tölur úr Ísafjarðarbæ Ísafjarðarlistinn kom, sá og sigraði í sveitarstjórnarkosningunum í Ísafirði þetta árið. Flokkurinn náði fimm fulltrúum af níu og náði þar með meirihlutanum með því að stela fulltrúa af Sjálfstæðisflokknum. 15. maí 2022 04:17 Nýjustu tölur úr Borgarbyggð Lokatölur eru komnar úr Borgarbyggð og er Framsóknarflokkurinn með hreinan meirihluta. 15. maí 2022 01:10 Nýjustu tölur úr Skagafirði Fimm fulltrúa meirihluti Sjálfstæðisflokks og Framsóknar heldur í Skagafirði. 15. maí 2022 01:50 Nýjustu tölur úr Reykjanesbæ Meirihlutinn í Reykjanesbæ styrkti stöðu sína að loknum sveitarstjórnarkosningunum. Samfylkingin fær þrjá fulltrúa, Framsókn sömuleiðis og Bein leið einn. Alls sjö fulltrúa af ellefu. 15. maí 2022 03:20 Nýjustu tölur úr Fjarðabyggð Meirihluti Fjarðalistans og Framsóknar og óháðra heldur. Framsókn bætir við sig einum en Fjarðalistinn missir tvo. 15. maí 2022 03:50 Nýjustu tölur frá Akranesi Framsóknarflokkurinn bætti við sig einum manni í bæjarstjórn á Akranesi í sveitarstjórnarkosningunum. Samfylkingin og Framsókn eru í meirihluta og halda honum örugglega. 15. maí 2022 00:30 Nýjustu tölur úr Árborg Sjálfstæðisflokkurinn bættir við sig tveimur fulltrúum í sveitarfélaginu Árborg og er nú með hreinan sex fulltrúa meirihluta. Framsókn bættir sömuleiðis við einum fulltrúa og hefur nú tvo. Miðflokkurinn missir sinn eina bæjarfulltrúa en Samfylking og Áfram Árborg halda sínum mönnum. 15. maí 2022 05:34 Nýjustu tölur úr Mosfellsbæ Framsóknarflokkurinn er orðinn stærsti flokkurinn í Mosfellsbæ. Flokkurinn átti ekki fulltrúa í bæjarstjórn á síðasta kjörtímabili en fékk fjóra fulltrúa í kosningunum í nótt. 15. maí 2022 03:34 Nýjustu tölur úr Garðabæ Sjálfstæðisflokkurinn heldur hreinum meirihluta í Garðabæ þrátt fyrir að tapa einum fulltrúa. Flokkurinn hefur sjö fulltrúa af ellefu að loknum kosningum. 15. maí 2022 03:39 Nýjustu tölur frá Akureyri Bæjarlistinn er í lykilstöðu þegar kemur að myndun meirihluta eftir kosningarnar. Flokkurinn bætir við sig fulltrúa og er stærstur í bæjarstjórn með þrjá fulltrúa. 15. maí 2022 04:20 Nýjustu tölur frá Kópavogi Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn halda sex fulltrúa meirihluta í Kópavogi að loknum sveitarstjórnarkosningunum í nótt. Vinir Kópavogs, nýtt framboð, náði inn tveimur bæjarfulltrúum. 15. maí 2022 04:07 Nýjustu tölur frá Reykjavík Framsóknarflokkurinn er þriðji stærsti flokkurinn í Reykjavík eftir ótrúlegan árangur í kosningunum í nótt. Flokkurinn sem hafði engan borgarfulltrúa undanarin fjögur ár náði fjórum mönnum inn. Meirihlutinn í borginni er fallinn. 15. maí 2022 04:50 Mest lesið Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Innlent Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Innlent Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs Innlent Fleiri fréttir Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Sjá meira
Nýjustu tölur frá Seltjarnarnesi Sjálfstæðisflokkurinn á Seltjarnarnesi tryggði sér fjóra fulltrúa, líkt og í síðustu kosningum. 15. maí 2022 01:30
Nýjustu tölur úr Fjallabyggð Sjálfstæðisflokkurinn missir einn fulltrúa frá síðustu kosningum og nær tveimur inn en Jafnaðarfólk og óháðir nældu í þrjá fulltrúa. 15. maí 2022 02:35
Nýjustu tölur úr Dalvíkurbyggð Framsókn missir einn fulltrúa í Dalvíkurbyggð en meirihluti Framsóknar og Sjálfstæðisflokks heldur. 15. maí 2022 00:50
Nýjustu tölur frá Ölfusi Á kjörskrá í Ölfusi 1.811. Sjö bæjarfulltrúar eiga sæti í bæjarstjórn. 15. maí 2022 02:00
Nýjustu tölur frá Sveitarfélaginu Hornafirði Framsókn missir tvo fulltrúa og Sjálfstæðisflokkur bætir við sig einum í Sveitarfélaginu Hornafirði. 15. maí 2022 02:30
