Geðfræðsla í strætó, ræktinni eða hvar sem er Elísabet Hanna skrifar 12. maí 2022 11:31 Þáttastjórnendur eru þær Karen Geirsdóttir, fyrrum formaður Hugrúnar, og Þóra Jóhannsdóttir, nýkjörinn formaður Hugrúnar. Geðfræðslufélagið Hugrún fer af stað með hlaðvarpið Hugvarpið. Hlaðvarpið svipar til geðfræðslunnar sem félagið stendur fyrir og fjallar um geðheilsu, geðraskanir og úrræði sem standa til boða en fyrsti þátturinn kemur út á morgun. Sjálfboðaliðar hafa frætt í skólum og félagsmiðstöðvum Geðfræðslufélagið er rekið í sjálfboðastarfi af háskólanemum og snýr öll starfsemi Hugrúnar að því að bæta geðheilsu ungmenna hér á landi og auka aðgengi að upplýsingum um geðheilsu. Sjálfboðaliðar frá félaginu hafa síðustu ár verið að fara í alla framhaldsskóla landsins auk félagsstöðva þar sem þau hafa frætt nemendur. Í tilkynningu frá félaginu segir: „Nú sem aldrei fyrr er sérlega mikilvægt að hlúa að geðheilsunni, þekkja helstu einkenni geðraskana og vita hvert á að leita ef eitthvað kemur upp. Uppbygging Hugvarpsins svipar til vefsíðunnar okkar. Á síðunni er fræðsluefnið sett fram með skýrum hætti og á mannamáli. Vefsíðan er aðgengileg á íslensku, ensku og pólsku.“ View this post on Instagram A post shared by Hugru n - geðfræðslufe lag (@gedfraedsla) Gera fræðsluefni aðgengilegra Markmiðið með Hugvarpinu er að gera fræðsluefni aðgengilegra fyrir alla. Þau vilja að allir geti lært meira um geðheilbrigði og geðraskanir hvar og hvenær sem er, hvort sem það er í strætó, ræktinni eða annað. View this post on Instagram A post shared by Hugru n - geðfræðslufe lag (@gedfraedsla) „Hugrún geðfræðslufélag telur geðfræðslu gríðarlega mikilvæga þar sem hún getur aukið vitneskju, dregið úr fordómum, dregið úr alvarleika vandans og auðveldað ungu fólki að leita til einhvers sem þau treysta þegar þau upplifa andlega erfiðleika,“ segir einnig í tilkynningunni. Fagaðilar deila þekkingu sinni Í hlaðvarpinu fá þáttastjórnendurnir Karen Geirsdóttir, fyrrum formaður Hugrúnar og Þóra Jóhannsdóttir sem er nýkjörinn formaður Hugrúnar til sín fagaðila úr öllum áttum. Þar munu gestirnir miðla þekkingu sinni áfram en fjallað verður almennt um geðheilbrigði, geðraskanir og ýmsa áhrifaþætti. View this post on Instagram A post shared by Hugru n - geðfræðslufe lag (@gedfraedsla) Heilsa Geðheilbrigði Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Hugrún fræðir ungmenni um geðheilbrigði á nýrri síðu Hugrún geðfræðslufélag hefur sett í loftið vefsíðuna gedfraedsla.is þar sem nálgast má upplýsingar um geðheilsu, geðraskanir og úrræði. 9. apríl 2020 21:10 Ungt fólk, geðheilbrigði og atvinnulífið Skýrt ákall um að setja geðheilbrigði í forgang hefur nýverið lyft þessum mikilvægu málum upp í umræðunni. Óhugnanleg tölfræði í málaflokknum liggur fyrir. Samt virðast stjórnvöld láta þessi mál sér í léttu rúmi liggja. 2. febrúar 2021 17:30 Segir forvarnir bjarga mannslífum Elísabet Brynjarsdóttir, formaður Hugrúnar geðfræðslufélags, segir forvarnir bjarga mannslífum. Hún segir mikilvægt að tryggja aðgengi að sálfræðingum því fræðsla og aðstoð geti skipt sköpum. 26. júní 2017 22:45 Mest lesið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Fleiri fréttir Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Sjá meira
