Fólkið sem syngur á bak við tjöldin í íslenska atriðinu Eiður Þór Árnason skrifar 12. maí 2022 21:11 Zoë Ruth Erwen og Gísli Gunnar Didriksen Guðmundsson eru fólkið á bak við tjöldin. Vísir Eurovisionborgin Tórínó á Ítalíu er að fyllast þessa dagana af íslenskum vinum, aðstandendum og aðdáendum Systra sem vilja freista þess að fylgjast með íslenska atriðinu á laugardag. En það eru ekki bara Sigga, Beta, Elín og Eyþór sem bera nú vonir og væntingar íslensku þjóðarinnar á herðunum sér heldur njóta þau öflugs stuðnings frá bakraddasöngvurunum Zoë Ruth Erwen og Gísla Gunnari Didriksen Guðmundssyni. Aðspurður um það hvernig honum leið þegar í ljós kom að Ísland kæmist upp úr undankeppninni á þriðjudag segir Gísli það hafa verið ólýsanlega tilfinningu. „Maður tjúllast pínu. Maður hættir að fúnkera sem alvöru manneskja í fjórar sekúndur.“ Niðurstaðan hafði sömuleiðis mikil áhrif á Zoë: „Ég pissaði aðeins í mig. En bara pínulítið,“ segir hún létt í bragði. Gísla og Zoë er hvergi að finna á sviðinu á meðan flutningur Siggu, Betu, Elínar fer fram. Á meðan eru þau staðsett í litlum hljóðeinangruðum klefa sem sem er staðsettur baksviðs. Gísli segir klefann vera í mesta lagi fjóra fermetra að stærð og þar sé stór skjár sem þau noti til sjá hvað fer fram á sviðinu. „Það er rétt nóg pláss til að dansa svo það er allt í lagi. Við reynum að líkja eftir hreyfingum stelpnanna á sviðinu,“ segir Zoë. „Pressan er svo lítil á okkur, þó okkar þáttur sé kannski mikilvægur. Við kunnum okkar hlut og það eina sem við þurfum að gera er að njóta og leyfa þeim að skína eins og þær gera,“ segir Gísli að lokum. Eurovision Tónlist Júrógarðurinn Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Dönsuðu fyrir blaðamenn á túrkís dreglinum Brooke keppir fyrir Írland í Eurovision í ár með lagið That's Rich. Brooke keppir á seinna undankvöldinu sem fram fer í kvöld. 12. maí 2022 16:32 Fjölskyldurnar mættar út til Tórínó Íslenski keppnishópurinn fór út að borða í gærkvöldi í Tórínó. Hópurinn í kringum Systur hérna úti hefur stækkað töluvert frá því að þau mættu til Ítalíu. 12. maí 2022 09:34 Aldrei öskrað jafn hátt á ævinni Júrógarðurinn var á vaktinni í blaðamannahöllinni í Tórínó í allan gærdag. 11. maí 2022 21:59 Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Fleiri fréttir Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Sjá meira
En það eru ekki bara Sigga, Beta, Elín og Eyþór sem bera nú vonir og væntingar íslensku þjóðarinnar á herðunum sér heldur njóta þau öflugs stuðnings frá bakraddasöngvurunum Zoë Ruth Erwen og Gísla Gunnari Didriksen Guðmundssyni. Aðspurður um það hvernig honum leið þegar í ljós kom að Ísland kæmist upp úr undankeppninni á þriðjudag segir Gísli það hafa verið ólýsanlega tilfinningu. „Maður tjúllast pínu. Maður hættir að fúnkera sem alvöru manneskja í fjórar sekúndur.“ Niðurstaðan hafði sömuleiðis mikil áhrif á Zoë: „Ég pissaði aðeins í mig. En bara pínulítið,“ segir hún létt í bragði. Gísla og Zoë er hvergi að finna á sviðinu á meðan flutningur Siggu, Betu, Elínar fer fram. Á meðan eru þau staðsett í litlum hljóðeinangruðum klefa sem sem er staðsettur baksviðs. Gísli segir klefann vera í mesta lagi fjóra fermetra að stærð og þar sé stór skjár sem þau noti til sjá hvað fer fram á sviðinu. „Það er rétt nóg pláss til að dansa svo það er allt í lagi. Við reynum að líkja eftir hreyfingum stelpnanna á sviðinu,“ segir Zoë. „Pressan er svo lítil á okkur, þó okkar þáttur sé kannski mikilvægur. Við kunnum okkar hlut og það eina sem við þurfum að gera er að njóta og leyfa þeim að skína eins og þær gera,“ segir Gísli að lokum.
Eurovision Tónlist Júrógarðurinn Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Dönsuðu fyrir blaðamenn á túrkís dreglinum Brooke keppir fyrir Írland í Eurovision í ár með lagið That's Rich. Brooke keppir á seinna undankvöldinu sem fram fer í kvöld. 12. maí 2022 16:32 Fjölskyldurnar mættar út til Tórínó Íslenski keppnishópurinn fór út að borða í gærkvöldi í Tórínó. Hópurinn í kringum Systur hérna úti hefur stækkað töluvert frá því að þau mættu til Ítalíu. 12. maí 2022 09:34 Aldrei öskrað jafn hátt á ævinni Júrógarðurinn var á vaktinni í blaðamannahöllinni í Tórínó í allan gærdag. 11. maí 2022 21:59 Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Fleiri fréttir Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Sjá meira
Dönsuðu fyrir blaðamenn á túrkís dreglinum Brooke keppir fyrir Írland í Eurovision í ár með lagið That's Rich. Brooke keppir á seinna undankvöldinu sem fram fer í kvöld. 12. maí 2022 16:32
Fjölskyldurnar mættar út til Tórínó Íslenski keppnishópurinn fór út að borða í gærkvöldi í Tórínó. Hópurinn í kringum Systur hérna úti hefur stækkað töluvert frá því að þau mættu til Ítalíu. 12. maí 2022 09:34
Aldrei öskrað jafn hátt á ævinni Júrógarðurinn var á vaktinni í blaðamannahöllinni í Tórínó í allan gærdag. 11. maí 2022 21:59