Nýjustu tölur úr Hveragerði Lokatölur eru komnar úr Hveragerði og Sjálfstæðisflokkurinn tapar tveimur fulltrúum. 15. maí 2022 00:40
Nýjustu tölur úr Suðurnesjabæ Framsóknaflokkurinn bætir við sig einum fulltrúa í Suðurnesjabæ og er því kominn í lykilstöðu. 15. maí 2022 00:25
Nýjustu tölur úr Norðurþingi Meirihluti Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og Samfylkingar heldur í Norðurþingi. 15. maí 2022 02:20
Nýjustu tölur úr Múlaþingi Þrír flokkar fengu þrjá fulltrúa kjörna í fyrstu sveitarstjórnarkosningunum í Múlaþingi. Áhugavert verður að fylgjast með meirihlutamyndun fram undan. 15. maí 2022 04:13
Nýjustu tölur frá Vestmannaeyjum Allt er óbreytt í Vestmannaeyjum eftir sveitarstjórnarkosningarnar í ár. Meirihluti Eyjalistans og Fyrir Heimaey hélt velli í kosningunum, hefur nú fimm fulltrúa af níu en hafði áður fjóra af sjö. 15. maí 2022 05:04
Nýjustu tölur úr Ísafjarðarbæ Ísafjarðarlistinn kom, sá og sigraði í sveitarstjórnarkosningunum í Ísafirði þetta árið. Flokkurinn náði fimm fulltrúum af níu og náði þar með meirihlutanum með því að stela fulltrúa af Sjálfstæðisflokknum. 15. maí 2022 04:17
Nýjustu tölur úr Borgarbyggð Lokatölur eru komnar úr Borgarbyggð og er Framsóknarflokkurinn með hreinan meirihluta. 15. maí 2022 01:10
Nýjustu tölur úr Skagafirði Fimm fulltrúa meirihluti Sjálfstæðisflokks og Framsóknar heldur í Skagafirði. 15. maí 2022 01:50
Nýjustu tölur úr Reykjanesbæ Meirihlutinn í Reykjanesbæ styrkti stöðu sína að loknum sveitarstjórnarkosningunum. Samfylkingin fær þrjá fulltrúa, Framsókn sömuleiðis og Bein leið einn. Alls sjö fulltrúa af ellefu. 15. maí 2022 03:20
Nýjustu tölur úr Fjarðabyggð Meirihluti Fjarðalistans og Framsóknar og óháðra heldur. Framsókn bætir við sig einum en Fjarðalistinn missir tvo. 15. maí 2022 03:50
Nýjustu tölur frá Akranesi Framsóknarflokkurinn bætti við sig einum manni í bæjarstjórn á Akranesi í sveitarstjórnarkosningunum. Samfylkingin og Framsókn eru í meirihluta og halda honum örugglega. 15. maí 2022 00:30
Nýjustu tölur úr Árborg Sjálfstæðisflokkurinn bættir við sig tveimur fulltrúum í sveitarfélaginu Árborg og er nú með hreinan sex fulltrúa meirihluta. Framsókn bættir sömuleiðis við einum fulltrúa og hefur nú tvo. Miðflokkurinn missir sinn eina bæjarfulltrúa en Samfylking og Áfram Árborg halda sínum mönnum. 15. maí 2022 05:34
Nýjustu tölur úr Mosfellsbæ Framsóknarflokkurinn er orðinn stærsti flokkurinn í Mosfellsbæ. Flokkurinn átti ekki fulltrúa í bæjarstjórn á síðasta kjörtímabili en fékk fjóra fulltrúa í kosningunum í nótt. 15. maí 2022 03:34
Nýjustu tölur úr Garðabæ Sjálfstæðisflokkurinn heldur hreinum meirihluta í Garðabæ þrátt fyrir að tapa einum fulltrúa. Flokkurinn hefur sjö fulltrúa af ellefu að loknum kosningum. 15. maí 2022 03:39
Nýjustu tölur frá Akureyri Bæjarlistinn er í lykilstöðu þegar kemur að myndun meirihluta eftir kosningarnar. Flokkurinn bætir við sig fulltrúa og er stærstur í bæjarstjórn með þrjá fulltrúa. 15. maí 2022 04:20
Nýjustu tölur frá Kópavogi Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn halda sex fulltrúa meirihluta í Kópavogi að loknum sveitarstjórnarkosningunum í nótt. Vinir Kópavogs, nýtt framboð, náði inn tveimur bæjarfulltrúum. 15. maí 2022 04:07
Nýjustu tölur frá Reykjavík Framsóknarflokkurinn er þriðji stærsti flokkurinn í Reykjavík eftir ótrúlegan árangur í kosningunum í nótt. Flokkurinn sem hafði engan borgarfulltrúa undanarin fjögur ár náði fjórum mönnum inn. Meirihlutinn í borginni er fallinn. 15. maí 2022 04:50