Sjálfboðaliðar hafa frætt í skólum og félagsmiðstöðvum Geðfræðslufélagið er rekið í sjálfboðastarfi af háskólanemum og snýr öll starfsemi Hugrúnar að því að bæta geðheilsu ungmenna hér á landi og auka aðgengi að upplýsingum um geðheilsu. Sjálfboðaliðar frá félaginu hafa síðustu ár verið að fara í alla framhaldsskóla landsins auk félagsstöðva þar sem þau hafa frætt nemendur. Í tilkynningu frá félaginu segir: „Nú sem aldrei fyrr er sérlega mikilvægt að hlúa að geðheilsunni, þekkja helstu einkenni geðraskana og vita hvert á að leita ef eitthvað kemur upp. Uppbygging Hugvarpsins svipar til vefsíðunnar okkar. Á síðunni er fræðsluefnið sett fram með skýrum hætti og á mannamáli. Vefsíðan er aðgengileg á íslensku, ensku og pólsku.“ View this post on Instagram A post shared by Hugru n - geðfræðslufe lag (@gedfraedsla) Gera fræðsluefni aðgengilegra Markmiðið með Hugvarpinu er að gera fræðsluefni aðgengilegra fyrir alla. Þau vilja að allir geti lært meira um geðheilbrigði og geðraskanir hvar og hvenær sem er, hvort sem það er í strætó, ræktinni eða annað. View this post on Instagram A post shared by Hugru n - geðfræðslufe lag (@gedfraedsla) „Hugrún geðfræðslufélag telur geðfræðslu gríðarlega mikilvæga þar sem hún getur aukið vitneskju, dregið úr fordómum, dregið úr alvarleika vandans og auðveldað ungu fólki að leita til einhvers sem þau treysta þegar þau upplifa andlega erfiðleika,“ segir einnig í tilkynningunni. Fagaðilar deila þekkingu sinni Í hlaðvarpinu fá þáttastjórnendurnir Karen Geirsdóttir, fyrrum formaður Hugrúnar og Þóra Jóhannsdóttir sem er nýkjörinn formaður Hugrúnar til sín fagaðila úr öllum áttum. Þar munu gestirnir miðla þekkingu sinni áfram en fjallað verður almennt um geðheilbrigði, geðraskanir og ýmsa áhrifaþætti. View this post on Instagram A post shared by Hugru n - geðfræðslufe lag (@gedfraedsla)
Heilsa Geðheilbrigði Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Hugrún fræðir ungmenni um geðheilbrigði á nýrri síðu Hugrún geðfræðslufélag hefur sett í loftið vefsíðuna gedfraedsla.is þar sem nálgast má upplýsingar um geðheilsu, geðraskanir og úrræði. 9. apríl 2020 21:10 Ungt fólk, geðheilbrigði og atvinnulífið Skýrt ákall um að setja geðheilbrigði í forgang hefur nýverið lyft þessum mikilvægu málum upp í umræðunni. Óhugnanleg tölfræði í málaflokknum liggur fyrir. Samt virðast stjórnvöld láta þessi mál sér í léttu rúmi liggja. 2. febrúar 2021 17:30 Segir forvarnir bjarga mannslífum Elísabet Brynjarsdóttir, formaður Hugrúnar geðfræðslufélags, segir forvarnir bjarga mannslífum. Hún segir mikilvægt að tryggja aðgengi að sálfræðingum því fræðsla og aðstoð geti skipt sköpum. 26. júní 2017 22:45 Mest lesið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Fleiri fréttir Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Sjá meira
Hugrún fræðir ungmenni um geðheilbrigði á nýrri síðu Hugrún geðfræðslufélag hefur sett í loftið vefsíðuna gedfraedsla.is þar sem nálgast má upplýsingar um geðheilsu, geðraskanir og úrræði. 9. apríl 2020 21:10
Ungt fólk, geðheilbrigði og atvinnulífið Skýrt ákall um að setja geðheilbrigði í forgang hefur nýverið lyft þessum mikilvægu málum upp í umræðunni. Óhugnanleg tölfræði í málaflokknum liggur fyrir. Samt virðast stjórnvöld láta þessi mál sér í léttu rúmi liggja. 2. febrúar 2021 17:30
Segir forvarnir bjarga mannslífum Elísabet Brynjarsdóttir, formaður Hugrúnar geðfræðslufélags, segir forvarnir bjarga mannslífum. Hún segir mikilvægt að tryggja aðgengi að sálfræðingum því fræðsla og aðstoð geti skipt sköpum. 26. júní 2017 22:45